BitTorrent vill birta The Interview Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2014 23:31 Forsvarsmenn Bittorrent segja heimasíðu sína kjörna fyrir dreifingu The Interview. Vísir/AFP Köllin um að kvikmyndadeild Sony birti myndina The Interview á netinu verða sífellt hærri. Lögmaður Sony hefur sagt að það verði að öllum líkindum gert, en ekki liggi fyrir hvernig verði farið að því. Framkvæmdastjóri Sony segir að engin af stóru efnisveitunum hafi stigið fram og boðist til að birta myndina. Sjá einnig: Sony hættir við að sýna The Interview. Forsvarsmenn síðunnar BitTorrent hafa hinsvegar gefið út að heimasíða þeirra sé kjörin fyrir dreifingu myndarinnar og hafa þeir boðið fram þjónustu sína. Þeir hafi eins og aðrir fylgst með árásinni á Sony síðustu vikur og þeir hafi fengið fyrirspurnir um hvort þeir gætu birt The Interview. „Svarið er já. BitTorrent Bundle er í raun besta leiðin fyrir Sony til að taka aftur völdin í sínar hendur, gefa ekki undan hótunum og vera fullvissir um dreifingu myndarinnar,“ segir í tilkynningu frá BitTorrent. Sjá einnig: Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony Með Bundle gæti Sony ákveðið verð fyrir myndina og kemur í veg fyrir að aðrir aðilar verði fyrir hótunum hryðjuverkamanna, samkvæmt tilkynningunni. BitTorrent er hinsvegar ósammála því að Sony geri The Interview aðgengilega í gegnum sjóræningjasíður. „Það er mikilvægt að gera taka fram að sjóræningjasíður eru ekki torrentsíður. Þær eru sjóræningjasíður sem misnota torrenttækni. BitTorrent Bundle er lögleg og örugg leið fyrir Sony til að birta myndina og með því myndi fyrirtækið ganga til liðs við nærri því tuttugu þúsund höfunda og eignarréttarhafa sem þegar nýta sér Bundle.“ Samkvæmt vefnum Techchrunch hefur Sony ekki svarað BitTorrent, né hefur fyrirspurnum blaðamanna verið svarað. Sjá einnig: Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás. Sony-hakkið Tengdar fréttir Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36 Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15 Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40 Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 Norður-Kóreumenn vilja sameiginlega rannsókn Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja engan fót fyrir ásökunum um aðild þeirra að tölvuárásum á Sony. 20. desember 2014 23:17 Team America tekin úr sýningu Kvikmyndahús ætluðu að sýna brúðumyndina í stað The Interview, en dreifingaraðili myndarinnar bannaði það. 19. desember 2014 10:10 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Köllin um að kvikmyndadeild Sony birti myndina The Interview á netinu verða sífellt hærri. Lögmaður Sony hefur sagt að það verði að öllum líkindum gert, en ekki liggi fyrir hvernig verði farið að því. Framkvæmdastjóri Sony segir að engin af stóru efnisveitunum hafi stigið fram og boðist til að birta myndina. Sjá einnig: Sony hættir við að sýna The Interview. Forsvarsmenn síðunnar BitTorrent hafa hinsvegar gefið út að heimasíða þeirra sé kjörin fyrir dreifingu myndarinnar og hafa þeir boðið fram þjónustu sína. Þeir hafi eins og aðrir fylgst með árásinni á Sony síðustu vikur og þeir hafi fengið fyrirspurnir um hvort þeir gætu birt The Interview. „Svarið er já. BitTorrent Bundle er í raun besta leiðin fyrir Sony til að taka aftur völdin í sínar hendur, gefa ekki undan hótunum og vera fullvissir um dreifingu myndarinnar,“ segir í tilkynningu frá BitTorrent. Sjá einnig: Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony Með Bundle gæti Sony ákveðið verð fyrir myndina og kemur í veg fyrir að aðrir aðilar verði fyrir hótunum hryðjuverkamanna, samkvæmt tilkynningunni. BitTorrent er hinsvegar ósammála því að Sony geri The Interview aðgengilega í gegnum sjóræningjasíður. „Það er mikilvægt að gera taka fram að sjóræningjasíður eru ekki torrentsíður. Þær eru sjóræningjasíður sem misnota torrenttækni. BitTorrent Bundle er lögleg og örugg leið fyrir Sony til að birta myndina og með því myndi fyrirtækið ganga til liðs við nærri því tuttugu þúsund höfunda og eignarréttarhafa sem þegar nýta sér Bundle.“ Samkvæmt vefnum Techchrunch hefur Sony ekki svarað BitTorrent, né hefur fyrirspurnum blaðamanna verið svarað. Sjá einnig: Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás.
Sony-hakkið Tengdar fréttir Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36 Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15 Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40 Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 Norður-Kóreumenn vilja sameiginlega rannsókn Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja engan fót fyrir ásökunum um aðild þeirra að tölvuárásum á Sony. 20. desember 2014 23:17 Team America tekin úr sýningu Kvikmyndahús ætluðu að sýna brúðumyndina í stað The Interview, en dreifingaraðili myndarinnar bannaði það. 19. desember 2014 10:10 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36
Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15
Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40
Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45
Norður-Kóreumenn vilja sameiginlega rannsókn Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja engan fót fyrir ásökunum um aðild þeirra að tölvuárásum á Sony. 20. desember 2014 23:17
Team America tekin úr sýningu Kvikmyndahús ætluðu að sýna brúðumyndina í stað The Interview, en dreifingaraðili myndarinnar bannaði það. 19. desember 2014 10:10