Aron og félagar eru þeir prúðustu á HM í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2014 12:53 Aron Jóhannsson Vísir/AP Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Portúgal í kvöld í öðrum leik liðanna í G-riðli HM í fótbolta í Brasilíu. Bandaríska landsliðið vann 2-1 sigur á Gana í fyrsta leik og tryggir sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar með sigri í þessum leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 22.00. Lærisveinar Jürgen Klinsmann koma inn í leikinn sem prúðasta lið keppninnar til þessa samkvæmt frétt á BBC. Bandaríska landsliðið fékk aðeins dæmdar á sig tólf aukaspyrnur í fyrsta leiknum og fékk ekki á sig eitt einasta spjald. Það er aðeins eitt lið í keppninni sem er einnig spjaldalaust en Þjóðverjar hafa ekki fengið spjald í fyrstu tveimur leikjum sínum. Úrúgvæ er grófasta liðið til þessa en Úrúgvæmenn hafa fengið fjögur gul og eitt beint rautt spjald í fyrstu tveimur leikjum sínum. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron er afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy Grínistinn Jimmy Fallon kynnti Aron Jóhannsson sem afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy í þætti sínum í gær. 18. júní 2014 13:00 Fleiri horfðu á Aron en LeBron Matthew Eliason, bandaríski framherji Þróttar var ánægður að sjá Aron Jóhannsson fá tækifærið þegar Jozy Altidore fór meiddur af velli gegn Gana. 19. júní 2014 15:30 Fagnaðarfundur Arons með fjölskyldunni í Sao Paulo Fjölskylda Arons Jóhannssonar er komin alla leið til Brasilíu og hitti kappann í gær. 20. júní 2014 08:43 Altidore eyðilagður vegna meiðslanna Óvíst er hvort að Jozy Altidore geti spilað meira með bandaríska landsliðinu á HM í Brasilíu. 17. júní 2014 12:15 Fjölskylda Arons lögð af stað Fjölskylda Arons Jóhannssonar flýgur frá Amsterdam til Sao Paulo í dag. 19. júní 2014 07:35 Fólkið í Mobile söng nafn Arons á barnum Það var ekki bara fagnað í Grafarvogi er Aron Jóhannsson spilaði á HM í gær. Fólk í fæðingarbæ hans í Bandaríkjunum fagnaði líka gríðarlega. 17. júní 2014 16:02 Howard hrósaði Aroni í hástert Tim Howard, landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, var ánægður með innkomu Arons Jóhannssonar í sigrinum á Gana á HM í Brasilíu í gær. 17. júní 2014 10:30 Sjáðu Aron koma inn á gegn Gana á HM Sá stórviðburður átti sér stað í kvöld að Íslendingur tók þátt á heimsmeistaramóti í knattspyrnu. 16. júní 2014 22:54 Fjölskylda Arons á leið til Brasilíu Ásgeir Jóhannsson átti erfitt með að hemja sig þegar bróðir hans, Aron, kom inn á sem varamaður snemma leiks í liði Bandaríkjanna gegn Gana á HM í Brasilíu í fyrrakvöld. 18. júní 2014 06:30 Frammistaða Arons gegn Gana greind í þaula | Myndband Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sverrir Ingi Ingason litu á frammistöðu Arons Jóhannssonar í leik Bandaríkjanna og Ghana í HM-Messunni. 18. júní 2014 14:45 Aron stoltur af bandaríska liðinu Aron Jóhannsson segist vera stoltur af samherjum sínum í bandaríska landsliðinu eftir 2-1 sigur liðsins á Ganverjum á HM í gær. 17. júní 2014 10:01 Varaforsetinn heilsaði upp á Aron og félaga | Myndband Joe Biden sá sína menn í bandaríska landsliðinu vinna 2-1 sigur á Gana á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 08:45 Klinsmann ekki búinn að útiloka Altidore Jürgen Klinsmann hefur ekkert gefið út um batahorfur Jozy Altidore en útilokar ekki að hann spili aftur með bandaríska landsliðinu á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 08:06 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Portúgal í kvöld í öðrum leik liðanna í G-riðli HM í fótbolta í Brasilíu. Bandaríska landsliðið vann 2-1 sigur á Gana í fyrsta leik og tryggir sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar með sigri í þessum leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 22.00. Lærisveinar Jürgen Klinsmann koma inn í leikinn sem prúðasta lið keppninnar til þessa samkvæmt frétt á BBC. Bandaríska landsliðið fékk aðeins dæmdar á sig tólf aukaspyrnur í fyrsta leiknum og fékk ekki á sig eitt einasta spjald. Það er aðeins eitt lið í keppninni sem er einnig spjaldalaust en Þjóðverjar hafa ekki fengið spjald í fyrstu tveimur leikjum sínum. Úrúgvæ er grófasta liðið til þessa en Úrúgvæmenn hafa fengið fjögur gul og eitt beint rautt spjald í fyrstu tveimur leikjum sínum.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron er afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy Grínistinn Jimmy Fallon kynnti Aron Jóhannsson sem afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy í þætti sínum í gær. 18. júní 2014 13:00 Fleiri horfðu á Aron en LeBron Matthew Eliason, bandaríski framherji Þróttar var ánægður að sjá Aron Jóhannsson fá tækifærið þegar Jozy Altidore fór meiddur af velli gegn Gana. 19. júní 2014 15:30 Fagnaðarfundur Arons með fjölskyldunni í Sao Paulo Fjölskylda Arons Jóhannssonar er komin alla leið til Brasilíu og hitti kappann í gær. 20. júní 2014 08:43 Altidore eyðilagður vegna meiðslanna Óvíst er hvort að Jozy Altidore geti spilað meira með bandaríska landsliðinu á HM í Brasilíu. 17. júní 2014 12:15 Fjölskylda Arons lögð af stað Fjölskylda Arons Jóhannssonar flýgur frá Amsterdam til Sao Paulo í dag. 19. júní 2014 07:35 Fólkið í Mobile söng nafn Arons á barnum Það var ekki bara fagnað í Grafarvogi er Aron Jóhannsson spilaði á HM í gær. Fólk í fæðingarbæ hans í Bandaríkjunum fagnaði líka gríðarlega. 17. júní 2014 16:02 Howard hrósaði Aroni í hástert Tim Howard, landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, var ánægður með innkomu Arons Jóhannssonar í sigrinum á Gana á HM í Brasilíu í gær. 17. júní 2014 10:30 Sjáðu Aron koma inn á gegn Gana á HM Sá stórviðburður átti sér stað í kvöld að Íslendingur tók þátt á heimsmeistaramóti í knattspyrnu. 16. júní 2014 22:54 Fjölskylda Arons á leið til Brasilíu Ásgeir Jóhannsson átti erfitt með að hemja sig þegar bróðir hans, Aron, kom inn á sem varamaður snemma leiks í liði Bandaríkjanna gegn Gana á HM í Brasilíu í fyrrakvöld. 18. júní 2014 06:30 Frammistaða Arons gegn Gana greind í þaula | Myndband Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sverrir Ingi Ingason litu á frammistöðu Arons Jóhannssonar í leik Bandaríkjanna og Ghana í HM-Messunni. 18. júní 2014 14:45 Aron stoltur af bandaríska liðinu Aron Jóhannsson segist vera stoltur af samherjum sínum í bandaríska landsliðinu eftir 2-1 sigur liðsins á Ganverjum á HM í gær. 17. júní 2014 10:01 Varaforsetinn heilsaði upp á Aron og félaga | Myndband Joe Biden sá sína menn í bandaríska landsliðinu vinna 2-1 sigur á Gana á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 08:45 Klinsmann ekki búinn að útiloka Altidore Jürgen Klinsmann hefur ekkert gefið út um batahorfur Jozy Altidore en útilokar ekki að hann spili aftur með bandaríska landsliðinu á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 08:06 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Aron er afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy Grínistinn Jimmy Fallon kynnti Aron Jóhannsson sem afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy í þætti sínum í gær. 18. júní 2014 13:00
Fleiri horfðu á Aron en LeBron Matthew Eliason, bandaríski framherji Þróttar var ánægður að sjá Aron Jóhannsson fá tækifærið þegar Jozy Altidore fór meiddur af velli gegn Gana. 19. júní 2014 15:30
Fagnaðarfundur Arons með fjölskyldunni í Sao Paulo Fjölskylda Arons Jóhannssonar er komin alla leið til Brasilíu og hitti kappann í gær. 20. júní 2014 08:43
Altidore eyðilagður vegna meiðslanna Óvíst er hvort að Jozy Altidore geti spilað meira með bandaríska landsliðinu á HM í Brasilíu. 17. júní 2014 12:15
Fjölskylda Arons lögð af stað Fjölskylda Arons Jóhannssonar flýgur frá Amsterdam til Sao Paulo í dag. 19. júní 2014 07:35
Fólkið í Mobile söng nafn Arons á barnum Það var ekki bara fagnað í Grafarvogi er Aron Jóhannsson spilaði á HM í gær. Fólk í fæðingarbæ hans í Bandaríkjunum fagnaði líka gríðarlega. 17. júní 2014 16:02
Howard hrósaði Aroni í hástert Tim Howard, landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, var ánægður með innkomu Arons Jóhannssonar í sigrinum á Gana á HM í Brasilíu í gær. 17. júní 2014 10:30
Sjáðu Aron koma inn á gegn Gana á HM Sá stórviðburður átti sér stað í kvöld að Íslendingur tók þátt á heimsmeistaramóti í knattspyrnu. 16. júní 2014 22:54
Fjölskylda Arons á leið til Brasilíu Ásgeir Jóhannsson átti erfitt með að hemja sig þegar bróðir hans, Aron, kom inn á sem varamaður snemma leiks í liði Bandaríkjanna gegn Gana á HM í Brasilíu í fyrrakvöld. 18. júní 2014 06:30
Frammistaða Arons gegn Gana greind í þaula | Myndband Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sverrir Ingi Ingason litu á frammistöðu Arons Jóhannssonar í leik Bandaríkjanna og Ghana í HM-Messunni. 18. júní 2014 14:45
Aron stoltur af bandaríska liðinu Aron Jóhannsson segist vera stoltur af samherjum sínum í bandaríska landsliðinu eftir 2-1 sigur liðsins á Ganverjum á HM í gær. 17. júní 2014 10:01
Varaforsetinn heilsaði upp á Aron og félaga | Myndband Joe Biden sá sína menn í bandaríska landsliðinu vinna 2-1 sigur á Gana á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 08:45
Klinsmann ekki búinn að útiloka Altidore Jürgen Klinsmann hefur ekkert gefið út um batahorfur Jozy Altidore en útilokar ekki að hann spili aftur með bandaríska landsliðinu á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 08:06