Altidore eyðilagður vegna meiðslanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júní 2014 12:15 Jozy Altidore tognaði líklega í gær. Vísir/Getty Óvíst er hvort að Jozy Altidore geti spilað meira með bandaríska landsliðinu á HM í Brasilíu. Altidore virtist togna aftan í læri snemma leiks gegn Gana í gær en Aron Jóhannsson kom inn á sem varamaður fyrir hann. „Ég tók sprett og fann fyrir einhverju. Við verðum að sjá til um framhaldið,“ sagði Altidore við fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Ég var í molum. Ég vissi um leið að ég gæti ekki haldið áfram. Þetta var ömurleg tilfinning.“Clint Dempsey skoraði fyrra mark Bandaríkjanna í 2-1 sigri eftir aðeins 31 sekúndu en hann nefbrotnaði síðar í leiknum. „Ég átti erfitt með að anda og var að hósta blóði. En ég næ vonandi að anda aftur í gegnum nefið fyrir næsta leik,“ sagði Dempsey en landsliðsþjálfarinn Jürgen Klinsmann hafði ekki miklar áhyggjur af málinu. „Ég nefbrotnaði þrisvar eða fjórum sinnum sjálfur og þetta er ekkert stórmál. Við gefum honum nokkra daga til að jafna sig.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron spilaði og Bandaríkin lögðu Gana Aron Jóhannsson fagnaði sigri í sínum fyrsta leik á HM í kvöld. Bandaríkin lögðu þá Gana, 2-1, en sigurinn var ekki beint sanngjarn. Aron kom af bekknum á 23. mínútu. 16. júní 2014 17:19 Howard hrósaði Aroni í hástert Tim Howard, landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, var ánægður með innkomu Arons Jóhannssonar í sigrinum á Gana á HM í Brasilíu í gær. 17. júní 2014 10:30 Sjáðu Aron koma inn á gegn Gana á HM Sá stórviðburður átti sér stað í kvöld að Íslendingur tók þátt á heimsmeistaramóti í knattspyrnu. 16. júní 2014 22:54 Aron stoltur af bandaríska liðinu Aron Jóhannsson segist vera stoltur af samherjum sínum í bandaríska landsliðinu eftir 2-1 sigur liðsins á Ganverjum á HM í gær. 17. júní 2014 10:01 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira
Óvíst er hvort að Jozy Altidore geti spilað meira með bandaríska landsliðinu á HM í Brasilíu. Altidore virtist togna aftan í læri snemma leiks gegn Gana í gær en Aron Jóhannsson kom inn á sem varamaður fyrir hann. „Ég tók sprett og fann fyrir einhverju. Við verðum að sjá til um framhaldið,“ sagði Altidore við fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Ég var í molum. Ég vissi um leið að ég gæti ekki haldið áfram. Þetta var ömurleg tilfinning.“Clint Dempsey skoraði fyrra mark Bandaríkjanna í 2-1 sigri eftir aðeins 31 sekúndu en hann nefbrotnaði síðar í leiknum. „Ég átti erfitt með að anda og var að hósta blóði. En ég næ vonandi að anda aftur í gegnum nefið fyrir næsta leik,“ sagði Dempsey en landsliðsþjálfarinn Jürgen Klinsmann hafði ekki miklar áhyggjur af málinu. „Ég nefbrotnaði þrisvar eða fjórum sinnum sjálfur og þetta er ekkert stórmál. Við gefum honum nokkra daga til að jafna sig.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron spilaði og Bandaríkin lögðu Gana Aron Jóhannsson fagnaði sigri í sínum fyrsta leik á HM í kvöld. Bandaríkin lögðu þá Gana, 2-1, en sigurinn var ekki beint sanngjarn. Aron kom af bekknum á 23. mínútu. 16. júní 2014 17:19 Howard hrósaði Aroni í hástert Tim Howard, landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, var ánægður með innkomu Arons Jóhannssonar í sigrinum á Gana á HM í Brasilíu í gær. 17. júní 2014 10:30 Sjáðu Aron koma inn á gegn Gana á HM Sá stórviðburður átti sér stað í kvöld að Íslendingur tók þátt á heimsmeistaramóti í knattspyrnu. 16. júní 2014 22:54 Aron stoltur af bandaríska liðinu Aron Jóhannsson segist vera stoltur af samherjum sínum í bandaríska landsliðinu eftir 2-1 sigur liðsins á Ganverjum á HM í gær. 17. júní 2014 10:01 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira
Aron spilaði og Bandaríkin lögðu Gana Aron Jóhannsson fagnaði sigri í sínum fyrsta leik á HM í kvöld. Bandaríkin lögðu þá Gana, 2-1, en sigurinn var ekki beint sanngjarn. Aron kom af bekknum á 23. mínútu. 16. júní 2014 17:19
Howard hrósaði Aroni í hástert Tim Howard, landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, var ánægður með innkomu Arons Jóhannssonar í sigrinum á Gana á HM í Brasilíu í gær. 17. júní 2014 10:30
Sjáðu Aron koma inn á gegn Gana á HM Sá stórviðburður átti sér stað í kvöld að Íslendingur tók þátt á heimsmeistaramóti í knattspyrnu. 16. júní 2014 22:54
Aron stoltur af bandaríska liðinu Aron Jóhannsson segist vera stoltur af samherjum sínum í bandaríska landsliðinu eftir 2-1 sigur liðsins á Ganverjum á HM í gær. 17. júní 2014 10:01