Fótbolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Það var gríðarlegur fögnuður hjá Bournemouth-mönnum í kvöld eftir að þeir tryggðu sér dramatískan 3-2 sigur á Liverpool með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 24.1.2026 19:51 Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Liverpool tapaði sínum fyrsta deildarleik síðan í nóvember þegar liðið heimsótti Bournemouth á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 24.1.2026 19:35 Hákon framlengdi við Lille til 2030 Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson hefur framlengt samning sinn við franska félagið Lille til næstu fjögurra ára. Fótbolti 24.1.2026 19:20 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina urðu að sætta sig við sitt fyrsta deildartap á nýju ári þegar liðið fékk Cagliari í heimsókn í Seríu A á Ítalíu í dag. Fótbolti 24.1.2026 19:05 Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Tottenham bjargaði stigi á móti Burnley og Fulham tryggði sér sigur á Brighton en mörk í blálokin réðu úrslitunum í báðum þessum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.1.2026 17:00 Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Manchester City vann þægilegan 2-0 sigur gegn Wolverhampton Wanderers í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Omar Marmoush og Antoine Semenyo settu mörkin. Enski boltinn 24.1.2026 17:00 Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Víkingur og Þróttur munu mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins. Íslenski boltinn 24.1.2026 16:39 Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Bayern Munchen tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu þegar Augsburg sótti 1-2 sigur á Allianz leikvanginum í 19. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.1.2026 16:31 Alfons fer aftur til Hollands Alfons Sampsted er genginn til liðs við Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni en hann kemur til félagsins frá Birmingham í ensku Championship deildinni. Fótbolti 24.1.2026 15:32 Elísa fer frá Val til Breiðabliks Elísa Viðarsdóttir, fyrrum fyrirliði Vals, er gengin til liðs við Breiðablik í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 24.1.2026 14:49 Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland West Ham tókst að tengja saman sigra og leggja Sunderland að velli með 3-1 sigri í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.1.2026 14:36 Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sandra María Jessen fagnaði 1-0 sigri með liði 1. FC Köln gegn Freiburg, liði Ingibjargar Sigurðardóttur, í 15. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.1.2026 14:02 Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Kai Rooney, sonur Manchester United goðsagnarinnar Wayne, fetaði í fótspor föður síns og spilaði með Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi, í sigri gegn Derby County í FA bikar ungmenna. Enski boltinn 24.1.2026 10:25 Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Stjórnarmaður í þýska knattspyrnusambandinu segir að kominn sé tími til að íhuga sniðgöngu á heimsmeistaramótinu í fótbolta vegna aðgerða Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Fótbolti 24.1.2026 08:32 „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Bayern München, sagðist hafa lært að halda ró sinni því hann vill ekki blóta og missa stjórn á skapi sínu fyrir framan börnin sín. Fótbolti 24.1.2026 07:02 Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Sumir læra ekki af mistökum annarra og vaða beint í sömu gildru. Aðeins nokkrum dögum eftir eitt frægasta Panenka-vítaspyrnuklúður í langan tíma ákvað annar leikmaður að reyna hið sama. Fótbolti 23.1.2026 23:15 Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Svokallaður brandari Gianni Infantino, forseta FIFA, um hegðun breskra stuðningsmanna á heimsmeistaramótinu í Katar 2022 var „hvorki hjálplegur né réttur,“ segir yfirmaður fótboltalöggæslu í Bretlandi sem gegnrýnir skot forsetans. Fótbolti 23.1.2026 23:02 Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Internazionale lenti 0-2 undir á heimavelli á móti Pisa í ítölsku deildinni en svaraði með markaveislu. Fótbolti 23.1.2026 21:58 Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson gaf það út í kvöld að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Íslenski boltinn 23.1.2026 21:38 Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Erlendir miðlar eins og ESPN slá því upp að Arsenal sé að kanna möguleikann á að gera tilboð í framherja Atlético Madrid, Julián Álvarez, í sumar. Enski boltinn 23.1.2026 20:31 Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Bandaríska landsliðskonan Trinity Rodman hefur skrifað undir nýjan samning við Washington Spirit sem gerir hana að launahæstu fótboltakonu í heimi. Fótbolti 23.1.2026 15:17 Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Quinten Timber hefur verið seldur frá hollenska félaginu Feyenoord til franska félagsins Marseille, eftir að hafa lent í opinberum erjum við þjálfarann Robin van Persie. Fótbolti 23.1.2026 14:33 Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Þór/KA kynnti fimm nýja leikmenn í gær en félagið þurfti að senda frá sér leiðréttingu daginn eftir. Íslenski boltinn 23.1.2026 13:02 Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Andy Robertson gæti verið á förum frá Liverpool til Tottenham en félögin eiga í viðræðum um kaup Lundúnafélagsins á skoska bakverðinum. Enski boltinn 23.1.2026 12:22 Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Nottingham Forest upplifði algjöra martröð gegn Braga í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 23.1.2026 11:30 Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Stuðningsmannasamtökin í Bretlandi segja Gianni Infantino, forseta FIFA, eiga að einbeita sér að því að gera miða á HM ódýrari, frekar en að segja ódýra brandara. Fótbolti 23.1.2026 10:31 Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Félagarnir Birgir Ólafsson og Frosti Viðar Gunnarsson vöktu talsverða athygli á Tottenham-leikvanginum á þriðjudagskvöld, þar sem þeir hvöttu danska þjálfarann Thomas Frank til að koma sér í burtu og halda til Legolands. Ekki höfðu þó alveg allir húmor fyrir uppátækinu. Enski boltinn 23.1.2026 09:01 Konaté syrgir föður sinn Ibrahima Konaté, leikmaður Liverpool, mun jarðsetja föður sinn Hamady Konaté síðar í dag. Enski boltinn 23.1.2026 08:30 „Hann er sonur minn“ Unai Emery gerði lítið úr atviki sem átti sér stað undir lok leiks Aston Villa og Fenerbahce í Evrópudeildinni í gærkvöldi, þegar hann neitaði að taka í höndina á miðjumanninum Youri Tielemans. Fótbolti 23.1.2026 07:30 Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var ekki sáttur með spurningu sem knattspyrnustjóri hans Arne Slot fékk fyrir Meistaradeildarleik Marseille og Liverpool. Enski boltinn 23.1.2026 06:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
„Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Það var gríðarlegur fögnuður hjá Bournemouth-mönnum í kvöld eftir að þeir tryggðu sér dramatískan 3-2 sigur á Liverpool með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 24.1.2026 19:51
Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Liverpool tapaði sínum fyrsta deildarleik síðan í nóvember þegar liðið heimsótti Bournemouth á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 24.1.2026 19:35
Hákon framlengdi við Lille til 2030 Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson hefur framlengt samning sinn við franska félagið Lille til næstu fjögurra ára. Fótbolti 24.1.2026 19:20
Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina urðu að sætta sig við sitt fyrsta deildartap á nýju ári þegar liðið fékk Cagliari í heimsókn í Seríu A á Ítalíu í dag. Fótbolti 24.1.2026 19:05
Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Tottenham bjargaði stigi á móti Burnley og Fulham tryggði sér sigur á Brighton en mörk í blálokin réðu úrslitunum í báðum þessum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.1.2026 17:00
Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Manchester City vann þægilegan 2-0 sigur gegn Wolverhampton Wanderers í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Omar Marmoush og Antoine Semenyo settu mörkin. Enski boltinn 24.1.2026 17:00
Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Víkingur og Þróttur munu mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins. Íslenski boltinn 24.1.2026 16:39
Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Bayern Munchen tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu þegar Augsburg sótti 1-2 sigur á Allianz leikvanginum í 19. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.1.2026 16:31
Alfons fer aftur til Hollands Alfons Sampsted er genginn til liðs við Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni en hann kemur til félagsins frá Birmingham í ensku Championship deildinni. Fótbolti 24.1.2026 15:32
Elísa fer frá Val til Breiðabliks Elísa Viðarsdóttir, fyrrum fyrirliði Vals, er gengin til liðs við Breiðablik í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 24.1.2026 14:49
Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland West Ham tókst að tengja saman sigra og leggja Sunderland að velli með 3-1 sigri í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.1.2026 14:36
Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sandra María Jessen fagnaði 1-0 sigri með liði 1. FC Köln gegn Freiburg, liði Ingibjargar Sigurðardóttur, í 15. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.1.2026 14:02
Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Kai Rooney, sonur Manchester United goðsagnarinnar Wayne, fetaði í fótspor föður síns og spilaði með Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi, í sigri gegn Derby County í FA bikar ungmenna. Enski boltinn 24.1.2026 10:25
Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Stjórnarmaður í þýska knattspyrnusambandinu segir að kominn sé tími til að íhuga sniðgöngu á heimsmeistaramótinu í fótbolta vegna aðgerða Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Fótbolti 24.1.2026 08:32
„Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Bayern München, sagðist hafa lært að halda ró sinni því hann vill ekki blóta og missa stjórn á skapi sínu fyrir framan börnin sín. Fótbolti 24.1.2026 07:02
Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Sumir læra ekki af mistökum annarra og vaða beint í sömu gildru. Aðeins nokkrum dögum eftir eitt frægasta Panenka-vítaspyrnuklúður í langan tíma ákvað annar leikmaður að reyna hið sama. Fótbolti 23.1.2026 23:15
Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Svokallaður brandari Gianni Infantino, forseta FIFA, um hegðun breskra stuðningsmanna á heimsmeistaramótinu í Katar 2022 var „hvorki hjálplegur né réttur,“ segir yfirmaður fótboltalöggæslu í Bretlandi sem gegnrýnir skot forsetans. Fótbolti 23.1.2026 23:02
Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Internazionale lenti 0-2 undir á heimavelli á móti Pisa í ítölsku deildinni en svaraði með markaveislu. Fótbolti 23.1.2026 21:58
Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson gaf það út í kvöld að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Íslenski boltinn 23.1.2026 21:38
Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Erlendir miðlar eins og ESPN slá því upp að Arsenal sé að kanna möguleikann á að gera tilboð í framherja Atlético Madrid, Julián Álvarez, í sumar. Enski boltinn 23.1.2026 20:31
Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Bandaríska landsliðskonan Trinity Rodman hefur skrifað undir nýjan samning við Washington Spirit sem gerir hana að launahæstu fótboltakonu í heimi. Fótbolti 23.1.2026 15:17
Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Quinten Timber hefur verið seldur frá hollenska félaginu Feyenoord til franska félagsins Marseille, eftir að hafa lent í opinberum erjum við þjálfarann Robin van Persie. Fótbolti 23.1.2026 14:33
Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Þór/KA kynnti fimm nýja leikmenn í gær en félagið þurfti að senda frá sér leiðréttingu daginn eftir. Íslenski boltinn 23.1.2026 13:02
Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Andy Robertson gæti verið á förum frá Liverpool til Tottenham en félögin eiga í viðræðum um kaup Lundúnafélagsins á skoska bakverðinum. Enski boltinn 23.1.2026 12:22
Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Nottingham Forest upplifði algjöra martröð gegn Braga í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 23.1.2026 11:30
Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Stuðningsmannasamtökin í Bretlandi segja Gianni Infantino, forseta FIFA, eiga að einbeita sér að því að gera miða á HM ódýrari, frekar en að segja ódýra brandara. Fótbolti 23.1.2026 10:31
Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Félagarnir Birgir Ólafsson og Frosti Viðar Gunnarsson vöktu talsverða athygli á Tottenham-leikvanginum á þriðjudagskvöld, þar sem þeir hvöttu danska þjálfarann Thomas Frank til að koma sér í burtu og halda til Legolands. Ekki höfðu þó alveg allir húmor fyrir uppátækinu. Enski boltinn 23.1.2026 09:01
Konaté syrgir föður sinn Ibrahima Konaté, leikmaður Liverpool, mun jarðsetja föður sinn Hamady Konaté síðar í dag. Enski boltinn 23.1.2026 08:30
„Hann er sonur minn“ Unai Emery gerði lítið úr atviki sem átti sér stað undir lok leiks Aston Villa og Fenerbahce í Evrópudeildinni í gærkvöldi, þegar hann neitaði að taka í höndina á miðjumanninum Youri Tielemans. Fótbolti 23.1.2026 07:30
Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var ekki sáttur með spurningu sem knattspyrnustjóri hans Arne Slot fékk fyrir Meistaradeildarleik Marseille og Liverpool. Enski boltinn 23.1.2026 06:31