Yfir 2000 þjóðvarðliðar í viðbragðsstöðu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. nóvember 2014 22:38 vísir/afp Ríkisstjórinn í Missouri í Bandaríkjunum hefur kallað út þjóðvarðliðiðið í smábæinn Ferguson til að hindra að til frekari átaka komi í nótt. Um 2.200 þjóðvarðliðar eru því nú í viðbragðsstöðu. Ófriðarbálið logar enn og sagði ríkisstjórinn, Jay Nixon, að átökin væru óviðundandi og að grípa þurfi í taumana. Þjóðvarðliðið hafi ekki verið sent nógu fljótt á svæðið í gær og ákvað hann því í kvöld að kalla út hundruð manna varalið bæjarins. „Ég er virkilega sorgmæddur fyrir hönd fólksins í Ferguson sem vöknuðu í morgun og sáu að búið var að eyðileggja hluta af þeirra samfélagi. Enginn verðskuldar þetta. Við verðum að gera betur og við munum gera betur,“ sagði Nixon á blaðamannafundi á tíunda tímanum í kvöld. Allt var á suðupunkti síðustu nótt eftir að kviðdómur komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til að ákæra lögreglumann sem skaut unglingspilt í bænum í ágúst. Mótmælendur kveiktu í byggingum og bílum, skotið var á lögreglu og hún grýtt. Hátt í sjötíu voru handteknir og haft var eftir lögreglustjóra í bænum að þetta hafi verið versta nótt í sögu Ferguson. Tengdar fréttir Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24 Mótmæli vegna banaskots lögreglu Lögreglumaður á frívakt skaut 18 ára þeldökkan mann til bana í St. Louis í Bandaríkjunum. 9. október 2014 11:55 Þúsundir fylgdu Brown til grafar Fjölskylda Michaels Brown segir hann hafa verið ljúfling hinn mesta. Hann hafi verið metnaðargjarn og látið þau orð falla að nafn sitt yrði einhvern tímann á allra vörum. 26. ágúst 2014 08:47 Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05 Óttast óeirðir í St. Louis Kviðdómur í St. Louis í Bandaríkjunum hefur komist að niðurstöðu um hvort ákæra eigi lögreglumann sem skaut óvopnaðan unglingspilt til bana í ágúst síðastliðnum. 24. nóvember 2014 22:40 Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00 Sautján mótmælendur handteknir í St. Louis Þúsundir hafa tekið þátt í fjögurra daga mótmælum vegna dráps lögreglu á táningi í Ferguson í ágúst. 13. október 2014 18:40 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Ríkisstjórinn í Missouri í Bandaríkjunum hefur kallað út þjóðvarðliðiðið í smábæinn Ferguson til að hindra að til frekari átaka komi í nótt. Um 2.200 þjóðvarðliðar eru því nú í viðbragðsstöðu. Ófriðarbálið logar enn og sagði ríkisstjórinn, Jay Nixon, að átökin væru óviðundandi og að grípa þurfi í taumana. Þjóðvarðliðið hafi ekki verið sent nógu fljótt á svæðið í gær og ákvað hann því í kvöld að kalla út hundruð manna varalið bæjarins. „Ég er virkilega sorgmæddur fyrir hönd fólksins í Ferguson sem vöknuðu í morgun og sáu að búið var að eyðileggja hluta af þeirra samfélagi. Enginn verðskuldar þetta. Við verðum að gera betur og við munum gera betur,“ sagði Nixon á blaðamannafundi á tíunda tímanum í kvöld. Allt var á suðupunkti síðustu nótt eftir að kviðdómur komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til að ákæra lögreglumann sem skaut unglingspilt í bænum í ágúst. Mótmælendur kveiktu í byggingum og bílum, skotið var á lögreglu og hún grýtt. Hátt í sjötíu voru handteknir og haft var eftir lögreglustjóra í bænum að þetta hafi verið versta nótt í sögu Ferguson.
Tengdar fréttir Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24 Mótmæli vegna banaskots lögreglu Lögreglumaður á frívakt skaut 18 ára þeldökkan mann til bana í St. Louis í Bandaríkjunum. 9. október 2014 11:55 Þúsundir fylgdu Brown til grafar Fjölskylda Michaels Brown segir hann hafa verið ljúfling hinn mesta. Hann hafi verið metnaðargjarn og látið þau orð falla að nafn sitt yrði einhvern tímann á allra vörum. 26. ágúst 2014 08:47 Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05 Óttast óeirðir í St. Louis Kviðdómur í St. Louis í Bandaríkjunum hefur komist að niðurstöðu um hvort ákæra eigi lögreglumann sem skaut óvopnaðan unglingspilt til bana í ágúst síðastliðnum. 24. nóvember 2014 22:40 Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00 Sautján mótmælendur handteknir í St. Louis Þúsundir hafa tekið þátt í fjögurra daga mótmælum vegna dráps lögreglu á táningi í Ferguson í ágúst. 13. október 2014 18:40 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24
Mótmæli vegna banaskots lögreglu Lögreglumaður á frívakt skaut 18 ára þeldökkan mann til bana í St. Louis í Bandaríkjunum. 9. október 2014 11:55
Þúsundir fylgdu Brown til grafar Fjölskylda Michaels Brown segir hann hafa verið ljúfling hinn mesta. Hann hafi verið metnaðargjarn og látið þau orð falla að nafn sitt yrði einhvern tímann á allra vörum. 26. ágúst 2014 08:47
Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05
Óttast óeirðir í St. Louis Kviðdómur í St. Louis í Bandaríkjunum hefur komist að niðurstöðu um hvort ákæra eigi lögreglumann sem skaut óvopnaðan unglingspilt til bana í ágúst síðastliðnum. 24. nóvember 2014 22:40
Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00
Sautján mótmælendur handteknir í St. Louis Þúsundir hafa tekið þátt í fjögurra daga mótmælum vegna dráps lögreglu á táningi í Ferguson í ágúst. 13. október 2014 18:40