Yfir 2000 þjóðvarðliðar í viðbragðsstöðu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. nóvember 2014 22:38 vísir/afp Ríkisstjórinn í Missouri í Bandaríkjunum hefur kallað út þjóðvarðliðiðið í smábæinn Ferguson til að hindra að til frekari átaka komi í nótt. Um 2.200 þjóðvarðliðar eru því nú í viðbragðsstöðu. Ófriðarbálið logar enn og sagði ríkisstjórinn, Jay Nixon, að átökin væru óviðundandi og að grípa þurfi í taumana. Þjóðvarðliðið hafi ekki verið sent nógu fljótt á svæðið í gær og ákvað hann því í kvöld að kalla út hundruð manna varalið bæjarins. „Ég er virkilega sorgmæddur fyrir hönd fólksins í Ferguson sem vöknuðu í morgun og sáu að búið var að eyðileggja hluta af þeirra samfélagi. Enginn verðskuldar þetta. Við verðum að gera betur og við munum gera betur,“ sagði Nixon á blaðamannafundi á tíunda tímanum í kvöld. Allt var á suðupunkti síðustu nótt eftir að kviðdómur komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til að ákæra lögreglumann sem skaut unglingspilt í bænum í ágúst. Mótmælendur kveiktu í byggingum og bílum, skotið var á lögreglu og hún grýtt. Hátt í sjötíu voru handteknir og haft var eftir lögreglustjóra í bænum að þetta hafi verið versta nótt í sögu Ferguson. Tengdar fréttir Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24 Mótmæli vegna banaskots lögreglu Lögreglumaður á frívakt skaut 18 ára þeldökkan mann til bana í St. Louis í Bandaríkjunum. 9. október 2014 11:55 Þúsundir fylgdu Brown til grafar Fjölskylda Michaels Brown segir hann hafa verið ljúfling hinn mesta. Hann hafi verið metnaðargjarn og látið þau orð falla að nafn sitt yrði einhvern tímann á allra vörum. 26. ágúst 2014 08:47 Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05 Óttast óeirðir í St. Louis Kviðdómur í St. Louis í Bandaríkjunum hefur komist að niðurstöðu um hvort ákæra eigi lögreglumann sem skaut óvopnaðan unglingspilt til bana í ágúst síðastliðnum. 24. nóvember 2014 22:40 Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00 Sautján mótmælendur handteknir í St. Louis Þúsundir hafa tekið þátt í fjögurra daga mótmælum vegna dráps lögreglu á táningi í Ferguson í ágúst. 13. október 2014 18:40 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Ríkisstjórinn í Missouri í Bandaríkjunum hefur kallað út þjóðvarðliðiðið í smábæinn Ferguson til að hindra að til frekari átaka komi í nótt. Um 2.200 þjóðvarðliðar eru því nú í viðbragðsstöðu. Ófriðarbálið logar enn og sagði ríkisstjórinn, Jay Nixon, að átökin væru óviðundandi og að grípa þurfi í taumana. Þjóðvarðliðið hafi ekki verið sent nógu fljótt á svæðið í gær og ákvað hann því í kvöld að kalla út hundruð manna varalið bæjarins. „Ég er virkilega sorgmæddur fyrir hönd fólksins í Ferguson sem vöknuðu í morgun og sáu að búið var að eyðileggja hluta af þeirra samfélagi. Enginn verðskuldar þetta. Við verðum að gera betur og við munum gera betur,“ sagði Nixon á blaðamannafundi á tíunda tímanum í kvöld. Allt var á suðupunkti síðustu nótt eftir að kviðdómur komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til að ákæra lögreglumann sem skaut unglingspilt í bænum í ágúst. Mótmælendur kveiktu í byggingum og bílum, skotið var á lögreglu og hún grýtt. Hátt í sjötíu voru handteknir og haft var eftir lögreglustjóra í bænum að þetta hafi verið versta nótt í sögu Ferguson.
Tengdar fréttir Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24 Mótmæli vegna banaskots lögreglu Lögreglumaður á frívakt skaut 18 ára þeldökkan mann til bana í St. Louis í Bandaríkjunum. 9. október 2014 11:55 Þúsundir fylgdu Brown til grafar Fjölskylda Michaels Brown segir hann hafa verið ljúfling hinn mesta. Hann hafi verið metnaðargjarn og látið þau orð falla að nafn sitt yrði einhvern tímann á allra vörum. 26. ágúst 2014 08:47 Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05 Óttast óeirðir í St. Louis Kviðdómur í St. Louis í Bandaríkjunum hefur komist að niðurstöðu um hvort ákæra eigi lögreglumann sem skaut óvopnaðan unglingspilt til bana í ágúst síðastliðnum. 24. nóvember 2014 22:40 Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00 Sautján mótmælendur handteknir í St. Louis Þúsundir hafa tekið þátt í fjögurra daga mótmælum vegna dráps lögreglu á táningi í Ferguson í ágúst. 13. október 2014 18:40 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24
Mótmæli vegna banaskots lögreglu Lögreglumaður á frívakt skaut 18 ára þeldökkan mann til bana í St. Louis í Bandaríkjunum. 9. október 2014 11:55
Þúsundir fylgdu Brown til grafar Fjölskylda Michaels Brown segir hann hafa verið ljúfling hinn mesta. Hann hafi verið metnaðargjarn og látið þau orð falla að nafn sitt yrði einhvern tímann á allra vörum. 26. ágúst 2014 08:47
Óeirðir í Ferguson eftir ákvörðun kviðdóms Átök hafa geisað í bandaríska bænum Ferguson í Missouri, eftir að kviðdómur ákvað í gærkvöldi að lögreglumaðurinn sem skaut óvopnaða unglinginn Michael Brown til bana fyrr á árinu, yrði ekki ákærður í málinu. 25. nóvember 2014 07:05
Óttast óeirðir í St. Louis Kviðdómur í St. Louis í Bandaríkjunum hefur komist að niðurstöðu um hvort ákæra eigi lögreglumann sem skaut óvopnaðan unglingspilt til bana í ágúst síðastliðnum. 24. nóvember 2014 22:40
Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25. nóvember 2014 20:00
Sautján mótmælendur handteknir í St. Louis Þúsundir hafa tekið þátt í fjögurra daga mótmælum vegna dráps lögreglu á táningi í Ferguson í ágúst. 13. október 2014 18:40
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent