Þúsundir fylgdu Brown til grafar Guðsteinn Bjarnason skrifar 26. ágúst 2014 08:47 Sungið í jarðarförinni. Þúsundir manna voru viðstaddir útför unga mannsins sem lögreglumaður varð að bana í Ferguson. Vísir/AP Fjölskylda Michaels Brown segir hann hafa verið ljúfling hinn mesta. Hann hafi verið metnaðargjarn og látið þau orð falla að nafn sitt yrði einhvern tímann á allra vörum. Sú spá rættist í vissum skilningi þegar hvítur lögreglumaður skaut Brown, sem var dökkur á hörund, til bana úti á götu í Ferguson þann 9. ágúst. Síðan þá hefur fólk mætt daglega út á götur í Ferguson og víðar í Bandaríkjunum til að mótmæla lögregluofbeldi og þeirri mismunun sem þeldökkir upplifa daglega víða í Bandaríkjunum. Þúsundir manna komu til útfarar Browns í gær, en hann var jarðsunginn frá baptistakirkju í St. Louis. Eric Davis, einn af frændum Browns, sagði samfélagið hafa fengið nóg af þessum „tilgangslausu manndrápum“. Hann hvatti fólk til þess að nýta sér frekar atkvæðarétt sinn og þrýsta á um breytingar. Tengdar fréttir Egyptar hvetja til að lögregla í Ferguson sýni stillingu Fréttaskýrendur segja yfirlýsingu Egypta sérstaka þar sem Egyptar þiggja árlega um 1,5 milljarð Bandaríkjadala í fjárhagsaðstoð frá Bandaríkjunum. 20. ágúst 2014 12:58 Lögregla í St. Louis skaut ungan mann til bana Maðurinn var vopnaður hníf og hafði stolið tveimur orkudrykkjum. Mótmæli standa enn yfir í nágrannabænum Ferguson vegna svipaðs máls. 19. ágúst 2014 23:30 Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24 Óeirðir í kjölfar lögregluofbeldis Frá Rodney King til Michael Brown. 20. ágúst 2014 09:19 Þjóðvarðliðið dregið frá Ferguson Ríkisstjóri Missouri-ríkis í Bandaríkjunum hefur fyrirskipað að þjóðvarðliðið verði dregið frá bænum Ferguson þar sem dregið hefur úr mótmælum í bænum í sem hófust í kjölfar þess að lögreglumenn skutu 18 ára pilt til bana. 21. ágúst 2014 23:54 Lögregla í St. Louis birtir myndband af skotárás Lögreglan í St. Louis í Bandaríkjunum hefur birt myndband sem sýnir frá því þegar lögreglumenn skutu til bana hinn 25 ára Kajieme Powell fyrir utan verslun í borginni á þriðjudag. 21. ágúst 2014 23:07 Kardashian-systur veittu Brown enga virðingu Kim Kardashian og hálfsystur voru í símanum á meðan einnar mínútu þagnar til minningar Micheal Brown stóð yfir. 25. ágúst 2014 16:43 Reiðin kraumar enn í Ferguson Lögreglumenn í bænum Ferguson í Missouri beittu táragasi enn á ný gegn mótmælendum í bænum í nótt en þar hefur allt verið á suðupunkti frá því óvopnaður unglingspiltur var skotinn til bana af lögreglumanni. 19. ágúst 2014 08:09 Tugir handteknir en mótmælin rólegri en áður Von er á Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til Ferguson í Missouri síðar í dag 20. ágúst 2014 10:46 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira
Fjölskylda Michaels Brown segir hann hafa verið ljúfling hinn mesta. Hann hafi verið metnaðargjarn og látið þau orð falla að nafn sitt yrði einhvern tímann á allra vörum. Sú spá rættist í vissum skilningi þegar hvítur lögreglumaður skaut Brown, sem var dökkur á hörund, til bana úti á götu í Ferguson þann 9. ágúst. Síðan þá hefur fólk mætt daglega út á götur í Ferguson og víðar í Bandaríkjunum til að mótmæla lögregluofbeldi og þeirri mismunun sem þeldökkir upplifa daglega víða í Bandaríkjunum. Þúsundir manna komu til útfarar Browns í gær, en hann var jarðsunginn frá baptistakirkju í St. Louis. Eric Davis, einn af frændum Browns, sagði samfélagið hafa fengið nóg af þessum „tilgangslausu manndrápum“. Hann hvatti fólk til þess að nýta sér frekar atkvæðarétt sinn og þrýsta á um breytingar.
Tengdar fréttir Egyptar hvetja til að lögregla í Ferguson sýni stillingu Fréttaskýrendur segja yfirlýsingu Egypta sérstaka þar sem Egyptar þiggja árlega um 1,5 milljarð Bandaríkjadala í fjárhagsaðstoð frá Bandaríkjunum. 20. ágúst 2014 12:58 Lögregla í St. Louis skaut ungan mann til bana Maðurinn var vopnaður hníf og hafði stolið tveimur orkudrykkjum. Mótmæli standa enn yfir í nágrannabænum Ferguson vegna svipaðs máls. 19. ágúst 2014 23:30 Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24 Óeirðir í kjölfar lögregluofbeldis Frá Rodney King til Michael Brown. 20. ágúst 2014 09:19 Þjóðvarðliðið dregið frá Ferguson Ríkisstjóri Missouri-ríkis í Bandaríkjunum hefur fyrirskipað að þjóðvarðliðið verði dregið frá bænum Ferguson þar sem dregið hefur úr mótmælum í bænum í sem hófust í kjölfar þess að lögreglumenn skutu 18 ára pilt til bana. 21. ágúst 2014 23:54 Lögregla í St. Louis birtir myndband af skotárás Lögreglan í St. Louis í Bandaríkjunum hefur birt myndband sem sýnir frá því þegar lögreglumenn skutu til bana hinn 25 ára Kajieme Powell fyrir utan verslun í borginni á þriðjudag. 21. ágúst 2014 23:07 Kardashian-systur veittu Brown enga virðingu Kim Kardashian og hálfsystur voru í símanum á meðan einnar mínútu þagnar til minningar Micheal Brown stóð yfir. 25. ágúst 2014 16:43 Reiðin kraumar enn í Ferguson Lögreglumenn í bænum Ferguson í Missouri beittu táragasi enn á ný gegn mótmælendum í bænum í nótt en þar hefur allt verið á suðupunkti frá því óvopnaður unglingspiltur var skotinn til bana af lögreglumanni. 19. ágúst 2014 08:09 Tugir handteknir en mótmælin rólegri en áður Von er á Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til Ferguson í Missouri síðar í dag 20. ágúst 2014 10:46 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira
Egyptar hvetja til að lögregla í Ferguson sýni stillingu Fréttaskýrendur segja yfirlýsingu Egypta sérstaka þar sem Egyptar þiggja árlega um 1,5 milljarð Bandaríkjadala í fjárhagsaðstoð frá Bandaríkjunum. 20. ágúst 2014 12:58
Lögregla í St. Louis skaut ungan mann til bana Maðurinn var vopnaður hníf og hafði stolið tveimur orkudrykkjum. Mótmæli standa enn yfir í nágrannabænum Ferguson vegna svipaðs máls. 19. ágúst 2014 23:30
Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24
Þjóðvarðliðið dregið frá Ferguson Ríkisstjóri Missouri-ríkis í Bandaríkjunum hefur fyrirskipað að þjóðvarðliðið verði dregið frá bænum Ferguson þar sem dregið hefur úr mótmælum í bænum í sem hófust í kjölfar þess að lögreglumenn skutu 18 ára pilt til bana. 21. ágúst 2014 23:54
Lögregla í St. Louis birtir myndband af skotárás Lögreglan í St. Louis í Bandaríkjunum hefur birt myndband sem sýnir frá því þegar lögreglumenn skutu til bana hinn 25 ára Kajieme Powell fyrir utan verslun í borginni á þriðjudag. 21. ágúst 2014 23:07
Kardashian-systur veittu Brown enga virðingu Kim Kardashian og hálfsystur voru í símanum á meðan einnar mínútu þagnar til minningar Micheal Brown stóð yfir. 25. ágúst 2014 16:43
Reiðin kraumar enn í Ferguson Lögreglumenn í bænum Ferguson í Missouri beittu táragasi enn á ný gegn mótmælendum í bænum í nótt en þar hefur allt verið á suðupunkti frá því óvopnaður unglingspiltur var skotinn til bana af lögreglumanni. 19. ágúst 2014 08:09
Tugir handteknir en mótmælin rólegri en áður Von er á Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til Ferguson í Missouri síðar í dag 20. ágúst 2014 10:46