Arnþór Ari hefur rætt við FH og Víking Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2014 12:00 Arnþór Ari Atlason er eftirsóttur. vísir/daníel Arnþór Ari Atlason, miðjumaðurinn efnilegi sem spilaði með Fram í Pepsi-deildinni í sumar, hefur rætt við FH og Víking um að ganga mögulega í raðir þeirra. Arnþór Ari, sem er 21 árs gamall, kom til Fram frá uppeldisfélagi sínu Þrótti fyrir tímabilið og skoraði þrjú mörk í 20 leikjum. Þegar tímabilinu lauk með falli Safamýrarliðsins rifti Arnþór Ari samningi sínum við félagið. „Ég hef ekki rætt neitt alvarlega við neitt lið, en ég er búinn að setjast niður með tveimur liðum,“ sagði Arnþór Ari við Vísi í dag. Aðspurður hvort það eru FH og Víkingur staðfestir hann það: „Já, ég hef rætt við FH og Víking. Ég settist niður með þeim og sá hvað þau höfðu að segja og bjóða.“ Arnþór Ari segir valið ekki endilega standa á milli þeirra tveggja heldur hann öllum dyrnum opnum. „Ég er ennþá opinn fyrir öðru, en þessi lið virðast svona spenntust fyrir mér,“ sagði Arnþór, en mikill áhugi hefur verið á honum eftir að tímabilinu lauk. „Ég er búinn að finna fyrir nokkrum áhuga, allavega meiri en ég bjóst við. Ég gat alveg eins búist við að enginn hefði áhuga miðað við hvernig sumarið fór hjá okkur, en þetta er gaman.“ „Ég er bara sultuslakur yfir þessu og tek mér minn tíma í þetta. En það fer nú að líða að ákvörðun,“ sagði Arnþór Ari Atlason. Víkingur er eina Pepsi-deildarliðið sem búið er að bæta við sig fyrir næsta sumar, en Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson gekk í raðir Fossvogsfélagsins í síðustu viku. FH-ingar voru nálægt því að landa Óskari Erni Haukssyni sem á endanum samdi aftur við KR, en þeir eru einnig í viðræðum við Finn Orra Margeirsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn í viðræðum við FH Fundar með Hafnfirðingum síðdegis. 16. október 2014 14:51 Hallgrímur Mar: Ætla sýna hvað ég get í Pepsi-deildinni Húsvíkingurinn spenntur fyrir markmiðum Víkinga, en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 17. október 2014 15:30 Flóttinn úr Safamýri: „Það er enginn skjálfti í okkur“ "Ég gerði þetta öðruvísi þegar ég var sjálfur leikmaður,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. 16. október 2014 17:45 Hallgrímur á leið í Víking Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er á leið í Pepsi-deildina. 17. október 2014 11:00 Óskar Örn skrifaði undir nýjan samning við KR í kvöld Óskar Örn Hauksson verður áfram í KR en það var ljóst í kvöld þegar þessi snjalli vængmaður skrifaði undir nýjan samning við Vesturbæjarfélagið. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá KR í kvöld. 20. október 2014 23:07 Gary Martin vill fá Bjarna Guðjónsson sem þjálfara KR Rúnar Kristinsson líklega á leið í atvinnumennsku og framherjinn spáir í þjálfaramálum liðsins. 20. október 2014 16:18 Finnur Orri í viðræður við FH Fyrirliði Breiðabliks samninglaus um áramótin og er eftirsóttur. 20. október 2014 14:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Arnþór Ari Atlason, miðjumaðurinn efnilegi sem spilaði með Fram í Pepsi-deildinni í sumar, hefur rætt við FH og Víking um að ganga mögulega í raðir þeirra. Arnþór Ari, sem er 21 árs gamall, kom til Fram frá uppeldisfélagi sínu Þrótti fyrir tímabilið og skoraði þrjú mörk í 20 leikjum. Þegar tímabilinu lauk með falli Safamýrarliðsins rifti Arnþór Ari samningi sínum við félagið. „Ég hef ekki rætt neitt alvarlega við neitt lið, en ég er búinn að setjast niður með tveimur liðum,“ sagði Arnþór Ari við Vísi í dag. Aðspurður hvort það eru FH og Víkingur staðfestir hann það: „Já, ég hef rætt við FH og Víking. Ég settist niður með þeim og sá hvað þau höfðu að segja og bjóða.“ Arnþór Ari segir valið ekki endilega standa á milli þeirra tveggja heldur hann öllum dyrnum opnum. „Ég er ennþá opinn fyrir öðru, en þessi lið virðast svona spenntust fyrir mér,“ sagði Arnþór, en mikill áhugi hefur verið á honum eftir að tímabilinu lauk. „Ég er búinn að finna fyrir nokkrum áhuga, allavega meiri en ég bjóst við. Ég gat alveg eins búist við að enginn hefði áhuga miðað við hvernig sumarið fór hjá okkur, en þetta er gaman.“ „Ég er bara sultuslakur yfir þessu og tek mér minn tíma í þetta. En það fer nú að líða að ákvörðun,“ sagði Arnþór Ari Atlason. Víkingur er eina Pepsi-deildarliðið sem búið er að bæta við sig fyrir næsta sumar, en Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson gekk í raðir Fossvogsfélagsins í síðustu viku. FH-ingar voru nálægt því að landa Óskari Erni Haukssyni sem á endanum samdi aftur við KR, en þeir eru einnig í viðræðum við Finn Orra Margeirsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn í viðræðum við FH Fundar með Hafnfirðingum síðdegis. 16. október 2014 14:51 Hallgrímur Mar: Ætla sýna hvað ég get í Pepsi-deildinni Húsvíkingurinn spenntur fyrir markmiðum Víkinga, en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 17. október 2014 15:30 Flóttinn úr Safamýri: „Það er enginn skjálfti í okkur“ "Ég gerði þetta öðruvísi þegar ég var sjálfur leikmaður,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. 16. október 2014 17:45 Hallgrímur á leið í Víking Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er á leið í Pepsi-deildina. 17. október 2014 11:00 Óskar Örn skrifaði undir nýjan samning við KR í kvöld Óskar Örn Hauksson verður áfram í KR en það var ljóst í kvöld þegar þessi snjalli vængmaður skrifaði undir nýjan samning við Vesturbæjarfélagið. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá KR í kvöld. 20. október 2014 23:07 Gary Martin vill fá Bjarna Guðjónsson sem þjálfara KR Rúnar Kristinsson líklega á leið í atvinnumennsku og framherjinn spáir í þjálfaramálum liðsins. 20. október 2014 16:18 Finnur Orri í viðræður við FH Fyrirliði Breiðabliks samninglaus um áramótin og er eftirsóttur. 20. október 2014 14:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Hallgrímur Mar: Ætla sýna hvað ég get í Pepsi-deildinni Húsvíkingurinn spenntur fyrir markmiðum Víkinga, en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 17. október 2014 15:30
Flóttinn úr Safamýri: „Það er enginn skjálfti í okkur“ "Ég gerði þetta öðruvísi þegar ég var sjálfur leikmaður,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. 16. október 2014 17:45
Hallgrímur á leið í Víking Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er á leið í Pepsi-deildina. 17. október 2014 11:00
Óskar Örn skrifaði undir nýjan samning við KR í kvöld Óskar Örn Hauksson verður áfram í KR en það var ljóst í kvöld þegar þessi snjalli vængmaður skrifaði undir nýjan samning við Vesturbæjarfélagið. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá KR í kvöld. 20. október 2014 23:07
Gary Martin vill fá Bjarna Guðjónsson sem þjálfara KR Rúnar Kristinsson líklega á leið í atvinnumennsku og framherjinn spáir í þjálfaramálum liðsins. 20. október 2014 16:18
Finnur Orri í viðræður við FH Fyrirliði Breiðabliks samninglaus um áramótin og er eftirsóttur. 20. október 2014 14:00