Arnþór Ari hefur rætt við FH og Víking Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2014 12:00 Arnþór Ari Atlason er eftirsóttur. vísir/daníel Arnþór Ari Atlason, miðjumaðurinn efnilegi sem spilaði með Fram í Pepsi-deildinni í sumar, hefur rætt við FH og Víking um að ganga mögulega í raðir þeirra. Arnþór Ari, sem er 21 árs gamall, kom til Fram frá uppeldisfélagi sínu Þrótti fyrir tímabilið og skoraði þrjú mörk í 20 leikjum. Þegar tímabilinu lauk með falli Safamýrarliðsins rifti Arnþór Ari samningi sínum við félagið. „Ég hef ekki rætt neitt alvarlega við neitt lið, en ég er búinn að setjast niður með tveimur liðum,“ sagði Arnþór Ari við Vísi í dag. Aðspurður hvort það eru FH og Víkingur staðfestir hann það: „Já, ég hef rætt við FH og Víking. Ég settist niður með þeim og sá hvað þau höfðu að segja og bjóða.“ Arnþór Ari segir valið ekki endilega standa á milli þeirra tveggja heldur hann öllum dyrnum opnum. „Ég er ennþá opinn fyrir öðru, en þessi lið virðast svona spenntust fyrir mér,“ sagði Arnþór, en mikill áhugi hefur verið á honum eftir að tímabilinu lauk. „Ég er búinn að finna fyrir nokkrum áhuga, allavega meiri en ég bjóst við. Ég gat alveg eins búist við að enginn hefði áhuga miðað við hvernig sumarið fór hjá okkur, en þetta er gaman.“ „Ég er bara sultuslakur yfir þessu og tek mér minn tíma í þetta. En það fer nú að líða að ákvörðun,“ sagði Arnþór Ari Atlason. Víkingur er eina Pepsi-deildarliðið sem búið er að bæta við sig fyrir næsta sumar, en Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson gekk í raðir Fossvogsfélagsins í síðustu viku. FH-ingar voru nálægt því að landa Óskari Erni Haukssyni sem á endanum samdi aftur við KR, en þeir eru einnig í viðræðum við Finn Orra Margeirsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn í viðræðum við FH Fundar með Hafnfirðingum síðdegis. 16. október 2014 14:51 Hallgrímur Mar: Ætla sýna hvað ég get í Pepsi-deildinni Húsvíkingurinn spenntur fyrir markmiðum Víkinga, en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 17. október 2014 15:30 Flóttinn úr Safamýri: „Það er enginn skjálfti í okkur“ "Ég gerði þetta öðruvísi þegar ég var sjálfur leikmaður,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. 16. október 2014 17:45 Hallgrímur á leið í Víking Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er á leið í Pepsi-deildina. 17. október 2014 11:00 Óskar Örn skrifaði undir nýjan samning við KR í kvöld Óskar Örn Hauksson verður áfram í KR en það var ljóst í kvöld þegar þessi snjalli vængmaður skrifaði undir nýjan samning við Vesturbæjarfélagið. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá KR í kvöld. 20. október 2014 23:07 Gary Martin vill fá Bjarna Guðjónsson sem þjálfara KR Rúnar Kristinsson líklega á leið í atvinnumennsku og framherjinn spáir í þjálfaramálum liðsins. 20. október 2014 16:18 Finnur Orri í viðræður við FH Fyrirliði Breiðabliks samninglaus um áramótin og er eftirsóttur. 20. október 2014 14:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Arnþór Ari Atlason, miðjumaðurinn efnilegi sem spilaði með Fram í Pepsi-deildinni í sumar, hefur rætt við FH og Víking um að ganga mögulega í raðir þeirra. Arnþór Ari, sem er 21 árs gamall, kom til Fram frá uppeldisfélagi sínu Þrótti fyrir tímabilið og skoraði þrjú mörk í 20 leikjum. Þegar tímabilinu lauk með falli Safamýrarliðsins rifti Arnþór Ari samningi sínum við félagið. „Ég hef ekki rætt neitt alvarlega við neitt lið, en ég er búinn að setjast niður með tveimur liðum,“ sagði Arnþór Ari við Vísi í dag. Aðspurður hvort það eru FH og Víkingur staðfestir hann það: „Já, ég hef rætt við FH og Víking. Ég settist niður með þeim og sá hvað þau höfðu að segja og bjóða.“ Arnþór Ari segir valið ekki endilega standa á milli þeirra tveggja heldur hann öllum dyrnum opnum. „Ég er ennþá opinn fyrir öðru, en þessi lið virðast svona spenntust fyrir mér,“ sagði Arnþór, en mikill áhugi hefur verið á honum eftir að tímabilinu lauk. „Ég er búinn að finna fyrir nokkrum áhuga, allavega meiri en ég bjóst við. Ég gat alveg eins búist við að enginn hefði áhuga miðað við hvernig sumarið fór hjá okkur, en þetta er gaman.“ „Ég er bara sultuslakur yfir þessu og tek mér minn tíma í þetta. En það fer nú að líða að ákvörðun,“ sagði Arnþór Ari Atlason. Víkingur er eina Pepsi-deildarliðið sem búið er að bæta við sig fyrir næsta sumar, en Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson gekk í raðir Fossvogsfélagsins í síðustu viku. FH-ingar voru nálægt því að landa Óskari Erni Haukssyni sem á endanum samdi aftur við KR, en þeir eru einnig í viðræðum við Finn Orra Margeirsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn í viðræðum við FH Fundar með Hafnfirðingum síðdegis. 16. október 2014 14:51 Hallgrímur Mar: Ætla sýna hvað ég get í Pepsi-deildinni Húsvíkingurinn spenntur fyrir markmiðum Víkinga, en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 17. október 2014 15:30 Flóttinn úr Safamýri: „Það er enginn skjálfti í okkur“ "Ég gerði þetta öðruvísi þegar ég var sjálfur leikmaður,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. 16. október 2014 17:45 Hallgrímur á leið í Víking Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er á leið í Pepsi-deildina. 17. október 2014 11:00 Óskar Örn skrifaði undir nýjan samning við KR í kvöld Óskar Örn Hauksson verður áfram í KR en það var ljóst í kvöld þegar þessi snjalli vængmaður skrifaði undir nýjan samning við Vesturbæjarfélagið. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá KR í kvöld. 20. október 2014 23:07 Gary Martin vill fá Bjarna Guðjónsson sem þjálfara KR Rúnar Kristinsson líklega á leið í atvinnumennsku og framherjinn spáir í þjálfaramálum liðsins. 20. október 2014 16:18 Finnur Orri í viðræður við FH Fyrirliði Breiðabliks samninglaus um áramótin og er eftirsóttur. 20. október 2014 14:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Hallgrímur Mar: Ætla sýna hvað ég get í Pepsi-deildinni Húsvíkingurinn spenntur fyrir markmiðum Víkinga, en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 17. október 2014 15:30
Flóttinn úr Safamýri: „Það er enginn skjálfti í okkur“ "Ég gerði þetta öðruvísi þegar ég var sjálfur leikmaður,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. 16. október 2014 17:45
Hallgrímur á leið í Víking Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er á leið í Pepsi-deildina. 17. október 2014 11:00
Óskar Örn skrifaði undir nýjan samning við KR í kvöld Óskar Örn Hauksson verður áfram í KR en það var ljóst í kvöld þegar þessi snjalli vængmaður skrifaði undir nýjan samning við Vesturbæjarfélagið. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá KR í kvöld. 20. október 2014 23:07
Gary Martin vill fá Bjarna Guðjónsson sem þjálfara KR Rúnar Kristinsson líklega á leið í atvinnumennsku og framherjinn spáir í þjálfaramálum liðsins. 20. október 2014 16:18
Finnur Orri í viðræður við FH Fyrirliði Breiðabliks samninglaus um áramótin og er eftirsóttur. 20. október 2014 14:00