Fyrsti Swansea-maðurinn í enska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2014 21:45 Shelvey í leik með Swansea gegn Everton í enska deildarbikarnum. Vísir/Getty Jonjo Shelvey varð í dag fyrsti leikmaðurinn í sögu Swansea City til að vera valinn í enska landsliðið, en Roy Hodgson tilkynnti í dag enskalandsliðshópinn sem mætir San Marinó og Eistlandi í undankeppni EM 2016. „Hann hefur byrjað tímabilið frábærlega með Swansaea. Hann hefur spilað geysilega vel og verðskuldar landsliðssætið,“ sagði Hodgson í dag. Shelvey á einn leikið A-landsleik að baki fyrir England, en hann kom inn á sem varamaður þegar England vann 5-0 sigur á San Marinó á Wembley 12. október 2012. Þá var hann hins vegar leikmaður Liverpool. Shelvey, sem er 22 ára, hóf ferilinn hjá Charlton Athletic, en var keyptur til Liverpool í maí 2010. Hann gekk svo í raðir Swansea sumarið 2013 og hefur síðan þá leikið 38 deildarleiki fyrir velska liðið og skorað sjö mörk..@shelveyJ becomes first #Swans player to receive senior @england call-up. http://t.co/Y5m6L3Cjl3 pic.twitter.com/2J54RiKa33— Swansea City FC (@SwansOfficial) October 2, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Jonjo Shelvey: Ég vil biðja stuðningsmenn Swansea afsökunar Jonjo Shelvey var maður kvöldsins þegar Swansea City gerði 2-2 jafntefli við hans gamla lið Liverpool í Wales í kvöld. Hann átti þátt í öllum fjórum mörkum leiksins, skoraði og lagði upp mörk Swansea og gaf síðan Liverpool tvö mörk eftir skelfilegar sendingar. 16. september 2013 21:36 Jonjo Shelvey farinn frá Liverpool til Swansea Knattspyrnuliðið Swansea hefur fest kaup á Jonjo Shelvey frá Liverpool fyrir 6 milljónir punda eða rúmlega einn milljarður íslenskra króna. 3. júlí 2013 15:30 Klúður ársins hjá Shelvey | Myndband Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, bauð upp á klúður ársins er hann spilaði með enska U-21 árs liðinu gegn Svíum í gær. 6. febrúar 2013 15:00 Jonjo Shelvey valinn í enska landsliðið Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey er búinn að spila sig inn í enska landsliðið því Roy Hodgson hefur kallað á hann ásamt Chelsea-manninum Ryan Bertrand fyrir leiki Englendinga á móti San Marínó og Póllandi í undankeppni HM. 8. október 2012 16:00 Halsey dómari stal senunni í sigri Man. Utd. á Liverpool Manchester United sigraði Liverpool 2-1 á útivelli í hádegisleik enska boltans í dag. Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum þrátt fyrir að leika einum færri í rúmar 50 mínútur en Mark Halsey dómari stal senunni með stórum dómum sem réðu úrslitum í leiknum. 23. september 2012 12:00 Swansea á höttunum eftir Jonjo Shelvey Knattspyrnuliðið Swansea þurfa að greiða 4,5 milljónir punda fyrir Jonjo Shelvey, leikmann Liverpool en liðið hefur verið á höttunum eftir Shelvey undanfarnar vikur. 27. júní 2013 10:00 Shelvey bað Ferguson afsökunar Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, hefur greint frá því að hann hafi beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, afsökunar á því að hafa rifið kjaft við hann í leik liðanna á dögunum. 2. október 2012 14:45 Jonjo Shelvey í aðalhlutverki þegar Swansea tók stig af Liverpool Liverpool tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þegar liðið náði aðeins jafntefli á móti Swansea City í Wales. Gamli Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey var í sviðsljósinu í leiknum enda átti hann þátt í báðum mörkum hjá báðum liðum en leiknum endaði með 2-2 jafntefli. 16. september 2013 18:30 Sir Alex Ferguson: Pottþétt rautt spjald á Jonjo Shelvey Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, stýrði sínum mönnum til fyrsta sigursins á Anfield í fimm ár í dag. United-liðið, sem átti í vök að verjast stóran hluta leiksins, lék manni fleiri í rúmar 50 mínútur og vann leikinn á vítaspyrnu níu mínútum fyrir leikslok. 23. september 2012 15:08 Shelvey vill komast til Brasilíu Jonjo Shelvey, leikmaður Swansea, heldur í vonina um að hann verði valinn í HM-hóp Englands fyrir úrslitakeppnina í Brasilíu næsta sumar. 6. desember 2013 11:28 Einn nýliði í enska landsliðshópnum | Enginn Sturridge Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn sem mætir San Marinó og Eistlandi í undankeppni EM 2016. 2. október 2014 11:52 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Jonjo Shelvey varð í dag fyrsti leikmaðurinn í sögu Swansea City til að vera valinn í enska landsliðið, en Roy Hodgson tilkynnti í dag enskalandsliðshópinn sem mætir San Marinó og Eistlandi í undankeppni EM 2016. „Hann hefur byrjað tímabilið frábærlega með Swansaea. Hann hefur spilað geysilega vel og verðskuldar landsliðssætið,“ sagði Hodgson í dag. Shelvey á einn leikið A-landsleik að baki fyrir England, en hann kom inn á sem varamaður þegar England vann 5-0 sigur á San Marinó á Wembley 12. október 2012. Þá var hann hins vegar leikmaður Liverpool. Shelvey, sem er 22 ára, hóf ferilinn hjá Charlton Athletic, en var keyptur til Liverpool í maí 2010. Hann gekk svo í raðir Swansea sumarið 2013 og hefur síðan þá leikið 38 deildarleiki fyrir velska liðið og skorað sjö mörk..@shelveyJ becomes first #Swans player to receive senior @england call-up. http://t.co/Y5m6L3Cjl3 pic.twitter.com/2J54RiKa33— Swansea City FC (@SwansOfficial) October 2, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Jonjo Shelvey: Ég vil biðja stuðningsmenn Swansea afsökunar Jonjo Shelvey var maður kvöldsins þegar Swansea City gerði 2-2 jafntefli við hans gamla lið Liverpool í Wales í kvöld. Hann átti þátt í öllum fjórum mörkum leiksins, skoraði og lagði upp mörk Swansea og gaf síðan Liverpool tvö mörk eftir skelfilegar sendingar. 16. september 2013 21:36 Jonjo Shelvey farinn frá Liverpool til Swansea Knattspyrnuliðið Swansea hefur fest kaup á Jonjo Shelvey frá Liverpool fyrir 6 milljónir punda eða rúmlega einn milljarður íslenskra króna. 3. júlí 2013 15:30 Klúður ársins hjá Shelvey | Myndband Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, bauð upp á klúður ársins er hann spilaði með enska U-21 árs liðinu gegn Svíum í gær. 6. febrúar 2013 15:00 Jonjo Shelvey valinn í enska landsliðið Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey er búinn að spila sig inn í enska landsliðið því Roy Hodgson hefur kallað á hann ásamt Chelsea-manninum Ryan Bertrand fyrir leiki Englendinga á móti San Marínó og Póllandi í undankeppni HM. 8. október 2012 16:00 Halsey dómari stal senunni í sigri Man. Utd. á Liverpool Manchester United sigraði Liverpool 2-1 á útivelli í hádegisleik enska boltans í dag. Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum þrátt fyrir að leika einum færri í rúmar 50 mínútur en Mark Halsey dómari stal senunni með stórum dómum sem réðu úrslitum í leiknum. 23. september 2012 12:00 Swansea á höttunum eftir Jonjo Shelvey Knattspyrnuliðið Swansea þurfa að greiða 4,5 milljónir punda fyrir Jonjo Shelvey, leikmann Liverpool en liðið hefur verið á höttunum eftir Shelvey undanfarnar vikur. 27. júní 2013 10:00 Shelvey bað Ferguson afsökunar Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, hefur greint frá því að hann hafi beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, afsökunar á því að hafa rifið kjaft við hann í leik liðanna á dögunum. 2. október 2012 14:45 Jonjo Shelvey í aðalhlutverki þegar Swansea tók stig af Liverpool Liverpool tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þegar liðið náði aðeins jafntefli á móti Swansea City í Wales. Gamli Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey var í sviðsljósinu í leiknum enda átti hann þátt í báðum mörkum hjá báðum liðum en leiknum endaði með 2-2 jafntefli. 16. september 2013 18:30 Sir Alex Ferguson: Pottþétt rautt spjald á Jonjo Shelvey Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, stýrði sínum mönnum til fyrsta sigursins á Anfield í fimm ár í dag. United-liðið, sem átti í vök að verjast stóran hluta leiksins, lék manni fleiri í rúmar 50 mínútur og vann leikinn á vítaspyrnu níu mínútum fyrir leikslok. 23. september 2012 15:08 Shelvey vill komast til Brasilíu Jonjo Shelvey, leikmaður Swansea, heldur í vonina um að hann verði valinn í HM-hóp Englands fyrir úrslitakeppnina í Brasilíu næsta sumar. 6. desember 2013 11:28 Einn nýliði í enska landsliðshópnum | Enginn Sturridge Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn sem mætir San Marinó og Eistlandi í undankeppni EM 2016. 2. október 2014 11:52 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Jonjo Shelvey: Ég vil biðja stuðningsmenn Swansea afsökunar Jonjo Shelvey var maður kvöldsins þegar Swansea City gerði 2-2 jafntefli við hans gamla lið Liverpool í Wales í kvöld. Hann átti þátt í öllum fjórum mörkum leiksins, skoraði og lagði upp mörk Swansea og gaf síðan Liverpool tvö mörk eftir skelfilegar sendingar. 16. september 2013 21:36
Jonjo Shelvey farinn frá Liverpool til Swansea Knattspyrnuliðið Swansea hefur fest kaup á Jonjo Shelvey frá Liverpool fyrir 6 milljónir punda eða rúmlega einn milljarður íslenskra króna. 3. júlí 2013 15:30
Klúður ársins hjá Shelvey | Myndband Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, bauð upp á klúður ársins er hann spilaði með enska U-21 árs liðinu gegn Svíum í gær. 6. febrúar 2013 15:00
Jonjo Shelvey valinn í enska landsliðið Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey er búinn að spila sig inn í enska landsliðið því Roy Hodgson hefur kallað á hann ásamt Chelsea-manninum Ryan Bertrand fyrir leiki Englendinga á móti San Marínó og Póllandi í undankeppni HM. 8. október 2012 16:00
Halsey dómari stal senunni í sigri Man. Utd. á Liverpool Manchester United sigraði Liverpool 2-1 á útivelli í hádegisleik enska boltans í dag. Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum þrátt fyrir að leika einum færri í rúmar 50 mínútur en Mark Halsey dómari stal senunni með stórum dómum sem réðu úrslitum í leiknum. 23. september 2012 12:00
Swansea á höttunum eftir Jonjo Shelvey Knattspyrnuliðið Swansea þurfa að greiða 4,5 milljónir punda fyrir Jonjo Shelvey, leikmann Liverpool en liðið hefur verið á höttunum eftir Shelvey undanfarnar vikur. 27. júní 2013 10:00
Shelvey bað Ferguson afsökunar Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, hefur greint frá því að hann hafi beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, afsökunar á því að hafa rifið kjaft við hann í leik liðanna á dögunum. 2. október 2012 14:45
Jonjo Shelvey í aðalhlutverki þegar Swansea tók stig af Liverpool Liverpool tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þegar liðið náði aðeins jafntefli á móti Swansea City í Wales. Gamli Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey var í sviðsljósinu í leiknum enda átti hann þátt í báðum mörkum hjá báðum liðum en leiknum endaði með 2-2 jafntefli. 16. september 2013 18:30
Sir Alex Ferguson: Pottþétt rautt spjald á Jonjo Shelvey Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, stýrði sínum mönnum til fyrsta sigursins á Anfield í fimm ár í dag. United-liðið, sem átti í vök að verjast stóran hluta leiksins, lék manni fleiri í rúmar 50 mínútur og vann leikinn á vítaspyrnu níu mínútum fyrir leikslok. 23. september 2012 15:08
Shelvey vill komast til Brasilíu Jonjo Shelvey, leikmaður Swansea, heldur í vonina um að hann verði valinn í HM-hóp Englands fyrir úrslitakeppnina í Brasilíu næsta sumar. 6. desember 2013 11:28
Einn nýliði í enska landsliðshópnum | Enginn Sturridge Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn sem mætir San Marinó og Eistlandi í undankeppni EM 2016. 2. október 2014 11:52