Fyrsti Swansea-maðurinn í enska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2014 21:45 Shelvey í leik með Swansea gegn Everton í enska deildarbikarnum. Vísir/Getty Jonjo Shelvey varð í dag fyrsti leikmaðurinn í sögu Swansea City til að vera valinn í enska landsliðið, en Roy Hodgson tilkynnti í dag enskalandsliðshópinn sem mætir San Marinó og Eistlandi í undankeppni EM 2016. „Hann hefur byrjað tímabilið frábærlega með Swansaea. Hann hefur spilað geysilega vel og verðskuldar landsliðssætið,“ sagði Hodgson í dag. Shelvey á einn leikið A-landsleik að baki fyrir England, en hann kom inn á sem varamaður þegar England vann 5-0 sigur á San Marinó á Wembley 12. október 2012. Þá var hann hins vegar leikmaður Liverpool. Shelvey, sem er 22 ára, hóf ferilinn hjá Charlton Athletic, en var keyptur til Liverpool í maí 2010. Hann gekk svo í raðir Swansea sumarið 2013 og hefur síðan þá leikið 38 deildarleiki fyrir velska liðið og skorað sjö mörk..@shelveyJ becomes first #Swans player to receive senior @england call-up. http://t.co/Y5m6L3Cjl3 pic.twitter.com/2J54RiKa33— Swansea City FC (@SwansOfficial) October 2, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Jonjo Shelvey: Ég vil biðja stuðningsmenn Swansea afsökunar Jonjo Shelvey var maður kvöldsins þegar Swansea City gerði 2-2 jafntefli við hans gamla lið Liverpool í Wales í kvöld. Hann átti þátt í öllum fjórum mörkum leiksins, skoraði og lagði upp mörk Swansea og gaf síðan Liverpool tvö mörk eftir skelfilegar sendingar. 16. september 2013 21:36 Jonjo Shelvey farinn frá Liverpool til Swansea Knattspyrnuliðið Swansea hefur fest kaup á Jonjo Shelvey frá Liverpool fyrir 6 milljónir punda eða rúmlega einn milljarður íslenskra króna. 3. júlí 2013 15:30 Klúður ársins hjá Shelvey | Myndband Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, bauð upp á klúður ársins er hann spilaði með enska U-21 árs liðinu gegn Svíum í gær. 6. febrúar 2013 15:00 Jonjo Shelvey valinn í enska landsliðið Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey er búinn að spila sig inn í enska landsliðið því Roy Hodgson hefur kallað á hann ásamt Chelsea-manninum Ryan Bertrand fyrir leiki Englendinga á móti San Marínó og Póllandi í undankeppni HM. 8. október 2012 16:00 Halsey dómari stal senunni í sigri Man. Utd. á Liverpool Manchester United sigraði Liverpool 2-1 á útivelli í hádegisleik enska boltans í dag. Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum þrátt fyrir að leika einum færri í rúmar 50 mínútur en Mark Halsey dómari stal senunni með stórum dómum sem réðu úrslitum í leiknum. 23. september 2012 12:00 Swansea á höttunum eftir Jonjo Shelvey Knattspyrnuliðið Swansea þurfa að greiða 4,5 milljónir punda fyrir Jonjo Shelvey, leikmann Liverpool en liðið hefur verið á höttunum eftir Shelvey undanfarnar vikur. 27. júní 2013 10:00 Shelvey bað Ferguson afsökunar Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, hefur greint frá því að hann hafi beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, afsökunar á því að hafa rifið kjaft við hann í leik liðanna á dögunum. 2. október 2012 14:45 Jonjo Shelvey í aðalhlutverki þegar Swansea tók stig af Liverpool Liverpool tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þegar liðið náði aðeins jafntefli á móti Swansea City í Wales. Gamli Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey var í sviðsljósinu í leiknum enda átti hann þátt í báðum mörkum hjá báðum liðum en leiknum endaði með 2-2 jafntefli. 16. september 2013 18:30 Sir Alex Ferguson: Pottþétt rautt spjald á Jonjo Shelvey Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, stýrði sínum mönnum til fyrsta sigursins á Anfield í fimm ár í dag. United-liðið, sem átti í vök að verjast stóran hluta leiksins, lék manni fleiri í rúmar 50 mínútur og vann leikinn á vítaspyrnu níu mínútum fyrir leikslok. 23. september 2012 15:08 Shelvey vill komast til Brasilíu Jonjo Shelvey, leikmaður Swansea, heldur í vonina um að hann verði valinn í HM-hóp Englands fyrir úrslitakeppnina í Brasilíu næsta sumar. 6. desember 2013 11:28 Einn nýliði í enska landsliðshópnum | Enginn Sturridge Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn sem mætir San Marinó og Eistlandi í undankeppni EM 2016. 2. október 2014 11:52 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Jonjo Shelvey varð í dag fyrsti leikmaðurinn í sögu Swansea City til að vera valinn í enska landsliðið, en Roy Hodgson tilkynnti í dag enskalandsliðshópinn sem mætir San Marinó og Eistlandi í undankeppni EM 2016. „Hann hefur byrjað tímabilið frábærlega með Swansaea. Hann hefur spilað geysilega vel og verðskuldar landsliðssætið,“ sagði Hodgson í dag. Shelvey á einn leikið A-landsleik að baki fyrir England, en hann kom inn á sem varamaður þegar England vann 5-0 sigur á San Marinó á Wembley 12. október 2012. Þá var hann hins vegar leikmaður Liverpool. Shelvey, sem er 22 ára, hóf ferilinn hjá Charlton Athletic, en var keyptur til Liverpool í maí 2010. Hann gekk svo í raðir Swansea sumarið 2013 og hefur síðan þá leikið 38 deildarleiki fyrir velska liðið og skorað sjö mörk..@shelveyJ becomes first #Swans player to receive senior @england call-up. http://t.co/Y5m6L3Cjl3 pic.twitter.com/2J54RiKa33— Swansea City FC (@SwansOfficial) October 2, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Jonjo Shelvey: Ég vil biðja stuðningsmenn Swansea afsökunar Jonjo Shelvey var maður kvöldsins þegar Swansea City gerði 2-2 jafntefli við hans gamla lið Liverpool í Wales í kvöld. Hann átti þátt í öllum fjórum mörkum leiksins, skoraði og lagði upp mörk Swansea og gaf síðan Liverpool tvö mörk eftir skelfilegar sendingar. 16. september 2013 21:36 Jonjo Shelvey farinn frá Liverpool til Swansea Knattspyrnuliðið Swansea hefur fest kaup á Jonjo Shelvey frá Liverpool fyrir 6 milljónir punda eða rúmlega einn milljarður íslenskra króna. 3. júlí 2013 15:30 Klúður ársins hjá Shelvey | Myndband Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, bauð upp á klúður ársins er hann spilaði með enska U-21 árs liðinu gegn Svíum í gær. 6. febrúar 2013 15:00 Jonjo Shelvey valinn í enska landsliðið Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey er búinn að spila sig inn í enska landsliðið því Roy Hodgson hefur kallað á hann ásamt Chelsea-manninum Ryan Bertrand fyrir leiki Englendinga á móti San Marínó og Póllandi í undankeppni HM. 8. október 2012 16:00 Halsey dómari stal senunni í sigri Man. Utd. á Liverpool Manchester United sigraði Liverpool 2-1 á útivelli í hádegisleik enska boltans í dag. Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum þrátt fyrir að leika einum færri í rúmar 50 mínútur en Mark Halsey dómari stal senunni með stórum dómum sem réðu úrslitum í leiknum. 23. september 2012 12:00 Swansea á höttunum eftir Jonjo Shelvey Knattspyrnuliðið Swansea þurfa að greiða 4,5 milljónir punda fyrir Jonjo Shelvey, leikmann Liverpool en liðið hefur verið á höttunum eftir Shelvey undanfarnar vikur. 27. júní 2013 10:00 Shelvey bað Ferguson afsökunar Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, hefur greint frá því að hann hafi beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, afsökunar á því að hafa rifið kjaft við hann í leik liðanna á dögunum. 2. október 2012 14:45 Jonjo Shelvey í aðalhlutverki þegar Swansea tók stig af Liverpool Liverpool tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þegar liðið náði aðeins jafntefli á móti Swansea City í Wales. Gamli Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey var í sviðsljósinu í leiknum enda átti hann þátt í báðum mörkum hjá báðum liðum en leiknum endaði með 2-2 jafntefli. 16. september 2013 18:30 Sir Alex Ferguson: Pottþétt rautt spjald á Jonjo Shelvey Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, stýrði sínum mönnum til fyrsta sigursins á Anfield í fimm ár í dag. United-liðið, sem átti í vök að verjast stóran hluta leiksins, lék manni fleiri í rúmar 50 mínútur og vann leikinn á vítaspyrnu níu mínútum fyrir leikslok. 23. september 2012 15:08 Shelvey vill komast til Brasilíu Jonjo Shelvey, leikmaður Swansea, heldur í vonina um að hann verði valinn í HM-hóp Englands fyrir úrslitakeppnina í Brasilíu næsta sumar. 6. desember 2013 11:28 Einn nýliði í enska landsliðshópnum | Enginn Sturridge Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn sem mætir San Marinó og Eistlandi í undankeppni EM 2016. 2. október 2014 11:52 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Jonjo Shelvey: Ég vil biðja stuðningsmenn Swansea afsökunar Jonjo Shelvey var maður kvöldsins þegar Swansea City gerði 2-2 jafntefli við hans gamla lið Liverpool í Wales í kvöld. Hann átti þátt í öllum fjórum mörkum leiksins, skoraði og lagði upp mörk Swansea og gaf síðan Liverpool tvö mörk eftir skelfilegar sendingar. 16. september 2013 21:36
Jonjo Shelvey farinn frá Liverpool til Swansea Knattspyrnuliðið Swansea hefur fest kaup á Jonjo Shelvey frá Liverpool fyrir 6 milljónir punda eða rúmlega einn milljarður íslenskra króna. 3. júlí 2013 15:30
Klúður ársins hjá Shelvey | Myndband Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, bauð upp á klúður ársins er hann spilaði með enska U-21 árs liðinu gegn Svíum í gær. 6. febrúar 2013 15:00
Jonjo Shelvey valinn í enska landsliðið Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey er búinn að spila sig inn í enska landsliðið því Roy Hodgson hefur kallað á hann ásamt Chelsea-manninum Ryan Bertrand fyrir leiki Englendinga á móti San Marínó og Póllandi í undankeppni HM. 8. október 2012 16:00
Halsey dómari stal senunni í sigri Man. Utd. á Liverpool Manchester United sigraði Liverpool 2-1 á útivelli í hádegisleik enska boltans í dag. Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum þrátt fyrir að leika einum færri í rúmar 50 mínútur en Mark Halsey dómari stal senunni með stórum dómum sem réðu úrslitum í leiknum. 23. september 2012 12:00
Swansea á höttunum eftir Jonjo Shelvey Knattspyrnuliðið Swansea þurfa að greiða 4,5 milljónir punda fyrir Jonjo Shelvey, leikmann Liverpool en liðið hefur verið á höttunum eftir Shelvey undanfarnar vikur. 27. júní 2013 10:00
Shelvey bað Ferguson afsökunar Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, hefur greint frá því að hann hafi beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, afsökunar á því að hafa rifið kjaft við hann í leik liðanna á dögunum. 2. október 2012 14:45
Jonjo Shelvey í aðalhlutverki þegar Swansea tók stig af Liverpool Liverpool tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þegar liðið náði aðeins jafntefli á móti Swansea City í Wales. Gamli Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey var í sviðsljósinu í leiknum enda átti hann þátt í báðum mörkum hjá báðum liðum en leiknum endaði með 2-2 jafntefli. 16. september 2013 18:30
Sir Alex Ferguson: Pottþétt rautt spjald á Jonjo Shelvey Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, stýrði sínum mönnum til fyrsta sigursins á Anfield í fimm ár í dag. United-liðið, sem átti í vök að verjast stóran hluta leiksins, lék manni fleiri í rúmar 50 mínútur og vann leikinn á vítaspyrnu níu mínútum fyrir leikslok. 23. september 2012 15:08
Shelvey vill komast til Brasilíu Jonjo Shelvey, leikmaður Swansea, heldur í vonina um að hann verði valinn í HM-hóp Englands fyrir úrslitakeppnina í Brasilíu næsta sumar. 6. desember 2013 11:28
Einn nýliði í enska landsliðshópnum | Enginn Sturridge Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn sem mætir San Marinó og Eistlandi í undankeppni EM 2016. 2. október 2014 11:52
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti