Netverjar sakaðir um að dreifa myndum af öðrum mótmælum Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2014 18:39 Lögreglan þurfti að stilla til friðar í Glasgow. Vísir(AFP Sex voru handteknir eftir að óeirðir brutust út milli sjálfstæðis- og sambandssinna í Glasgow, höfuðborg Skotalands, aðfaranótt föstudags eftir að úrslitin í þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði landsins lágu fyrir. Mannfjöldi safnaðist saman á Georgstorginu þar sem lögreglan þurfti að skilja að andstæðar fylkingar í kjölfar töluverðar stympinga þeirra á milli. Meðan leikar stóðu sem hæst reyndu fylkingarnar að yfirgnæfa söng hver annarrar, þar sem sjálfstæðissinnar sungu þjóðsöng Skotlands, Flower of Scotland, sem svarað var með bresku þjóðlögunum Rule Brittannia, Ten German Bombers og God Save the Queen. Þrátt fyrir að fleiri hundruð hafi verið saman komin á torginu þegar mest var voru einungis sex manns þar um klukkan eitt eftir miðnætti, ef marka má talsmann lögreglunnar í Glasgow. Gaf hann lítið fyrir myndir á samfélagsmiðlum sem virtust sýna harkalega átök langt fram undir morgun í borginni. Talsmaðurinn sagði að óprúttnir netverjar hefðu dreift myndum af óeirðunum í Lundúnum árið 2011 og sagt þær vera frá kosningakvöldinu. Þrátt fyrir yfirlýsingar þess efnis sýndu myndbönd frá kvöldinu sambandssinna veitast að ungri konu þar sem hún lá með skoska fánann á götu í miðborg Glasgow. Þá er sjálfsstæðisinnum gert að sök að hafa kveikt í ruslagámi nálægt höfuðstöðvum fjölmiðilsins The Herald. Meirihluti Skota hafnaði sjálfstæði í kosningunum á fimmtudag. Glasgow rioters set generator alight outside rear of The Herald building; fire service now in attendance pic.twitter.com/Bp4aLN3lAR— Jonathan Coates (@JonCoates) September 19, 2014 Tengdar fréttir Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54 Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10 Skotar ganga að kjörborðinu Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Skotlandi þar sem landsmenn ákveða hvort þeir skuli öðlast fullt sjálfstæði frá Bretum. Mikil spenna er í kringum kosningarnar enda gætu úrslitin orðið afdrífarík hver sem þau verða. 18. september 2014 08:12 Á Skotland að vera sjálfstætt land? Birna Einarsdóttir og Daði Kolbeinsson eru á öndverðum meiði. 18. september 2014 09:30 Spennuþrunginn dagur Skoðanakannanir í Skotlandi sýna það lítinn mun að úrslitin gætu farið á hvorn veginn sem er. Tilfinningar hafa stigmagnast en eftir daginn í dag verður ekki aftur snúið. Skotar greiða atkvæði um framtíð landsins. 18. september 2014 07:45 Spennan eykst í Skotlandi Báðar fylkingar í Skotlandi gera nú úrslitatilraun til þess að sannfæra kjósendur um að greiða atkvæði annað hvort með eða á móti spurningunni um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt ríki. Kjörstaðir opna á morgun og kannanir gefa til kynna að hnífjafnt sé á munum þótt örlítið halli á sjálfstæðissina. 17. september 2014 07:30 Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Sex voru handteknir eftir að óeirðir brutust út milli sjálfstæðis- og sambandssinna í Glasgow, höfuðborg Skotalands, aðfaranótt föstudags eftir að úrslitin í þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði landsins lágu fyrir. Mannfjöldi safnaðist saman á Georgstorginu þar sem lögreglan þurfti að skilja að andstæðar fylkingar í kjölfar töluverðar stympinga þeirra á milli. Meðan leikar stóðu sem hæst reyndu fylkingarnar að yfirgnæfa söng hver annarrar, þar sem sjálfstæðissinnar sungu þjóðsöng Skotlands, Flower of Scotland, sem svarað var með bresku þjóðlögunum Rule Brittannia, Ten German Bombers og God Save the Queen. Þrátt fyrir að fleiri hundruð hafi verið saman komin á torginu þegar mest var voru einungis sex manns þar um klukkan eitt eftir miðnætti, ef marka má talsmann lögreglunnar í Glasgow. Gaf hann lítið fyrir myndir á samfélagsmiðlum sem virtust sýna harkalega átök langt fram undir morgun í borginni. Talsmaðurinn sagði að óprúttnir netverjar hefðu dreift myndum af óeirðunum í Lundúnum árið 2011 og sagt þær vera frá kosningakvöldinu. Þrátt fyrir yfirlýsingar þess efnis sýndu myndbönd frá kvöldinu sambandssinna veitast að ungri konu þar sem hún lá með skoska fánann á götu í miðborg Glasgow. Þá er sjálfsstæðisinnum gert að sök að hafa kveikt í ruslagámi nálægt höfuðstöðvum fjölmiðilsins The Herald. Meirihluti Skota hafnaði sjálfstæði í kosningunum á fimmtudag. Glasgow rioters set generator alight outside rear of The Herald building; fire service now in attendance pic.twitter.com/Bp4aLN3lAR— Jonathan Coates (@JonCoates) September 19, 2014
Tengdar fréttir Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54 Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10 Skotar ganga að kjörborðinu Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Skotlandi þar sem landsmenn ákveða hvort þeir skuli öðlast fullt sjálfstæði frá Bretum. Mikil spenna er í kringum kosningarnar enda gætu úrslitin orðið afdrífarík hver sem þau verða. 18. september 2014 08:12 Á Skotland að vera sjálfstætt land? Birna Einarsdóttir og Daði Kolbeinsson eru á öndverðum meiði. 18. september 2014 09:30 Spennuþrunginn dagur Skoðanakannanir í Skotlandi sýna það lítinn mun að úrslitin gætu farið á hvorn veginn sem er. Tilfinningar hafa stigmagnast en eftir daginn í dag verður ekki aftur snúið. Skotar greiða atkvæði um framtíð landsins. 18. september 2014 07:45 Spennan eykst í Skotlandi Báðar fylkingar í Skotlandi gera nú úrslitatilraun til þess að sannfæra kjósendur um að greiða atkvæði annað hvort með eða á móti spurningunni um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt ríki. Kjörstaðir opna á morgun og kannanir gefa til kynna að hnífjafnt sé á munum þótt örlítið halli á sjálfstæðissina. 17. september 2014 07:30 Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54
Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10
Skotar ganga að kjörborðinu Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Skotlandi þar sem landsmenn ákveða hvort þeir skuli öðlast fullt sjálfstæði frá Bretum. Mikil spenna er í kringum kosningarnar enda gætu úrslitin orðið afdrífarík hver sem þau verða. 18. september 2014 08:12
Á Skotland að vera sjálfstætt land? Birna Einarsdóttir og Daði Kolbeinsson eru á öndverðum meiði. 18. september 2014 09:30
Spennuþrunginn dagur Skoðanakannanir í Skotlandi sýna það lítinn mun að úrslitin gætu farið á hvorn veginn sem er. Tilfinningar hafa stigmagnast en eftir daginn í dag verður ekki aftur snúið. Skotar greiða atkvæði um framtíð landsins. 18. september 2014 07:45
Spennan eykst í Skotlandi Báðar fylkingar í Skotlandi gera nú úrslitatilraun til þess að sannfæra kjósendur um að greiða atkvæði annað hvort með eða á móti spurningunni um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt ríki. Kjörstaðir opna á morgun og kannanir gefa til kynna að hnífjafnt sé á munum þótt örlítið halli á sjálfstæðissina. 17. september 2014 07:30
Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41