Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2014 23:30 Shaw hefur ekki hlotið náð fyrir augum Louis van Gaal það sem af er tímabils. Vísir/Getty Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar.Rene Meulensteen, fyrrverandi aðalliðsþjálfari Manchester United, segir að Louis van Gaal, nýr knattspyrnustjóri United, hafi ekki mikið álit á þessum 19 ára bakverði. „Það kemur mér mjög á óvart,“ sagði Meulensteen í samtali við talkSport. „Hann hlýtur að hafa vitað að félagið ætlaði að leggja fram kauptilboð í Shaw því hann er ungur og efnilegur leikmaður. Hann er með góðan vinstri fót og býr yfir miklum hraða. „Hann á samt margt eftir ólært áður en hann verður í United-klassa,“ sagði Meulensteen ennfremur. Hann telur að kaupin á Marcos Rojo hafi verið slæm fyrir Shaw, en argentínski landsliðsmaðurinn getur bæði leikið sem miðvörður og vinstri bakvörður. Rojo hefur byrjað tvo síðustu deildarleiki United í stöðu vinstri bakvarðar. Á undirbúningstímabilinu gagnrýndi van Gaal Shaw, sem var í enska landsliðshópnum á HM, fyrir að vera ekki í nógu góðu formi og lét hann æfa einan með þrekþjálfara liðsins. Manchester United hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni, en liðið tapaði 5-3 fyrir Leicester City í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Shaw og Herrera kosta á við fimm ára sölu á Skoda á Íslandi Bakvörðurinn Luke Shaw og miðjumaðurinn Ander Herrera kostuðu sitt. 27. júní 2014 20:00 Rojo fékk loks atvinnuleyfi Argentínski varnarmaðurinn má spila með Manchester United á móti QPR um aðra helgi. 4. september 2014 14:49 Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19 Shaw frá í mánuð Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United meiddist á æfingu liðsins á dögunum og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn samkvæmt heimildum SkySports. 13. ágúst 2014 16:14 Luke Shaw á leið í læknisskoðun hjá United Áfram halda United-menn að eyða. 26. júní 2014 20:00 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30 Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23 Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00 Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. 2. september 2014 16:45 Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar.Rene Meulensteen, fyrrverandi aðalliðsþjálfari Manchester United, segir að Louis van Gaal, nýr knattspyrnustjóri United, hafi ekki mikið álit á þessum 19 ára bakverði. „Það kemur mér mjög á óvart,“ sagði Meulensteen í samtali við talkSport. „Hann hlýtur að hafa vitað að félagið ætlaði að leggja fram kauptilboð í Shaw því hann er ungur og efnilegur leikmaður. Hann er með góðan vinstri fót og býr yfir miklum hraða. „Hann á samt margt eftir ólært áður en hann verður í United-klassa,“ sagði Meulensteen ennfremur. Hann telur að kaupin á Marcos Rojo hafi verið slæm fyrir Shaw, en argentínski landsliðsmaðurinn getur bæði leikið sem miðvörður og vinstri bakvörður. Rojo hefur byrjað tvo síðustu deildarleiki United í stöðu vinstri bakvarðar. Á undirbúningstímabilinu gagnrýndi van Gaal Shaw, sem var í enska landsliðshópnum á HM, fyrir að vera ekki í nógu góðu formi og lét hann æfa einan með þrekþjálfara liðsins. Manchester United hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni, en liðið tapaði 5-3 fyrir Leicester City í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Shaw og Herrera kosta á við fimm ára sölu á Skoda á Íslandi Bakvörðurinn Luke Shaw og miðjumaðurinn Ander Herrera kostuðu sitt. 27. júní 2014 20:00 Rojo fékk loks atvinnuleyfi Argentínski varnarmaðurinn má spila með Manchester United á móti QPR um aðra helgi. 4. september 2014 14:49 Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19 Shaw frá í mánuð Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United meiddist á æfingu liðsins á dögunum og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn samkvæmt heimildum SkySports. 13. ágúst 2014 16:14 Luke Shaw á leið í læknisskoðun hjá United Áfram halda United-menn að eyða. 26. júní 2014 20:00 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30 Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23 Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00 Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. 2. september 2014 16:45 Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Shaw og Herrera kosta á við fimm ára sölu á Skoda á Íslandi Bakvörðurinn Luke Shaw og miðjumaðurinn Ander Herrera kostuðu sitt. 27. júní 2014 20:00
Rojo fékk loks atvinnuleyfi Argentínski varnarmaðurinn má spila með Manchester United á móti QPR um aðra helgi. 4. september 2014 14:49
Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19
Shaw frá í mánuð Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United meiddist á æfingu liðsins á dögunum og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn samkvæmt heimildum SkySports. 13. ágúst 2014 16:14
Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34
Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30
Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23
Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00
Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. 2. september 2014 16:45
Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15