Sjáðu flottustu mörkin, markvörslurnar og tilþrifin í enska boltanum um helgina Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2014 08:00 Frank Lampard skoraði gegn sínum gömlu félögum í Chelsea. vísir/getty Nýliðar Leicester stálu senunni í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar fótbolta um helgina með því að vinna milljónalið Manchester United 5-3 eftir að lenda 3-1 undir í seinni hálfleik.Frank Lampard skoraði einnig fyrir Manchester City gegn sínum gömlu félögum í Chelsea í stórleik helgarinnar þar sem liðin skildu jöfn, 1-1, á Etihad-vellinum. Arsenal hrökk í gírinn og rúllaði yfir Aston Villa, 3-0, þar sem hinn mikið gagnrýndi MesutÖzil fór á kostum og DannyWelbeck skoraði. Hér að neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum helgarinnar og allt það helsta frá fimmtu umferðinni; flottustu tilþrifin, flottustu mörkin, flottustu markvörslunar, stóru stundina og hina hliðina. Þessi myndbönd koma inn á sjónvarpsvef Vísis eftir hverja umferð.Mörkin úr leikjum helgarinnar:Leicester - Man. Utd 5-3Tottenham - WBA 0-1Aston Villa - Arsenal 0-3Everton - Crystal Palace 2-3Man. City - Chelsea 1-1Swansea - Southampton 0-1QPR - Stoke 2-2Burnley - Sunderland 0-0Newcastle - Hull 2-2West Ham - LiverpoolLeikmaður umferðarinnar: Lið umferðarinnar: Markvörslur umferðarinnar: Mörk umferðarinnar: Tilþrif umferðarinnar: Stóra stundin: Hin hliðin: 5. umferðin gerð upp: Enski boltinn Tengdar fréttir Pellegrini kallar Chelsea "lítið lið“ og líkir því við Stoke Knattspyrnustjóri Manchester City gefur lítið fyrir spilamennsku lærisveina Mourinho í stórslagnum í gær. 22. september 2014 07:15 Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15 Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar. 22. september 2014 23:30 Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31 Ég er gagnrýndur meira en aðrir Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni síðan hann gekk í raðir félagsins en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum um helgina. 22. september 2014 14:00 Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Rodgers ver Gerrard: Höfum engar áhyggjur af fyrirliðanum Liverpool byrjar illa í ensku úrvalsdeildinni og Steven Gerrard fær stóran hluta skammanna. 23. september 2014 07:30 Lampard stöðvaði Chelsea | Sjáðu mörkin Skoraði jöfnunarmark City sem hafði þá misst mann af velli með rautt spjald. 21. september 2014 14:15 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Nýliðar Leicester stálu senunni í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar fótbolta um helgina með því að vinna milljónalið Manchester United 5-3 eftir að lenda 3-1 undir í seinni hálfleik.Frank Lampard skoraði einnig fyrir Manchester City gegn sínum gömlu félögum í Chelsea í stórleik helgarinnar þar sem liðin skildu jöfn, 1-1, á Etihad-vellinum. Arsenal hrökk í gírinn og rúllaði yfir Aston Villa, 3-0, þar sem hinn mikið gagnrýndi MesutÖzil fór á kostum og DannyWelbeck skoraði. Hér að neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum helgarinnar og allt það helsta frá fimmtu umferðinni; flottustu tilþrifin, flottustu mörkin, flottustu markvörslunar, stóru stundina og hina hliðina. Þessi myndbönd koma inn á sjónvarpsvef Vísis eftir hverja umferð.Mörkin úr leikjum helgarinnar:Leicester - Man. Utd 5-3Tottenham - WBA 0-1Aston Villa - Arsenal 0-3Everton - Crystal Palace 2-3Man. City - Chelsea 1-1Swansea - Southampton 0-1QPR - Stoke 2-2Burnley - Sunderland 0-0Newcastle - Hull 2-2West Ham - LiverpoolLeikmaður umferðarinnar: Lið umferðarinnar: Markvörslur umferðarinnar: Mörk umferðarinnar: Tilþrif umferðarinnar: Stóra stundin: Hin hliðin: 5. umferðin gerð upp:
Enski boltinn Tengdar fréttir Pellegrini kallar Chelsea "lítið lið“ og líkir því við Stoke Knattspyrnustjóri Manchester City gefur lítið fyrir spilamennsku lærisveina Mourinho í stórslagnum í gær. 22. september 2014 07:15 Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15 Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar. 22. september 2014 23:30 Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31 Ég er gagnrýndur meira en aðrir Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni síðan hann gekk í raðir félagsins en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum um helgina. 22. september 2014 14:00 Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Rodgers ver Gerrard: Höfum engar áhyggjur af fyrirliðanum Liverpool byrjar illa í ensku úrvalsdeildinni og Steven Gerrard fær stóran hluta skammanna. 23. september 2014 07:30 Lampard stöðvaði Chelsea | Sjáðu mörkin Skoraði jöfnunarmark City sem hafði þá misst mann af velli með rautt spjald. 21. september 2014 14:15 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Pellegrini kallar Chelsea "lítið lið“ og líkir því við Stoke Knattspyrnustjóri Manchester City gefur lítið fyrir spilamennsku lærisveina Mourinho í stórslagnum í gær. 22. september 2014 07:15
Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15
Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00
Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15
Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar. 22. september 2014 23:30
Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31
Ég er gagnrýndur meira en aðrir Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni síðan hann gekk í raðir félagsins en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum um helgina. 22. september 2014 14:00
Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45
Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30
Rodgers ver Gerrard: Höfum engar áhyggjur af fyrirliðanum Liverpool byrjar illa í ensku úrvalsdeildinni og Steven Gerrard fær stóran hluta skammanna. 23. september 2014 07:30
Lampard stöðvaði Chelsea | Sjáðu mörkin Skoraði jöfnunarmark City sem hafði þá misst mann af velli með rautt spjald. 21. september 2014 14:15
Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45