Sjáðu flottustu mörkin, markvörslurnar og tilþrifin í enska boltanum um helgina Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2014 08:00 Frank Lampard skoraði gegn sínum gömlu félögum í Chelsea. vísir/getty Nýliðar Leicester stálu senunni í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar fótbolta um helgina með því að vinna milljónalið Manchester United 5-3 eftir að lenda 3-1 undir í seinni hálfleik.Frank Lampard skoraði einnig fyrir Manchester City gegn sínum gömlu félögum í Chelsea í stórleik helgarinnar þar sem liðin skildu jöfn, 1-1, á Etihad-vellinum. Arsenal hrökk í gírinn og rúllaði yfir Aston Villa, 3-0, þar sem hinn mikið gagnrýndi MesutÖzil fór á kostum og DannyWelbeck skoraði. Hér að neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum helgarinnar og allt það helsta frá fimmtu umferðinni; flottustu tilþrifin, flottustu mörkin, flottustu markvörslunar, stóru stundina og hina hliðina. Þessi myndbönd koma inn á sjónvarpsvef Vísis eftir hverja umferð.Mörkin úr leikjum helgarinnar:Leicester - Man. Utd 5-3Tottenham - WBA 0-1Aston Villa - Arsenal 0-3Everton - Crystal Palace 2-3Man. City - Chelsea 1-1Swansea - Southampton 0-1QPR - Stoke 2-2Burnley - Sunderland 0-0Newcastle - Hull 2-2West Ham - LiverpoolLeikmaður umferðarinnar: Lið umferðarinnar: Markvörslur umferðarinnar: Mörk umferðarinnar: Tilþrif umferðarinnar: Stóra stundin: Hin hliðin: 5. umferðin gerð upp: Enski boltinn Tengdar fréttir Pellegrini kallar Chelsea "lítið lið“ og líkir því við Stoke Knattspyrnustjóri Manchester City gefur lítið fyrir spilamennsku lærisveina Mourinho í stórslagnum í gær. 22. september 2014 07:15 Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15 Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar. 22. september 2014 23:30 Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31 Ég er gagnrýndur meira en aðrir Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni síðan hann gekk í raðir félagsins en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum um helgina. 22. september 2014 14:00 Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Rodgers ver Gerrard: Höfum engar áhyggjur af fyrirliðanum Liverpool byrjar illa í ensku úrvalsdeildinni og Steven Gerrard fær stóran hluta skammanna. 23. september 2014 07:30 Lampard stöðvaði Chelsea | Sjáðu mörkin Skoraði jöfnunarmark City sem hafði þá misst mann af velli með rautt spjald. 21. september 2014 14:15 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Í beinni: Bosnía - Ísland | Heldur flugið áfram í Sarajevo? Handbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira
Nýliðar Leicester stálu senunni í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar fótbolta um helgina með því að vinna milljónalið Manchester United 5-3 eftir að lenda 3-1 undir í seinni hálfleik.Frank Lampard skoraði einnig fyrir Manchester City gegn sínum gömlu félögum í Chelsea í stórleik helgarinnar þar sem liðin skildu jöfn, 1-1, á Etihad-vellinum. Arsenal hrökk í gírinn og rúllaði yfir Aston Villa, 3-0, þar sem hinn mikið gagnrýndi MesutÖzil fór á kostum og DannyWelbeck skoraði. Hér að neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum helgarinnar og allt það helsta frá fimmtu umferðinni; flottustu tilþrifin, flottustu mörkin, flottustu markvörslunar, stóru stundina og hina hliðina. Þessi myndbönd koma inn á sjónvarpsvef Vísis eftir hverja umferð.Mörkin úr leikjum helgarinnar:Leicester - Man. Utd 5-3Tottenham - WBA 0-1Aston Villa - Arsenal 0-3Everton - Crystal Palace 2-3Man. City - Chelsea 1-1Swansea - Southampton 0-1QPR - Stoke 2-2Burnley - Sunderland 0-0Newcastle - Hull 2-2West Ham - LiverpoolLeikmaður umferðarinnar: Lið umferðarinnar: Markvörslur umferðarinnar: Mörk umferðarinnar: Tilþrif umferðarinnar: Stóra stundin: Hin hliðin: 5. umferðin gerð upp:
Enski boltinn Tengdar fréttir Pellegrini kallar Chelsea "lítið lið“ og líkir því við Stoke Knattspyrnustjóri Manchester City gefur lítið fyrir spilamennsku lærisveina Mourinho í stórslagnum í gær. 22. september 2014 07:15 Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15 Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar. 22. september 2014 23:30 Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31 Ég er gagnrýndur meira en aðrir Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni síðan hann gekk í raðir félagsins en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum um helgina. 22. september 2014 14:00 Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Rodgers ver Gerrard: Höfum engar áhyggjur af fyrirliðanum Liverpool byrjar illa í ensku úrvalsdeildinni og Steven Gerrard fær stóran hluta skammanna. 23. september 2014 07:30 Lampard stöðvaði Chelsea | Sjáðu mörkin Skoraði jöfnunarmark City sem hafði þá misst mann af velli með rautt spjald. 21. september 2014 14:15 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Í beinni: Bosnía - Ísland | Heldur flugið áfram í Sarajevo? Handbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira
Pellegrini kallar Chelsea "lítið lið“ og líkir því við Stoke Knattspyrnustjóri Manchester City gefur lítið fyrir spilamennsku lærisveina Mourinho í stórslagnum í gær. 22. september 2014 07:15
Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15
Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00
Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15
Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar. 22. september 2014 23:30
Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31
Ég er gagnrýndur meira en aðrir Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni síðan hann gekk í raðir félagsins en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum um helgina. 22. september 2014 14:00
Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45
Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30
Rodgers ver Gerrard: Höfum engar áhyggjur af fyrirliðanum Liverpool byrjar illa í ensku úrvalsdeildinni og Steven Gerrard fær stóran hluta skammanna. 23. september 2014 07:30
Lampard stöðvaði Chelsea | Sjáðu mörkin Skoraði jöfnunarmark City sem hafði þá misst mann af velli með rautt spjald. 21. september 2014 14:15
Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45