Lennon: Hewson reyndi að slá mig til baka í meidda typpið Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2014 15:30 Steven Lennon skoraði eitt mark í mikilvægum sigri FH í gær. vísir/stefán Skondið atvik átti sér stað í leik Vals og FH í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær sem FH-ingar unnu örugglega, 4-1. Þegar Sam Hewson, enski miðjumaðurinn í liði FH, fékk óþarfa gult spjald á 90. mínútu sló skoski sóknarmaðurinn StevenLennon hann í hnakkann. „Við erum góðir félagar og erum alltaf að grínast í hvor öðrum. Ég hélt hann væri að fara í leikbann og því sló ég hann. Síðan kom í ljós að hann var ekkert að fara í bann,“ segir Lennon léttur í samtali við vísi. Þó Hewson og Lennon séu góðir vinir var Englendingnum ekkert skemmt og brást hann illur við. „Þetta var nú frekar fast hjá mér,“ segir Lennon og hlær við. „Hann reyndi að slá mig til baka í typpið sem ég er meiddur í. Hann var ekki kátur þarna í nokkrar sekúndur, en sem betur fer hitti hann mig ekki.“ Reiðin stóð ekki lengi yfir og voru vinirnir aftur byrjaðir að grínast saman eftir leik. Hewson og Lennon þekkjast vel, en þeir komu saman til landsins seinni hluta tímabilsins 2011 þegar þeir gengu í raðir Fram. „Við erum bestu vinir og bjuggum meira að segja saman þegar við vorum í Fram. Nú búum við báðir einir, en við erum mikið saman. Við förum mikið í ræktina saman til dæmis,“ segir Lennon.Sam Hewson.vísir/vilhelmSkotinn kveðst eðlilega spenntur fyrir úrslitaleiknum gegn Stjörnunni á laugardaginn sem fram fer klukkan 16.00 í Kaplakrika. „Þetta verður löng vika, en leikurinn verður frábær. Er ekki búist við allt að fimm þúsund manns á leikinn? Vonandi verður líka gott veður, þá verður dagurinn fullkominn,“ segir Skotinn.Ótrúlegur Atli Lennon skoraði eitt mark í gær eftir undirbúning Atla Guðnasonar sem hélt upp á þrítugsafmæli sitt með þrennu. Atli átti stórleik og fékk tíu fyrir sína frammistöðu á Vísi, sá fyrsti sem fær þá einkunn í sumar. „Atli er algjörlega frábær. Hann er svo snjall spilari. Það er alveg ótrúlegt að hann hafi aldrei farið í atvinnumennsku. Ég áttaði mig ekki á því hversu góður hann er fyrr en ég byrjaði að spila með honum. Þegar hann er fyrir aftan mig fæ ég alltaf færi til að skora,“ segir Lennon. Atli var ekki að þenja sig í viðtölum eftir leikinn frekar en fyrri daginn og Lennon segir hann jafnhógværan inn í klefa. „Hann er svo hæglátur og góður gaur. Hann missir sig aldrei í neitt egó þó hann skori þrennu. Þessi frammistaða hans í gær var sú besta sem ég hef séð á Íslandi og það í svona mikilvægum leik,“ segir Steven Lennon. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tvö norsk úrvalsdeildarlið á eftir Þorvaldi Það bendir fátt til þess að Þorvaldur Örlygsson verði þjálfari HK næsta sumar. 28. september 2014 18:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01 Ingvar: Átti í erfiðleikum með að sjá boltann vegna svima Markvörður Stjörnunnar verður með í úrslitaleiknum á laugardaginn. 29. september 2014 10:54 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Skondið atvik átti sér stað í leik Vals og FH í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær sem FH-ingar unnu örugglega, 4-1. Þegar Sam Hewson, enski miðjumaðurinn í liði FH, fékk óþarfa gult spjald á 90. mínútu sló skoski sóknarmaðurinn StevenLennon hann í hnakkann. „Við erum góðir félagar og erum alltaf að grínast í hvor öðrum. Ég hélt hann væri að fara í leikbann og því sló ég hann. Síðan kom í ljós að hann var ekkert að fara í bann,“ segir Lennon léttur í samtali við vísi. Þó Hewson og Lennon séu góðir vinir var Englendingnum ekkert skemmt og brást hann illur við. „Þetta var nú frekar fast hjá mér,“ segir Lennon og hlær við. „Hann reyndi að slá mig til baka í typpið sem ég er meiddur í. Hann var ekki kátur þarna í nokkrar sekúndur, en sem betur fer hitti hann mig ekki.“ Reiðin stóð ekki lengi yfir og voru vinirnir aftur byrjaðir að grínast saman eftir leik. Hewson og Lennon þekkjast vel, en þeir komu saman til landsins seinni hluta tímabilsins 2011 þegar þeir gengu í raðir Fram. „Við erum bestu vinir og bjuggum meira að segja saman þegar við vorum í Fram. Nú búum við báðir einir, en við erum mikið saman. Við förum mikið í ræktina saman til dæmis,“ segir Lennon.Sam Hewson.vísir/vilhelmSkotinn kveðst eðlilega spenntur fyrir úrslitaleiknum gegn Stjörnunni á laugardaginn sem fram fer klukkan 16.00 í Kaplakrika. „Þetta verður löng vika, en leikurinn verður frábær. Er ekki búist við allt að fimm þúsund manns á leikinn? Vonandi verður líka gott veður, þá verður dagurinn fullkominn,“ segir Skotinn.Ótrúlegur Atli Lennon skoraði eitt mark í gær eftir undirbúning Atla Guðnasonar sem hélt upp á þrítugsafmæli sitt með þrennu. Atli átti stórleik og fékk tíu fyrir sína frammistöðu á Vísi, sá fyrsti sem fær þá einkunn í sumar. „Atli er algjörlega frábær. Hann er svo snjall spilari. Það er alveg ótrúlegt að hann hafi aldrei farið í atvinnumennsku. Ég áttaði mig ekki á því hversu góður hann er fyrr en ég byrjaði að spila með honum. Þegar hann er fyrir aftan mig fæ ég alltaf færi til að skora,“ segir Lennon. Atli var ekki að þenja sig í viðtölum eftir leikinn frekar en fyrri daginn og Lennon segir hann jafnhógværan inn í klefa. „Hann er svo hæglátur og góður gaur. Hann missir sig aldrei í neitt egó þó hann skori þrennu. Þessi frammistaða hans í gær var sú besta sem ég hef séð á Íslandi og það í svona mikilvægum leik,“ segir Steven Lennon.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tvö norsk úrvalsdeildarlið á eftir Þorvaldi Það bendir fátt til þess að Þorvaldur Örlygsson verði þjálfari HK næsta sumar. 28. september 2014 18:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01 Ingvar: Átti í erfiðleikum með að sjá boltann vegna svima Markvörður Stjörnunnar verður með í úrslitaleiknum á laugardaginn. 29. september 2014 10:54 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Tvö norsk úrvalsdeildarlið á eftir Þorvaldi Það bendir fátt til þess að Þorvaldur Örlygsson verði þjálfari HK næsta sumar. 28. september 2014 18:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01
Ingvar: Átti í erfiðleikum með að sjá boltann vegna svima Markvörður Stjörnunnar verður með í úrslitaleiknum á laugardaginn. 29. september 2014 10:54
Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07
Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07
Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30