Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2014 12:30 Danny Welbeck mun leika í treyju númer 23 hjá Arsenal. Vísir/Getty Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. „Arsenal hefur staðið sig vel á undanförnum árum og á síðustu leiktíð unnum við bikarkeppnina og ég trúi því að við getum gert alvöru atlögu að Englandsmeistaratitlinum. „Ég hef unnið ensku deildina einu sinni og myndi vilja endurtaka það,“ sagði Welbeck í samtali við heimasíðu Arsenal. Welbeck, sem gekk til liðs við Arsenal frá Manchester United fyrir 16 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans, telur að hann passi vel inn í leikstíl Arsenal. „Ég hef trú á leikstíl liðsins og ég get tekið við stungusendingum frá þessum frábæru miðjumönnum sem Arsenal hefur og skorað mörk. „Ég vil stinga mér aftur fyrir varnir andstæðingananna og koma skotum á markið. Ég vil skora mörk og hjálpa liðinu að ná góðum úrslitum,“ sagði Welbeck sem er ánægður með vistaskiptin. „Þetta eru spennandi tímar fyrir mig. Það er frábært að vera hluti af þessu liði sem ég hef alltaf fylgst vel með í ensku úrvalsdeildinni. Ég hef áður ímyndað mér hvernig væri að spila með liðinu. „Ég hef verið hjá United síðan ég var lítill strákur og ég átti frábæra tíma þar. En ég held að þetta sé næsta skref á ferlinum - að koma til Arsenal til að sýna fólki virkilega hvað ég get sem fótboltamaður. Ég trúi því að það hafi verið rétt ákvörðun að fara til Arsenal.“ Welbeck meiddist á ökkla á æfingu enska landsliðsins í gær og missir af þeim sökum líklega af vináttulandsleiknum gegn Noregi í kvöld. Enski boltinn Tengdar fréttir Welbeck tæpur fyrir leikinn gegn Noregi Nýjasti leikmaður Arsenal meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 2. september 2014 21:30 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Jack Colback og Fabian Delph í enska landslið Roy Hodgson velur fjóra nýliða í enska landsliðshópinn sem mætir Noregi og Sviss. 28. ágúst 2014 10:59 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. „Arsenal hefur staðið sig vel á undanförnum árum og á síðustu leiktíð unnum við bikarkeppnina og ég trúi því að við getum gert alvöru atlögu að Englandsmeistaratitlinum. „Ég hef unnið ensku deildina einu sinni og myndi vilja endurtaka það,“ sagði Welbeck í samtali við heimasíðu Arsenal. Welbeck, sem gekk til liðs við Arsenal frá Manchester United fyrir 16 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans, telur að hann passi vel inn í leikstíl Arsenal. „Ég hef trú á leikstíl liðsins og ég get tekið við stungusendingum frá þessum frábæru miðjumönnum sem Arsenal hefur og skorað mörk. „Ég vil stinga mér aftur fyrir varnir andstæðingananna og koma skotum á markið. Ég vil skora mörk og hjálpa liðinu að ná góðum úrslitum,“ sagði Welbeck sem er ánægður með vistaskiptin. „Þetta eru spennandi tímar fyrir mig. Það er frábært að vera hluti af þessu liði sem ég hef alltaf fylgst vel með í ensku úrvalsdeildinni. Ég hef áður ímyndað mér hvernig væri að spila með liðinu. „Ég hef verið hjá United síðan ég var lítill strákur og ég átti frábæra tíma þar. En ég held að þetta sé næsta skref á ferlinum - að koma til Arsenal til að sýna fólki virkilega hvað ég get sem fótboltamaður. Ég trúi því að það hafi verið rétt ákvörðun að fara til Arsenal.“ Welbeck meiddist á ökkla á æfingu enska landsliðsins í gær og missir af þeim sökum líklega af vináttulandsleiknum gegn Noregi í kvöld.
Enski boltinn Tengdar fréttir Welbeck tæpur fyrir leikinn gegn Noregi Nýjasti leikmaður Arsenal meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 2. september 2014 21:30 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Jack Colback og Fabian Delph í enska landslið Roy Hodgson velur fjóra nýliða í enska landsliðshópinn sem mætir Noregi og Sviss. 28. ágúst 2014 10:59 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Welbeck tæpur fyrir leikinn gegn Noregi Nýjasti leikmaður Arsenal meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 2. september 2014 21:30
Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36
Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25
Jack Colback og Fabian Delph í enska landslið Roy Hodgson velur fjóra nýliða í enska landsliðshópinn sem mætir Noregi og Sviss. 28. ágúst 2014 10:59
United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23
Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06
Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29
Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24
Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39