Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2014 12:30 Danny Welbeck mun leika í treyju númer 23 hjá Arsenal. Vísir/Getty Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. „Arsenal hefur staðið sig vel á undanförnum árum og á síðustu leiktíð unnum við bikarkeppnina og ég trúi því að við getum gert alvöru atlögu að Englandsmeistaratitlinum. „Ég hef unnið ensku deildina einu sinni og myndi vilja endurtaka það,“ sagði Welbeck í samtali við heimasíðu Arsenal. Welbeck, sem gekk til liðs við Arsenal frá Manchester United fyrir 16 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans, telur að hann passi vel inn í leikstíl Arsenal. „Ég hef trú á leikstíl liðsins og ég get tekið við stungusendingum frá þessum frábæru miðjumönnum sem Arsenal hefur og skorað mörk. „Ég vil stinga mér aftur fyrir varnir andstæðingananna og koma skotum á markið. Ég vil skora mörk og hjálpa liðinu að ná góðum úrslitum,“ sagði Welbeck sem er ánægður með vistaskiptin. „Þetta eru spennandi tímar fyrir mig. Það er frábært að vera hluti af þessu liði sem ég hef alltaf fylgst vel með í ensku úrvalsdeildinni. Ég hef áður ímyndað mér hvernig væri að spila með liðinu. „Ég hef verið hjá United síðan ég var lítill strákur og ég átti frábæra tíma þar. En ég held að þetta sé næsta skref á ferlinum - að koma til Arsenal til að sýna fólki virkilega hvað ég get sem fótboltamaður. Ég trúi því að það hafi verið rétt ákvörðun að fara til Arsenal.“ Welbeck meiddist á ökkla á æfingu enska landsliðsins í gær og missir af þeim sökum líklega af vináttulandsleiknum gegn Noregi í kvöld. Enski boltinn Tengdar fréttir Welbeck tæpur fyrir leikinn gegn Noregi Nýjasti leikmaður Arsenal meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 2. september 2014 21:30 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Jack Colback og Fabian Delph í enska landslið Roy Hodgson velur fjóra nýliða í enska landsliðshópinn sem mætir Noregi og Sviss. 28. ágúst 2014 10:59 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. „Arsenal hefur staðið sig vel á undanförnum árum og á síðustu leiktíð unnum við bikarkeppnina og ég trúi því að við getum gert alvöru atlögu að Englandsmeistaratitlinum. „Ég hef unnið ensku deildina einu sinni og myndi vilja endurtaka það,“ sagði Welbeck í samtali við heimasíðu Arsenal. Welbeck, sem gekk til liðs við Arsenal frá Manchester United fyrir 16 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans, telur að hann passi vel inn í leikstíl Arsenal. „Ég hef trú á leikstíl liðsins og ég get tekið við stungusendingum frá þessum frábæru miðjumönnum sem Arsenal hefur og skorað mörk. „Ég vil stinga mér aftur fyrir varnir andstæðingananna og koma skotum á markið. Ég vil skora mörk og hjálpa liðinu að ná góðum úrslitum,“ sagði Welbeck sem er ánægður með vistaskiptin. „Þetta eru spennandi tímar fyrir mig. Það er frábært að vera hluti af þessu liði sem ég hef alltaf fylgst vel með í ensku úrvalsdeildinni. Ég hef áður ímyndað mér hvernig væri að spila með liðinu. „Ég hef verið hjá United síðan ég var lítill strákur og ég átti frábæra tíma þar. En ég held að þetta sé næsta skref á ferlinum - að koma til Arsenal til að sýna fólki virkilega hvað ég get sem fótboltamaður. Ég trúi því að það hafi verið rétt ákvörðun að fara til Arsenal.“ Welbeck meiddist á ökkla á æfingu enska landsliðsins í gær og missir af þeim sökum líklega af vináttulandsleiknum gegn Noregi í kvöld.
Enski boltinn Tengdar fréttir Welbeck tæpur fyrir leikinn gegn Noregi Nýjasti leikmaður Arsenal meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 2. september 2014 21:30 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Jack Colback og Fabian Delph í enska landslið Roy Hodgson velur fjóra nýliða í enska landsliðshópinn sem mætir Noregi og Sviss. 28. ágúst 2014 10:59 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
Welbeck tæpur fyrir leikinn gegn Noregi Nýjasti leikmaður Arsenal meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 2. september 2014 21:30
Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36
Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25
Jack Colback og Fabian Delph í enska landslið Roy Hodgson velur fjóra nýliða í enska landsliðshópinn sem mætir Noregi og Sviss. 28. ágúst 2014 10:59
United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23
Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06
Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29
Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24
Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39