Danny Welbeck til Arsenal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2014 00:24 Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal hefur staðfest kaup á enska landsliðsframherjanum Danny Welbeck frá Manchester United. Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. Félagaskiptaglugganum var lokað klukkan 22 í kvöld en fyrir þann tíma höfðu félögin tvö skilað þeim gögnum sem þurfti. Arsenal hafði fyrr í kvöld hafnað að Welbeck væri á leið til félagsins . Talið er að kaupverðið sé í kringum 16 milljónir punda. Enn á eftir að fást staðfest hvort Radamel Falcao verði nýjasti liðsmaður Manchester United. Kólumbíumaðurinn er sagður hafa gengist undir læknisskoðun hjá félaginu.It's official. @Arsenal have signed Danny Welbeck from Manchester United: http://t.co/obyyFMbDW4 #WelcomeWelbeck pic.twitter.com/6yD9nbSkFi— Arsenal FC (@Arsenal) September 1, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Álvaro Negredo lánaður til Valencia Spænski framherjinn sendur heim til Spánar eftir eitt ár á Etihad-vellinum. 1. september 2014 22:20 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Assaidi lánaður frá Liverpool - Hull fær Gastón að láni Oussama Assaidi spilar með Stoke út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 1. september 2014 21:40 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal hefur staðfest kaup á enska landsliðsframherjanum Danny Welbeck frá Manchester United. Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. Félagaskiptaglugganum var lokað klukkan 22 í kvöld en fyrir þann tíma höfðu félögin tvö skilað þeim gögnum sem þurfti. Arsenal hafði fyrr í kvöld hafnað að Welbeck væri á leið til félagsins . Talið er að kaupverðið sé í kringum 16 milljónir punda. Enn á eftir að fást staðfest hvort Radamel Falcao verði nýjasti liðsmaður Manchester United. Kólumbíumaðurinn er sagður hafa gengist undir læknisskoðun hjá félaginu.It's official. @Arsenal have signed Danny Welbeck from Manchester United: http://t.co/obyyFMbDW4 #WelcomeWelbeck pic.twitter.com/6yD9nbSkFi— Arsenal FC (@Arsenal) September 1, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Álvaro Negredo lánaður til Valencia Spænski framherjinn sendur heim til Spánar eftir eitt ár á Etihad-vellinum. 1. september 2014 22:20 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Assaidi lánaður frá Liverpool - Hull fær Gastón að láni Oussama Assaidi spilar með Stoke út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 1. september 2014 21:40 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02
Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36
Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25
Álvaro Negredo lánaður til Valencia Spænski framherjinn sendur heim til Spánar eftir eitt ár á Etihad-vellinum. 1. september 2014 22:20
United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23
Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06
Assaidi lánaður frá Liverpool - Hull fær Gastón að láni Oussama Assaidi spilar með Stoke út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 1. september 2014 21:40