Danny Welbeck til Arsenal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2014 00:24 Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal hefur staðfest kaup á enska landsliðsframherjanum Danny Welbeck frá Manchester United. Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. Félagaskiptaglugganum var lokað klukkan 22 í kvöld en fyrir þann tíma höfðu félögin tvö skilað þeim gögnum sem þurfti. Arsenal hafði fyrr í kvöld hafnað að Welbeck væri á leið til félagsins . Talið er að kaupverðið sé í kringum 16 milljónir punda. Enn á eftir að fást staðfest hvort Radamel Falcao verði nýjasti liðsmaður Manchester United. Kólumbíumaðurinn er sagður hafa gengist undir læknisskoðun hjá félaginu.It's official. @Arsenal have signed Danny Welbeck from Manchester United: http://t.co/obyyFMbDW4 #WelcomeWelbeck pic.twitter.com/6yD9nbSkFi— Arsenal FC (@Arsenal) September 1, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Álvaro Negredo lánaður til Valencia Spænski framherjinn sendur heim til Spánar eftir eitt ár á Etihad-vellinum. 1. september 2014 22:20 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Assaidi lánaður frá Liverpool - Hull fær Gastón að láni Oussama Assaidi spilar með Stoke út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 1. september 2014 21:40 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal hefur staðfest kaup á enska landsliðsframherjanum Danny Welbeck frá Manchester United. Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. Félagaskiptaglugganum var lokað klukkan 22 í kvöld en fyrir þann tíma höfðu félögin tvö skilað þeim gögnum sem þurfti. Arsenal hafði fyrr í kvöld hafnað að Welbeck væri á leið til félagsins . Talið er að kaupverðið sé í kringum 16 milljónir punda. Enn á eftir að fást staðfest hvort Radamel Falcao verði nýjasti liðsmaður Manchester United. Kólumbíumaðurinn er sagður hafa gengist undir læknisskoðun hjá félaginu.It's official. @Arsenal have signed Danny Welbeck from Manchester United: http://t.co/obyyFMbDW4 #WelcomeWelbeck pic.twitter.com/6yD9nbSkFi— Arsenal FC (@Arsenal) September 1, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Álvaro Negredo lánaður til Valencia Spænski framherjinn sendur heim til Spánar eftir eitt ár á Etihad-vellinum. 1. september 2014 22:20 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Assaidi lánaður frá Liverpool - Hull fær Gastón að láni Oussama Assaidi spilar með Stoke út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 1. september 2014 21:40 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02
Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36
Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25
Álvaro Negredo lánaður til Valencia Spænski framherjinn sendur heim til Spánar eftir eitt ár á Etihad-vellinum. 1. september 2014 22:20
United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23
Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06
Assaidi lánaður frá Liverpool - Hull fær Gastón að láni Oussama Assaidi spilar með Stoke út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 1. september 2014 21:40