Heimir: Þeir eru mjög sterkir í skyndisóknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 06:00 Heimir Guðjónsson segir Neman Grodno sterkan andstæðing. Vísir/Daníel FH mætir hvít-rússneska liðinu Neman Grodno í Kaplakrika í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í kvöl, en fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á von á erfiðum leik í kvöld. „Þetta verður hörkuleikur og við viljum að sjálfsögðu komast áfram í næstu umferð. En til að það gangi eftir þurfum við að eiga góðan leik í kvöld," sagði Heimir í samtali við Fréttablaðið í gær. Hann segir að FH-ingar þurfi að vera á varðbergi gagnvart skyndisóknum Hvít-Rússana. „Þeir eru mjög sterkir í skyndisóknum og eru góðir í að halda boltanum innan liðsins eins og er svo oft með lið frá Austur-Evrópu. En við náðum góðum úrslitum í fyrri leiknum og eigum góða möguleika að komast áfram ef við spilum okkar besta leik," sagði Heimir, en markið sem Kristján Gauti Emilsson skoraði í Hvíta-Rússlandi gæti reynst afar dýrmætt. FH nægir því að gera 0-0 eða 1-1 jafntefli til að fara áfram í 3. umferð þar sem liðið mætir annað hvort Inter Baku frá Aserbaídsjan eða sænska liðinu Elfsborg. Þrátt fyrir hagstæð úrslit í fyrri leiknum segir Heimir að FH-ingar megi ekki hugsa eingöngu um varnarleikinn í kvöld: „Það hjálpar okkur að hafa náð jafntefli úti, en við megum samt ekki liggja í vörn," sagði þjálfarinn og bætti við að FH yrði að sækja í leiknum og reyna að skora mörk. Við getum ekki bara legið í skotgröfunum og vonað það besta." Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Boltavakt Vísis. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57 Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16 Hendrickx: Rétti dómaranum bara spjaldið Undarleg uppákoma á Kópavogsvelli í gær þar sem dómarinn missti rauða spjaldið. 22. júlí 2014 16:45 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20 Tíu FH-ingar nældu í jafntefli í Grodna Þrátt fyrir að hafa leikið manni færri bróðurpart seinni hálfleiks náðu FH-ingar í mikilvægt jafntefli gegn Neman Grodno í undankeppni Evrópudeildarinnar í Hvíta Rússlandi í dag. 17. júlí 2014 16:30 Kristján Gauti ekki með FH | Er á leið til Nijmegen Framherjinn efnilegi á leið frá FH og verður ekki í leikmannahópnum í næstu leikjum. 21. júlí 2014 18:45 Heimir: Náði að rífast við flesta á svæðinu Þjálfara FH var heitt í hamsi á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2014 22:22 Samningar um Kristján Gauta ekki í höfn FH-ingar eru enn að skoða tilboðið frá NEC Nijmegen í Hollandi. 21. júlí 2014 09:30 Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37 Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þokkalega brattur þegar Vísir náði tali á honum fyrir stuttu en hann var á leiðinni til Póllands þaðan sem FH-ingar fljúga til Íslands á morgun. 17. júlí 2014 22:30 Kristján Gauti aftur á leið í atvinnumennsku? Hollenski fjölmiðillinn Omroep greindi frá því í gærkvöldi að knattspyrnukappinn Kristján Gauti Emilsson úr FH gæti verið á leið til hollenska fyrstu deildarfélagsins NEC Nijmegen sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti.net greindi frá þessu í gærkvöldi. 20. júlí 2014 06:00 Naumir sigrar hjá FH og Víkingi FH-ingar héldu út í frábærum leik í Kópavogi. 21. júlí 2014 15:59 Doumbia fékk þriggja leikja bann Löglegur næst gegn Keflavík í Pepsi-deildinni 18. ágúst. 22. júlí 2014 17:03 „Engum haldið í fangabúðum í FH“ Framkvæmdarstjóri FH fullyrðir að Albert Brynjar Ingason sé með gildandi samning við félagið 16. júlí 2014 14:26 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
FH mætir hvít-rússneska liðinu Neman Grodno í Kaplakrika í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í kvöl, en fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á von á erfiðum leik í kvöld. „Þetta verður hörkuleikur og við viljum að sjálfsögðu komast áfram í næstu umferð. En til að það gangi eftir þurfum við að eiga góðan leik í kvöld," sagði Heimir í samtali við Fréttablaðið í gær. Hann segir að FH-ingar þurfi að vera á varðbergi gagnvart skyndisóknum Hvít-Rússana. „Þeir eru mjög sterkir í skyndisóknum og eru góðir í að halda boltanum innan liðsins eins og er svo oft með lið frá Austur-Evrópu. En við náðum góðum úrslitum í fyrri leiknum og eigum góða möguleika að komast áfram ef við spilum okkar besta leik," sagði Heimir, en markið sem Kristján Gauti Emilsson skoraði í Hvíta-Rússlandi gæti reynst afar dýrmætt. FH nægir því að gera 0-0 eða 1-1 jafntefli til að fara áfram í 3. umferð þar sem liðið mætir annað hvort Inter Baku frá Aserbaídsjan eða sænska liðinu Elfsborg. Þrátt fyrir hagstæð úrslit í fyrri leiknum segir Heimir að FH-ingar megi ekki hugsa eingöngu um varnarleikinn í kvöld: „Það hjálpar okkur að hafa náð jafntefli úti, en við megum samt ekki liggja í vörn," sagði þjálfarinn og bætti við að FH yrði að sækja í leiknum og reyna að skora mörk. Við getum ekki bara legið í skotgröfunum og vonað það besta." Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Boltavakt Vísis.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57 Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16 Hendrickx: Rétti dómaranum bara spjaldið Undarleg uppákoma á Kópavogsvelli í gær þar sem dómarinn missti rauða spjaldið. 22. júlí 2014 16:45 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20 Tíu FH-ingar nældu í jafntefli í Grodna Þrátt fyrir að hafa leikið manni færri bróðurpart seinni hálfleiks náðu FH-ingar í mikilvægt jafntefli gegn Neman Grodno í undankeppni Evrópudeildarinnar í Hvíta Rússlandi í dag. 17. júlí 2014 16:30 Kristján Gauti ekki með FH | Er á leið til Nijmegen Framherjinn efnilegi á leið frá FH og verður ekki í leikmannahópnum í næstu leikjum. 21. júlí 2014 18:45 Heimir: Náði að rífast við flesta á svæðinu Þjálfara FH var heitt í hamsi á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2014 22:22 Samningar um Kristján Gauta ekki í höfn FH-ingar eru enn að skoða tilboðið frá NEC Nijmegen í Hollandi. 21. júlí 2014 09:30 Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37 Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þokkalega brattur þegar Vísir náði tali á honum fyrir stuttu en hann var á leiðinni til Póllands þaðan sem FH-ingar fljúga til Íslands á morgun. 17. júlí 2014 22:30 Kristján Gauti aftur á leið í atvinnumennsku? Hollenski fjölmiðillinn Omroep greindi frá því í gærkvöldi að knattspyrnukappinn Kristján Gauti Emilsson úr FH gæti verið á leið til hollenska fyrstu deildarfélagsins NEC Nijmegen sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti.net greindi frá þessu í gærkvöldi. 20. júlí 2014 06:00 Naumir sigrar hjá FH og Víkingi FH-ingar héldu út í frábærum leik í Kópavogi. 21. júlí 2014 15:59 Doumbia fékk þriggja leikja bann Löglegur næst gegn Keflavík í Pepsi-deildinni 18. ágúst. 22. júlí 2014 17:03 „Engum haldið í fangabúðum í FH“ Framkvæmdarstjóri FH fullyrðir að Albert Brynjar Ingason sé með gildandi samning við félagið 16. júlí 2014 14:26 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57
Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16
Hendrickx: Rétti dómaranum bara spjaldið Undarleg uppákoma á Kópavogsvelli í gær þar sem dómarinn missti rauða spjaldið. 22. júlí 2014 16:45
Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20
Tíu FH-ingar nældu í jafntefli í Grodna Þrátt fyrir að hafa leikið manni færri bróðurpart seinni hálfleiks náðu FH-ingar í mikilvægt jafntefli gegn Neman Grodno í undankeppni Evrópudeildarinnar í Hvíta Rússlandi í dag. 17. júlí 2014 16:30
Kristján Gauti ekki með FH | Er á leið til Nijmegen Framherjinn efnilegi á leið frá FH og verður ekki í leikmannahópnum í næstu leikjum. 21. júlí 2014 18:45
Heimir: Náði að rífast við flesta á svæðinu Þjálfara FH var heitt í hamsi á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2014 22:22
Samningar um Kristján Gauta ekki í höfn FH-ingar eru enn að skoða tilboðið frá NEC Nijmegen í Hollandi. 21. júlí 2014 09:30
Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37
Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þokkalega brattur þegar Vísir náði tali á honum fyrir stuttu en hann var á leiðinni til Póllands þaðan sem FH-ingar fljúga til Íslands á morgun. 17. júlí 2014 22:30
Kristján Gauti aftur á leið í atvinnumennsku? Hollenski fjölmiðillinn Omroep greindi frá því í gærkvöldi að knattspyrnukappinn Kristján Gauti Emilsson úr FH gæti verið á leið til hollenska fyrstu deildarfélagsins NEC Nijmegen sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti.net greindi frá þessu í gærkvöldi. 20. júlí 2014 06:00
Doumbia fékk þriggja leikja bann Löglegur næst gegn Keflavík í Pepsi-deildinni 18. ágúst. 22. júlí 2014 17:03
„Engum haldið í fangabúðum í FH“ Framkvæmdarstjóri FH fullyrðir að Albert Brynjar Ingason sé með gildandi samning við félagið 16. júlí 2014 14:26