Aron og félagar eru þeir prúðustu á HM í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2014 12:53 Aron Jóhannsson Vísir/AP Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Portúgal í kvöld í öðrum leik liðanna í G-riðli HM í fótbolta í Brasilíu. Bandaríska landsliðið vann 2-1 sigur á Gana í fyrsta leik og tryggir sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar með sigri í þessum leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 22.00. Lærisveinar Jürgen Klinsmann koma inn í leikinn sem prúðasta lið keppninnar til þessa samkvæmt frétt á BBC. Bandaríska landsliðið fékk aðeins dæmdar á sig tólf aukaspyrnur í fyrsta leiknum og fékk ekki á sig eitt einasta spjald. Það er aðeins eitt lið í keppninni sem er einnig spjaldalaust en Þjóðverjar hafa ekki fengið spjald í fyrstu tveimur leikjum sínum. Úrúgvæ er grófasta liðið til þessa en Úrúgvæmenn hafa fengið fjögur gul og eitt beint rautt spjald í fyrstu tveimur leikjum sínum. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron er afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy Grínistinn Jimmy Fallon kynnti Aron Jóhannsson sem afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy í þætti sínum í gær. 18. júní 2014 13:00 Fleiri horfðu á Aron en LeBron Matthew Eliason, bandaríski framherji Þróttar var ánægður að sjá Aron Jóhannsson fá tækifærið þegar Jozy Altidore fór meiddur af velli gegn Gana. 19. júní 2014 15:30 Fagnaðarfundur Arons með fjölskyldunni í Sao Paulo Fjölskylda Arons Jóhannssonar er komin alla leið til Brasilíu og hitti kappann í gær. 20. júní 2014 08:43 Altidore eyðilagður vegna meiðslanna Óvíst er hvort að Jozy Altidore geti spilað meira með bandaríska landsliðinu á HM í Brasilíu. 17. júní 2014 12:15 Fjölskylda Arons lögð af stað Fjölskylda Arons Jóhannssonar flýgur frá Amsterdam til Sao Paulo í dag. 19. júní 2014 07:35 Fólkið í Mobile söng nafn Arons á barnum Það var ekki bara fagnað í Grafarvogi er Aron Jóhannsson spilaði á HM í gær. Fólk í fæðingarbæ hans í Bandaríkjunum fagnaði líka gríðarlega. 17. júní 2014 16:02 Howard hrósaði Aroni í hástert Tim Howard, landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, var ánægður með innkomu Arons Jóhannssonar í sigrinum á Gana á HM í Brasilíu í gær. 17. júní 2014 10:30 Sjáðu Aron koma inn á gegn Gana á HM Sá stórviðburður átti sér stað í kvöld að Íslendingur tók þátt á heimsmeistaramóti í knattspyrnu. 16. júní 2014 22:54 Fjölskylda Arons á leið til Brasilíu Ásgeir Jóhannsson átti erfitt með að hemja sig þegar bróðir hans, Aron, kom inn á sem varamaður snemma leiks í liði Bandaríkjanna gegn Gana á HM í Brasilíu í fyrrakvöld. 18. júní 2014 06:30 Frammistaða Arons gegn Gana greind í þaula | Myndband Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sverrir Ingi Ingason litu á frammistöðu Arons Jóhannssonar í leik Bandaríkjanna og Ghana í HM-Messunni. 18. júní 2014 14:45 Aron stoltur af bandaríska liðinu Aron Jóhannsson segist vera stoltur af samherjum sínum í bandaríska landsliðinu eftir 2-1 sigur liðsins á Ganverjum á HM í gær. 17. júní 2014 10:01 Varaforsetinn heilsaði upp á Aron og félaga | Myndband Joe Biden sá sína menn í bandaríska landsliðinu vinna 2-1 sigur á Gana á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 08:45 Klinsmann ekki búinn að útiloka Altidore Jürgen Klinsmann hefur ekkert gefið út um batahorfur Jozy Altidore en útilokar ekki að hann spili aftur með bandaríska landsliðinu á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 08:06 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Portúgal í kvöld í öðrum leik liðanna í G-riðli HM í fótbolta í Brasilíu. Bandaríska landsliðið vann 2-1 sigur á Gana í fyrsta leik og tryggir sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar með sigri í þessum leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 22.00. Lærisveinar Jürgen Klinsmann koma inn í leikinn sem prúðasta lið keppninnar til þessa samkvæmt frétt á BBC. Bandaríska landsliðið fékk aðeins dæmdar á sig tólf aukaspyrnur í fyrsta leiknum og fékk ekki á sig eitt einasta spjald. Það er aðeins eitt lið í keppninni sem er einnig spjaldalaust en Þjóðverjar hafa ekki fengið spjald í fyrstu tveimur leikjum sínum. Úrúgvæ er grófasta liðið til þessa en Úrúgvæmenn hafa fengið fjögur gul og eitt beint rautt spjald í fyrstu tveimur leikjum sínum.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron er afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy Grínistinn Jimmy Fallon kynnti Aron Jóhannsson sem afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy í þætti sínum í gær. 18. júní 2014 13:00 Fleiri horfðu á Aron en LeBron Matthew Eliason, bandaríski framherji Þróttar var ánægður að sjá Aron Jóhannsson fá tækifærið þegar Jozy Altidore fór meiddur af velli gegn Gana. 19. júní 2014 15:30 Fagnaðarfundur Arons með fjölskyldunni í Sao Paulo Fjölskylda Arons Jóhannssonar er komin alla leið til Brasilíu og hitti kappann í gær. 20. júní 2014 08:43 Altidore eyðilagður vegna meiðslanna Óvíst er hvort að Jozy Altidore geti spilað meira með bandaríska landsliðinu á HM í Brasilíu. 17. júní 2014 12:15 Fjölskylda Arons lögð af stað Fjölskylda Arons Jóhannssonar flýgur frá Amsterdam til Sao Paulo í dag. 19. júní 2014 07:35 Fólkið í Mobile söng nafn Arons á barnum Það var ekki bara fagnað í Grafarvogi er Aron Jóhannsson spilaði á HM í gær. Fólk í fæðingarbæ hans í Bandaríkjunum fagnaði líka gríðarlega. 17. júní 2014 16:02 Howard hrósaði Aroni í hástert Tim Howard, landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, var ánægður með innkomu Arons Jóhannssonar í sigrinum á Gana á HM í Brasilíu í gær. 17. júní 2014 10:30 Sjáðu Aron koma inn á gegn Gana á HM Sá stórviðburður átti sér stað í kvöld að Íslendingur tók þátt á heimsmeistaramóti í knattspyrnu. 16. júní 2014 22:54 Fjölskylda Arons á leið til Brasilíu Ásgeir Jóhannsson átti erfitt með að hemja sig þegar bróðir hans, Aron, kom inn á sem varamaður snemma leiks í liði Bandaríkjanna gegn Gana á HM í Brasilíu í fyrrakvöld. 18. júní 2014 06:30 Frammistaða Arons gegn Gana greind í þaula | Myndband Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sverrir Ingi Ingason litu á frammistöðu Arons Jóhannssonar í leik Bandaríkjanna og Ghana í HM-Messunni. 18. júní 2014 14:45 Aron stoltur af bandaríska liðinu Aron Jóhannsson segist vera stoltur af samherjum sínum í bandaríska landsliðinu eftir 2-1 sigur liðsins á Ganverjum á HM í gær. 17. júní 2014 10:01 Varaforsetinn heilsaði upp á Aron og félaga | Myndband Joe Biden sá sína menn í bandaríska landsliðinu vinna 2-1 sigur á Gana á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 08:45 Klinsmann ekki búinn að útiloka Altidore Jürgen Klinsmann hefur ekkert gefið út um batahorfur Jozy Altidore en útilokar ekki að hann spili aftur með bandaríska landsliðinu á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 08:06 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Aron er afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy Grínistinn Jimmy Fallon kynnti Aron Jóhannsson sem afkvæmi Kevin Bacon og Draco Malfoy í þætti sínum í gær. 18. júní 2014 13:00
Fleiri horfðu á Aron en LeBron Matthew Eliason, bandaríski framherji Þróttar var ánægður að sjá Aron Jóhannsson fá tækifærið þegar Jozy Altidore fór meiddur af velli gegn Gana. 19. júní 2014 15:30
Fagnaðarfundur Arons með fjölskyldunni í Sao Paulo Fjölskylda Arons Jóhannssonar er komin alla leið til Brasilíu og hitti kappann í gær. 20. júní 2014 08:43
Altidore eyðilagður vegna meiðslanna Óvíst er hvort að Jozy Altidore geti spilað meira með bandaríska landsliðinu á HM í Brasilíu. 17. júní 2014 12:15
Fjölskylda Arons lögð af stað Fjölskylda Arons Jóhannssonar flýgur frá Amsterdam til Sao Paulo í dag. 19. júní 2014 07:35
Fólkið í Mobile söng nafn Arons á barnum Það var ekki bara fagnað í Grafarvogi er Aron Jóhannsson spilaði á HM í gær. Fólk í fæðingarbæ hans í Bandaríkjunum fagnaði líka gríðarlega. 17. júní 2014 16:02
Howard hrósaði Aroni í hástert Tim Howard, landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, var ánægður með innkomu Arons Jóhannssonar í sigrinum á Gana á HM í Brasilíu í gær. 17. júní 2014 10:30
Sjáðu Aron koma inn á gegn Gana á HM Sá stórviðburður átti sér stað í kvöld að Íslendingur tók þátt á heimsmeistaramóti í knattspyrnu. 16. júní 2014 22:54
Fjölskylda Arons á leið til Brasilíu Ásgeir Jóhannsson átti erfitt með að hemja sig þegar bróðir hans, Aron, kom inn á sem varamaður snemma leiks í liði Bandaríkjanna gegn Gana á HM í Brasilíu í fyrrakvöld. 18. júní 2014 06:30
Frammistaða Arons gegn Gana greind í þaula | Myndband Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sverrir Ingi Ingason litu á frammistöðu Arons Jóhannssonar í leik Bandaríkjanna og Ghana í HM-Messunni. 18. júní 2014 14:45
Aron stoltur af bandaríska liðinu Aron Jóhannsson segist vera stoltur af samherjum sínum í bandaríska landsliðinu eftir 2-1 sigur liðsins á Ganverjum á HM í gær. 17. júní 2014 10:01
Varaforsetinn heilsaði upp á Aron og félaga | Myndband Joe Biden sá sína menn í bandaríska landsliðinu vinna 2-1 sigur á Gana á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 08:45
Klinsmann ekki búinn að útiloka Altidore Jürgen Klinsmann hefur ekkert gefið út um batahorfur Jozy Altidore en útilokar ekki að hann spili aftur með bandaríska landsliðinu á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 08:06