Van Gaal: Mexíkó erfiðari andstæðingur en Chile Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2014 09:00 Louis Van Gaal á æfingu hollenska landsliðsins. Vísir/Getty Holland mætir Mexíkó í 16-liða úrslitum á HM í fótbolta í Fortaleza í dag.Louis Van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands og verðandi þjálfari Manchester United, segir að Mexíkó verði erfiðari andstæðingur en Chile, sem Holland vann í lokaleik riðlakeppninnar. "Chile er með tvo frábæra leikmenn, Alexis Sanchez og Arturo Vidal. Sá síðarnefndi var ekki með gegn okkur og það var vatn á okkar myllu," sagði Van Gaal. "Ef þú lítur yfir mexíkóska liðið, þá myndi ég segja að það væri betra lið. Það er eini munurinn, því Chile og Mexíkó spila nánast eins. Þau spila á sínum styrkleikum, sínum hæfileikum og eru áköf í að sigra, en þessi ákefð er það besta við fótboltann. "Mexíkó er aðeins ákafari. Ákefðin skín úr augum allra leikmannnanna sem er frábært að sjá," sagði Van Gaal sem sagði ennfremur að miðjumaðurinn Leroy Fer gæti ekki leikið með í dag vegna meiðsla og að varnarmaðurinn Bruno Martins Indi yrði ekki í byrjunarliðinu vegna heilahristingsins sem hann fékk í leiknum í gegn Ástralíu í riðlakeppninni. "Þú veist aldrei hvenær leikmaður hefur alveg jafnað sig á svona meiðslum. Martins Indi æfði með okkur í gær, en það er ekki þar með sagt að hann geti leikið í þessum erfiðu aðstæðum, í hita og raka. "Ég ætla því ekki að tefla á tvær hættur, en Martins Indi getur verið varamaður og spilað í 20 mínútur eða svo. Hann verður á bekknum," sagði Van Gaal að lokum. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Átti Van Persie að sjá rautt? | Myndband Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Magnús Már Einarsson skoðuðu sóknarleik Hollendinga í leik Hollands og Ástralíu í gær. 19. júní 2014 16:30 Van Persie: Æðislegt að leika með Robben Arjen Robben hefur farið á kostum með hollenska landsliðinu í heimsmeistarakeppninni í Brasilíu og nýtur samherji hans í framlínunni, Robin van Persie, þess að leika með honum. 22. júní 2014 09:00 Welbeck: Van Gaal er frábær þjálfari Danny Welbeck segist spenntur fyrir samstarfinu með Louis van Gaal, nýráðnum knatspyrnustjóra Manchester United. 25. maí 2014 23:30 Van der Sar: Ef einhver ræður við þessa stöðu er það Van Gaal Fyrrverandi markvörður Manchester United telur að liðið geti orðið meistari á næsta tímabili. 21. maí 2014 10:45 Robben: Fyrir þetta lifir maður "Þetta er ástæðan fyrir því að maður spilar fótbolta. Fyrir þetta lifir maður,“ sagði Arjen Robben eftir 5-1 sigur Hollands á Spáni á HM í kvöld. 13. júní 2014 22:57 Van Persie: Óraunverulegur sigur Robin van Persie skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Hollands á Spáni á HM í Brasilíu í kvöld. 13. júní 2014 22:27 Dómarar sem gera mistök ættu að fá refsingu Louis van Gaal er óánægður með dómgæsluna á Heimsmeistaramótinu hingað til. 24. júní 2014 10:30 Hollendingar lentu í vandræðum gegn Áströlum Hollendingar lentu í töluverðum vandræðum í 3-2 sigri á Ástralíu í fyrsta leik dagsins á Heimsmeistaramótinu. Ástralía komst í 2-1 um í upphafi seinni hálfleiks en Hollendingar náðu að snúa taflinu við. 18. júní 2014 13:29 Hollendingar hefndu ófaranna og gott betur | Myndir Holland kjöldró heims- og Evrópumeistara Spánar á HM í Brasilíu í kvöld, 5-1. 13. júní 2014 18:16 Varamennirnir tryggðu Hollandi efsta sætið Holland van B-riðilinn með fullt hús stiga og kemst líklega hjá því að mæta Brasilíu. 23. júní 2014 13:12 Holland og Þýskaland uppáhaldslið Íslendinga á Heimsmeistaramótinu Samkvæmt nýrri rannsókn eru Holland og Þýskaland uppáhaldslið Íslendinga á Heimsmeistaramótinu. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Markaðs- og miðlarannsókna, MMR. 26. júní 2014 15:29 Van Gaal tekur við Manchester United Louis van Gaal hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til næstu þriggja ára. 19. maí 2014 13:07 Schmeichel: Enginn stærri en Van Gaal Fyrrverandi markvörður Manchester United í skýjunum með ráðningu Hollendingsins sem knattspyrnustjóra. 2. júní 2014 12:30 Van Persie: Mitt besta mark á ferlinum Robin van Persie er ekki í vafa um að markið sem hann skoraði gegn Spáni á dögunum sé hans besta á ferlinum. 17. júní 2014 19:45 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Danir úr leik á HM Handbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Fleiri fréttir Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Sjá meira
Holland mætir Mexíkó í 16-liða úrslitum á HM í fótbolta í Fortaleza í dag.Louis Van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands og verðandi þjálfari Manchester United, segir að Mexíkó verði erfiðari andstæðingur en Chile, sem Holland vann í lokaleik riðlakeppninnar. "Chile er með tvo frábæra leikmenn, Alexis Sanchez og Arturo Vidal. Sá síðarnefndi var ekki með gegn okkur og það var vatn á okkar myllu," sagði Van Gaal. "Ef þú lítur yfir mexíkóska liðið, þá myndi ég segja að það væri betra lið. Það er eini munurinn, því Chile og Mexíkó spila nánast eins. Þau spila á sínum styrkleikum, sínum hæfileikum og eru áköf í að sigra, en þessi ákefð er það besta við fótboltann. "Mexíkó er aðeins ákafari. Ákefðin skín úr augum allra leikmannnanna sem er frábært að sjá," sagði Van Gaal sem sagði ennfremur að miðjumaðurinn Leroy Fer gæti ekki leikið með í dag vegna meiðsla og að varnarmaðurinn Bruno Martins Indi yrði ekki í byrjunarliðinu vegna heilahristingsins sem hann fékk í leiknum í gegn Ástralíu í riðlakeppninni. "Þú veist aldrei hvenær leikmaður hefur alveg jafnað sig á svona meiðslum. Martins Indi æfði með okkur í gær, en það er ekki þar með sagt að hann geti leikið í þessum erfiðu aðstæðum, í hita og raka. "Ég ætla því ekki að tefla á tvær hættur, en Martins Indi getur verið varamaður og spilað í 20 mínútur eða svo. Hann verður á bekknum," sagði Van Gaal að lokum.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Átti Van Persie að sjá rautt? | Myndband Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Magnús Már Einarsson skoðuðu sóknarleik Hollendinga í leik Hollands og Ástralíu í gær. 19. júní 2014 16:30 Van Persie: Æðislegt að leika með Robben Arjen Robben hefur farið á kostum með hollenska landsliðinu í heimsmeistarakeppninni í Brasilíu og nýtur samherji hans í framlínunni, Robin van Persie, þess að leika með honum. 22. júní 2014 09:00 Welbeck: Van Gaal er frábær þjálfari Danny Welbeck segist spenntur fyrir samstarfinu með Louis van Gaal, nýráðnum knatspyrnustjóra Manchester United. 25. maí 2014 23:30 Van der Sar: Ef einhver ræður við þessa stöðu er það Van Gaal Fyrrverandi markvörður Manchester United telur að liðið geti orðið meistari á næsta tímabili. 21. maí 2014 10:45 Robben: Fyrir þetta lifir maður "Þetta er ástæðan fyrir því að maður spilar fótbolta. Fyrir þetta lifir maður,“ sagði Arjen Robben eftir 5-1 sigur Hollands á Spáni á HM í kvöld. 13. júní 2014 22:57 Van Persie: Óraunverulegur sigur Robin van Persie skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Hollands á Spáni á HM í Brasilíu í kvöld. 13. júní 2014 22:27 Dómarar sem gera mistök ættu að fá refsingu Louis van Gaal er óánægður með dómgæsluna á Heimsmeistaramótinu hingað til. 24. júní 2014 10:30 Hollendingar lentu í vandræðum gegn Áströlum Hollendingar lentu í töluverðum vandræðum í 3-2 sigri á Ástralíu í fyrsta leik dagsins á Heimsmeistaramótinu. Ástralía komst í 2-1 um í upphafi seinni hálfleiks en Hollendingar náðu að snúa taflinu við. 18. júní 2014 13:29 Hollendingar hefndu ófaranna og gott betur | Myndir Holland kjöldró heims- og Evrópumeistara Spánar á HM í Brasilíu í kvöld, 5-1. 13. júní 2014 18:16 Varamennirnir tryggðu Hollandi efsta sætið Holland van B-riðilinn með fullt hús stiga og kemst líklega hjá því að mæta Brasilíu. 23. júní 2014 13:12 Holland og Þýskaland uppáhaldslið Íslendinga á Heimsmeistaramótinu Samkvæmt nýrri rannsókn eru Holland og Þýskaland uppáhaldslið Íslendinga á Heimsmeistaramótinu. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Markaðs- og miðlarannsókna, MMR. 26. júní 2014 15:29 Van Gaal tekur við Manchester United Louis van Gaal hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til næstu þriggja ára. 19. maí 2014 13:07 Schmeichel: Enginn stærri en Van Gaal Fyrrverandi markvörður Manchester United í skýjunum með ráðningu Hollendingsins sem knattspyrnustjóra. 2. júní 2014 12:30 Van Persie: Mitt besta mark á ferlinum Robin van Persie er ekki í vafa um að markið sem hann skoraði gegn Spáni á dögunum sé hans besta á ferlinum. 17. júní 2014 19:45 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Danir úr leik á HM Handbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Fleiri fréttir Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Sjá meira
Átti Van Persie að sjá rautt? | Myndband Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Magnús Már Einarsson skoðuðu sóknarleik Hollendinga í leik Hollands og Ástralíu í gær. 19. júní 2014 16:30
Van Persie: Æðislegt að leika með Robben Arjen Robben hefur farið á kostum með hollenska landsliðinu í heimsmeistarakeppninni í Brasilíu og nýtur samherji hans í framlínunni, Robin van Persie, þess að leika með honum. 22. júní 2014 09:00
Welbeck: Van Gaal er frábær þjálfari Danny Welbeck segist spenntur fyrir samstarfinu með Louis van Gaal, nýráðnum knatspyrnustjóra Manchester United. 25. maí 2014 23:30
Van der Sar: Ef einhver ræður við þessa stöðu er það Van Gaal Fyrrverandi markvörður Manchester United telur að liðið geti orðið meistari á næsta tímabili. 21. maí 2014 10:45
Robben: Fyrir þetta lifir maður "Þetta er ástæðan fyrir því að maður spilar fótbolta. Fyrir þetta lifir maður,“ sagði Arjen Robben eftir 5-1 sigur Hollands á Spáni á HM í kvöld. 13. júní 2014 22:57
Van Persie: Óraunverulegur sigur Robin van Persie skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Hollands á Spáni á HM í Brasilíu í kvöld. 13. júní 2014 22:27
Dómarar sem gera mistök ættu að fá refsingu Louis van Gaal er óánægður með dómgæsluna á Heimsmeistaramótinu hingað til. 24. júní 2014 10:30
Hollendingar lentu í vandræðum gegn Áströlum Hollendingar lentu í töluverðum vandræðum í 3-2 sigri á Ástralíu í fyrsta leik dagsins á Heimsmeistaramótinu. Ástralía komst í 2-1 um í upphafi seinni hálfleiks en Hollendingar náðu að snúa taflinu við. 18. júní 2014 13:29
Hollendingar hefndu ófaranna og gott betur | Myndir Holland kjöldró heims- og Evrópumeistara Spánar á HM í Brasilíu í kvöld, 5-1. 13. júní 2014 18:16
Varamennirnir tryggðu Hollandi efsta sætið Holland van B-riðilinn með fullt hús stiga og kemst líklega hjá því að mæta Brasilíu. 23. júní 2014 13:12
Holland og Þýskaland uppáhaldslið Íslendinga á Heimsmeistaramótinu Samkvæmt nýrri rannsókn eru Holland og Þýskaland uppáhaldslið Íslendinga á Heimsmeistaramótinu. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Markaðs- og miðlarannsókna, MMR. 26. júní 2014 15:29
Van Gaal tekur við Manchester United Louis van Gaal hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til næstu þriggja ára. 19. maí 2014 13:07
Schmeichel: Enginn stærri en Van Gaal Fyrrverandi markvörður Manchester United í skýjunum með ráðningu Hollendingsins sem knattspyrnustjóra. 2. júní 2014 12:30
Van Persie: Mitt besta mark á ferlinum Robin van Persie er ekki í vafa um að markið sem hann skoraði gegn Spáni á dögunum sé hans besta á ferlinum. 17. júní 2014 19:45