Van der Sar: Ef einhver ræður við þessa stöðu er það Van Gaal Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. maí 2014 10:45 Van Gaal er staddur í æfingabúðum með hollenska landsliðið. Vísir/Getty Edwin van der Sar, hollenski markvörðurinn sem vann ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum með Manchester United, telur að liðið geti orðið meistari strax á næstu leiktíð. Liverpool, undir stjórn BrendanRodgers, lenti í sjöunda sæti leiktíðina 2012/2013 en stóð sig frábærlega á nýliðnu tímabili og hafnaði í öðru sæti. Það var á lokasprettinum komið í kjörstöðu í titilbaráttunni en fór illa að ráði sínu og kastaði frá sér Englandsmeistaratitlinum. „Það verður erfitt að komast úr sjöunda sæti og í það fyrsta en Liverpool tókst það næstum því og ég tel United hafa meiri gæði í sínu liði,“ segir Van der Sar í viðtali við Daily Mirror. „Van Gaal þarf að vera mjög skýr við leikmennina um hvað hann vill fá frá þeim. Það er frábært að sjá RyanGiggs halda áfram hjá félaginu og verða aðstoðarstjóri. Van Gaal getur fengið góð ráð hjá honum og hann mun skynja hvernig tilfinningin er í búningsklefanum.“ Maðurinn sem á að rífa United aftur upp í hæstu hæðir er samlandi Van der Sars, Louis van Gaal, en markvörðurinn var undir stjórn hans hjá Ajax þar sem þeir unnu Meistaradeild Evrópu 1995 og þá stýrði Van Gaal honum einnig hjá hollenska landsliðinu. Hann hefur fulla trú á sínum gamla þjálfara. „Auðvitað verður þetta erfitt fyrir Van Gaal þar sem hann verður á HM í sumar en ef einhver ræður við þessa stöðu, þá er það Van Gaal. Afrek hans tala fyrir sig sjálf. Hann hefur unnið titil í öllum þeim löndum sem hann hefur starfað í,“ segir Edwin van der Sar. Enski boltinn Tengdar fréttir Segja að Man. Utd sé búið að kaupa Kroos Man. Utd hefur lengi verið á eftir þýska landsliðsmanninum Toni Kroos, leikmanni Bayern München. 20. maí 2014 21:35 Rio: Van Gaal hentar Man. Utd Miðvörðurinn segir hollenska þjálfarann hafa þá eiginleika sem þarf til að stýra félagi eins og Manchester United. 15. maí 2014 21:30 Schmeichel: Van Gaal og Giggs er drauma þjálfarateymi United Peter Schmeichel vill að Hollendingurinn taki við liðinu og fái Giggs til að aðstoða sig. 16. maí 2014 15:45 Ronald de Boer óttaðist van Gaal Leikmenn Manchester United munu fá menningarsjokk þegar Louis van Gaal tekur við liðinu í sumar, að sögn Ronald de Boer. 20. maí 2014 11:30 Robbie Fowler: Van Gaal er of gamall Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, efast um þá ákvörðun Manchester United að ráða hinn 62 ára gamla Louis van Gaal sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. 16. maí 2014 14:15 Van Gaal tekur við Manchester United Louis van Gaal hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til næstu þriggja ára. 19. maí 2014 13:07 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Edwin van der Sar, hollenski markvörðurinn sem vann ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum með Manchester United, telur að liðið geti orðið meistari strax á næstu leiktíð. Liverpool, undir stjórn BrendanRodgers, lenti í sjöunda sæti leiktíðina 2012/2013 en stóð sig frábærlega á nýliðnu tímabili og hafnaði í öðru sæti. Það var á lokasprettinum komið í kjörstöðu í titilbaráttunni en fór illa að ráði sínu og kastaði frá sér Englandsmeistaratitlinum. „Það verður erfitt að komast úr sjöunda sæti og í það fyrsta en Liverpool tókst það næstum því og ég tel United hafa meiri gæði í sínu liði,“ segir Van der Sar í viðtali við Daily Mirror. „Van Gaal þarf að vera mjög skýr við leikmennina um hvað hann vill fá frá þeim. Það er frábært að sjá RyanGiggs halda áfram hjá félaginu og verða aðstoðarstjóri. Van Gaal getur fengið góð ráð hjá honum og hann mun skynja hvernig tilfinningin er í búningsklefanum.“ Maðurinn sem á að rífa United aftur upp í hæstu hæðir er samlandi Van der Sars, Louis van Gaal, en markvörðurinn var undir stjórn hans hjá Ajax þar sem þeir unnu Meistaradeild Evrópu 1995 og þá stýrði Van Gaal honum einnig hjá hollenska landsliðinu. Hann hefur fulla trú á sínum gamla þjálfara. „Auðvitað verður þetta erfitt fyrir Van Gaal þar sem hann verður á HM í sumar en ef einhver ræður við þessa stöðu, þá er það Van Gaal. Afrek hans tala fyrir sig sjálf. Hann hefur unnið titil í öllum þeim löndum sem hann hefur starfað í,“ segir Edwin van der Sar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segja að Man. Utd sé búið að kaupa Kroos Man. Utd hefur lengi verið á eftir þýska landsliðsmanninum Toni Kroos, leikmanni Bayern München. 20. maí 2014 21:35 Rio: Van Gaal hentar Man. Utd Miðvörðurinn segir hollenska þjálfarann hafa þá eiginleika sem þarf til að stýra félagi eins og Manchester United. 15. maí 2014 21:30 Schmeichel: Van Gaal og Giggs er drauma þjálfarateymi United Peter Schmeichel vill að Hollendingurinn taki við liðinu og fái Giggs til að aðstoða sig. 16. maí 2014 15:45 Ronald de Boer óttaðist van Gaal Leikmenn Manchester United munu fá menningarsjokk þegar Louis van Gaal tekur við liðinu í sumar, að sögn Ronald de Boer. 20. maí 2014 11:30 Robbie Fowler: Van Gaal er of gamall Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, efast um þá ákvörðun Manchester United að ráða hinn 62 ára gamla Louis van Gaal sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. 16. maí 2014 14:15 Van Gaal tekur við Manchester United Louis van Gaal hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til næstu þriggja ára. 19. maí 2014 13:07 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Segja að Man. Utd sé búið að kaupa Kroos Man. Utd hefur lengi verið á eftir þýska landsliðsmanninum Toni Kroos, leikmanni Bayern München. 20. maí 2014 21:35
Rio: Van Gaal hentar Man. Utd Miðvörðurinn segir hollenska þjálfarann hafa þá eiginleika sem þarf til að stýra félagi eins og Manchester United. 15. maí 2014 21:30
Schmeichel: Van Gaal og Giggs er drauma þjálfarateymi United Peter Schmeichel vill að Hollendingurinn taki við liðinu og fái Giggs til að aðstoða sig. 16. maí 2014 15:45
Ronald de Boer óttaðist van Gaal Leikmenn Manchester United munu fá menningarsjokk þegar Louis van Gaal tekur við liðinu í sumar, að sögn Ronald de Boer. 20. maí 2014 11:30
Robbie Fowler: Van Gaal er of gamall Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, efast um þá ákvörðun Manchester United að ráða hinn 62 ára gamla Louis van Gaal sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. 16. maí 2014 14:15
Van Gaal tekur við Manchester United Louis van Gaal hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til næstu þriggja ára. 19. maí 2014 13:07