Fíkniefnalöggjöf á Jamaíku rýmkuð Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júní 2014 21:37 Jamaíkumaðurinn Bob Marley var mikill talsmaður marijúana á sínum tíma. VISIR/AFP Yfirvöld á Jamaíka hafa ákveðið að afglæpavæða neysluskammta af marijúana. Þetta kemur fram í frétt Al Jazeera um málið. Portia Simpson-Miller, forsætisráðherra landsins, og ráðuneyti hennar tóku ákvörðun þess efnis þann 2. júní síðastliðinn. Fyrirhugaðar lagabreytingar fela í sér að eignarhald á litlum sköttum af marijúana til einkanota varði ekki lengur fangelsisvist og að neysla þess heima fyrir og í læknisfræðilegum tilgangi verði að sama skapi lögleg. Yfirvöld hafa einnig til skoðunar að leyfa neyslu marijúana, eða ganja eins og það er betur þekkt á eyjunni, í trúarlegum tilgangi sem og að náða alla þá sem sitja nú í jamaískum fangelsum vegna brota á eldri fíkniefnalöggjöf. Í kjölfar lagabreytinganna verður löglegt að vera með allt að 56 grömm af efninu á sér á almannafæri. Mun Jamaíka þannig bætast í hóp fjölda annarra ríkja sem ákveðið hafa að fara þessa leið í fíkniefnamálum, nú síðast Úrúgvæ og fylkin Colorado og Washington í Bandaríkjunum. Tengdar fréttir Fólki heimilt að taka tilraunalyf í Colorado "Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eins og það hefur verið kallað var samþykkt. 18. maí 2014 18:28 Tónleikagestir hvattir til að koma með maríjúana að heiman Sinfóníuhljómsveit Colorado-fylkis í Bandaríkjunum skipuleggur nú tónleikaröðina Classically Cannabis: The High Note Series 30. apríl 2014 23:00 Fyrrverandi hermaður sá fyrsti til að kaupa löglegt marijúana Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúna til afþreyingar. 2. janúar 2014 20:03 Langar raðir eftir kannabis í Colorado Fólk kom víðs vegar að frá Bandaríkjunum til þess að kaupa sér efnið. 2. janúar 2014 10:12 Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. 11. mars 2014 07:53 Sala kannabisefna leyfð í Colorado Löggjafarþing ríkisins samþykkti lög þess efnis á síðasta ári, og tóku þau gildi 1. janúar. 2. janúar 2014 12:00 11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21. febrúar 2014 08:54 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Yfirvöld á Jamaíka hafa ákveðið að afglæpavæða neysluskammta af marijúana. Þetta kemur fram í frétt Al Jazeera um málið. Portia Simpson-Miller, forsætisráðherra landsins, og ráðuneyti hennar tóku ákvörðun þess efnis þann 2. júní síðastliðinn. Fyrirhugaðar lagabreytingar fela í sér að eignarhald á litlum sköttum af marijúana til einkanota varði ekki lengur fangelsisvist og að neysla þess heima fyrir og í læknisfræðilegum tilgangi verði að sama skapi lögleg. Yfirvöld hafa einnig til skoðunar að leyfa neyslu marijúana, eða ganja eins og það er betur þekkt á eyjunni, í trúarlegum tilgangi sem og að náða alla þá sem sitja nú í jamaískum fangelsum vegna brota á eldri fíkniefnalöggjöf. Í kjölfar lagabreytinganna verður löglegt að vera með allt að 56 grömm af efninu á sér á almannafæri. Mun Jamaíka þannig bætast í hóp fjölda annarra ríkja sem ákveðið hafa að fara þessa leið í fíkniefnamálum, nú síðast Úrúgvæ og fylkin Colorado og Washington í Bandaríkjunum.
Tengdar fréttir Fólki heimilt að taka tilraunalyf í Colorado "Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eins og það hefur verið kallað var samþykkt. 18. maí 2014 18:28 Tónleikagestir hvattir til að koma með maríjúana að heiman Sinfóníuhljómsveit Colorado-fylkis í Bandaríkjunum skipuleggur nú tónleikaröðina Classically Cannabis: The High Note Series 30. apríl 2014 23:00 Fyrrverandi hermaður sá fyrsti til að kaupa löglegt marijúana Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúna til afþreyingar. 2. janúar 2014 20:03 Langar raðir eftir kannabis í Colorado Fólk kom víðs vegar að frá Bandaríkjunum til þess að kaupa sér efnið. 2. janúar 2014 10:12 Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. 11. mars 2014 07:53 Sala kannabisefna leyfð í Colorado Löggjafarþing ríkisins samþykkti lög þess efnis á síðasta ári, og tóku þau gildi 1. janúar. 2. janúar 2014 12:00 11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21. febrúar 2014 08:54 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Fólki heimilt að taka tilraunalyf í Colorado "Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eins og það hefur verið kallað var samþykkt. 18. maí 2014 18:28
Tónleikagestir hvattir til að koma með maríjúana að heiman Sinfóníuhljómsveit Colorado-fylkis í Bandaríkjunum skipuleggur nú tónleikaröðina Classically Cannabis: The High Note Series 30. apríl 2014 23:00
Fyrrverandi hermaður sá fyrsti til að kaupa löglegt marijúana Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúna til afþreyingar. 2. janúar 2014 20:03
Langar raðir eftir kannabis í Colorado Fólk kom víðs vegar að frá Bandaríkjunum til þess að kaupa sér efnið. 2. janúar 2014 10:12
Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. 11. mars 2014 07:53
Sala kannabisefna leyfð í Colorado Löggjafarþing ríkisins samþykkti lög þess efnis á síðasta ári, og tóku þau gildi 1. janúar. 2. janúar 2014 12:00
11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21. febrúar 2014 08:54