Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann 11. mars 2014 07:53 Viðskiptavinur virðir fyrir sér mismunandi tegundir maríjúana. mynd/AFP Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. Alls skiluðu 59 kannabissöluverslanir inn skattskýrslum fyrir mánuðinn og samkvæmt þeim seldist maríjúana fyrir fjórtán milljónir dollara þennan fyrsta mánuð, sem gera um einn og hálfan milljarð króna. Skattfénu verður síðan varið í forvarnastarf, meðferðarstöðvar og önnur lýðheiðsluverkefni að því er ríkisstjórinn John Hickenlooper, segir. Mörg önnur ríki Bandaríkjanna fylgjast nú grannt með hvernig tilranin gengur í Colorado og þegar hefur verið ákveðið að Washington ríki muni taka upp samskonar kerfi síðar á þessu ári. Barack Obama forseti virðist hlyntur því að böndum sé komið á Kannabissöluna og vakti hann athygli á dögunum þegar hann sagði að Maríjúana væri ekki hættulegra efni en áfengi. Hann bætti því reyndar við að það væri ávallt slæm ákvörðun að byrja að neita slíkra efna. Sala á maríjúana í læknisfræðilegum tilgangi hefur um nokkurra ára skeið tíðkast víða í Bandaríkjunum, eða í tuttugu ríkjum af fimmtíu. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. Alls skiluðu 59 kannabissöluverslanir inn skattskýrslum fyrir mánuðinn og samkvæmt þeim seldist maríjúana fyrir fjórtán milljónir dollara þennan fyrsta mánuð, sem gera um einn og hálfan milljarð króna. Skattfénu verður síðan varið í forvarnastarf, meðferðarstöðvar og önnur lýðheiðsluverkefni að því er ríkisstjórinn John Hickenlooper, segir. Mörg önnur ríki Bandaríkjanna fylgjast nú grannt með hvernig tilranin gengur í Colorado og þegar hefur verið ákveðið að Washington ríki muni taka upp samskonar kerfi síðar á þessu ári. Barack Obama forseti virðist hlyntur því að böndum sé komið á Kannabissöluna og vakti hann athygli á dögunum þegar hann sagði að Maríjúana væri ekki hættulegra efni en áfengi. Hann bætti því reyndar við að það væri ávallt slæm ákvörðun að byrja að neita slíkra efna. Sala á maríjúana í læknisfræðilegum tilgangi hefur um nokkurra ára skeið tíðkast víða í Bandaríkjunum, eða í tuttugu ríkjum af fimmtíu.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira