Fyrrverandi hermaður sá fyrsti til að kaupa löglegt marijúana Jón Júlíus Karlsson skrifar 2. janúar 2014 20:03 Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúana til afþreyingar. Nokkrir þeirra einstaklinga sem biðu í röðum í gær höfðu lagt á sig talsvert ferðalag til að geta keypt sér maijúana með löglegum hætti. Allir þeir sem hafa náð 21 árs aldri geta nú keypt sér marijúana kjósi þeir að gera svo. Sean Azzariti, fyrrverandi hermaður í Írak, var sá fyrsti til að kaupa marijúna með löglegum hætti í Bandaríkjunum og ætlar hann að nota efnið til að takast á við kvíðaröskun sem hefur aftrað hann í daglegu lífi frá því að hann snéri heim úr herþjónustu. „Þetta er mikill heiður og er himinlifandi. Þetta er stórt skref og gæti verið fordæmi fyrir önnur ríki. Ég veit ekki hvort að ég muni nokkurn tímann reykja þetta. Þetta gæti allt eins farið upp á vegg heima hjá mér,“ sagði Azzariti eftir að hafa keypt um 20 grömm af marijúana.Skilar tekjum í ríkissjóð Aðeins eru tólf verslanir í Colorado þar sem hægt er að kaupa marijúna en þeim mun fjölga talsvert á næstu vikum. Ef marka má eftirspurnina á fyrsta söludegi þá gæti lögleiðingin skilað inn talsverðum tekjum í ríkissjóð Colorado. Kannanir sýna jafnframt að meirihluti Bandaríkjamanna styður lögleiðingu kannabisefnum. Aukið frjálslyndi virðist vera gagnvart ávanabinandi efnum í Bandaríkjunum því lögum hefur einnig verið breytt í Washingon-ríki þar sem ekki er lengur brot á lögum að hafa marijúana í fórum sínum. Sala er hins vegar enn ólögleg. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúana til afþreyingar. Nokkrir þeirra einstaklinga sem biðu í röðum í gær höfðu lagt á sig talsvert ferðalag til að geta keypt sér maijúana með löglegum hætti. Allir þeir sem hafa náð 21 árs aldri geta nú keypt sér marijúana kjósi þeir að gera svo. Sean Azzariti, fyrrverandi hermaður í Írak, var sá fyrsti til að kaupa marijúna með löglegum hætti í Bandaríkjunum og ætlar hann að nota efnið til að takast á við kvíðaröskun sem hefur aftrað hann í daglegu lífi frá því að hann snéri heim úr herþjónustu. „Þetta er mikill heiður og er himinlifandi. Þetta er stórt skref og gæti verið fordæmi fyrir önnur ríki. Ég veit ekki hvort að ég muni nokkurn tímann reykja þetta. Þetta gæti allt eins farið upp á vegg heima hjá mér,“ sagði Azzariti eftir að hafa keypt um 20 grömm af marijúana.Skilar tekjum í ríkissjóð Aðeins eru tólf verslanir í Colorado þar sem hægt er að kaupa marijúna en þeim mun fjölga talsvert á næstu vikum. Ef marka má eftirspurnina á fyrsta söludegi þá gæti lögleiðingin skilað inn talsverðum tekjum í ríkissjóð Colorado. Kannanir sýna jafnframt að meirihluti Bandaríkjamanna styður lögleiðingu kannabisefnum. Aukið frjálslyndi virðist vera gagnvart ávanabinandi efnum í Bandaríkjunum því lögum hefur einnig verið breytt í Washingon-ríki þar sem ekki er lengur brot á lögum að hafa marijúana í fórum sínum. Sala er hins vegar enn ólögleg.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira