Fyrrverandi hermaður sá fyrsti til að kaupa löglegt marijúana Jón Júlíus Karlsson skrifar 2. janúar 2014 20:03 Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúana til afþreyingar. Nokkrir þeirra einstaklinga sem biðu í röðum í gær höfðu lagt á sig talsvert ferðalag til að geta keypt sér maijúana með löglegum hætti. Allir þeir sem hafa náð 21 árs aldri geta nú keypt sér marijúana kjósi þeir að gera svo. Sean Azzariti, fyrrverandi hermaður í Írak, var sá fyrsti til að kaupa marijúna með löglegum hætti í Bandaríkjunum og ætlar hann að nota efnið til að takast á við kvíðaröskun sem hefur aftrað hann í daglegu lífi frá því að hann snéri heim úr herþjónustu. „Þetta er mikill heiður og er himinlifandi. Þetta er stórt skref og gæti verið fordæmi fyrir önnur ríki. Ég veit ekki hvort að ég muni nokkurn tímann reykja þetta. Þetta gæti allt eins farið upp á vegg heima hjá mér,“ sagði Azzariti eftir að hafa keypt um 20 grömm af marijúana.Skilar tekjum í ríkissjóð Aðeins eru tólf verslanir í Colorado þar sem hægt er að kaupa marijúna en þeim mun fjölga talsvert á næstu vikum. Ef marka má eftirspurnina á fyrsta söludegi þá gæti lögleiðingin skilað inn talsverðum tekjum í ríkissjóð Colorado. Kannanir sýna jafnframt að meirihluti Bandaríkjamanna styður lögleiðingu kannabisefnum. Aukið frjálslyndi virðist vera gagnvart ávanabinandi efnum í Bandaríkjunum því lögum hefur einnig verið breytt í Washingon-ríki þar sem ekki er lengur brot á lögum að hafa marijúana í fórum sínum. Sala er hins vegar enn ólögleg. Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúana til afþreyingar. Nokkrir þeirra einstaklinga sem biðu í röðum í gær höfðu lagt á sig talsvert ferðalag til að geta keypt sér maijúana með löglegum hætti. Allir þeir sem hafa náð 21 árs aldri geta nú keypt sér marijúana kjósi þeir að gera svo. Sean Azzariti, fyrrverandi hermaður í Írak, var sá fyrsti til að kaupa marijúna með löglegum hætti í Bandaríkjunum og ætlar hann að nota efnið til að takast á við kvíðaröskun sem hefur aftrað hann í daglegu lífi frá því að hann snéri heim úr herþjónustu. „Þetta er mikill heiður og er himinlifandi. Þetta er stórt skref og gæti verið fordæmi fyrir önnur ríki. Ég veit ekki hvort að ég muni nokkurn tímann reykja þetta. Þetta gæti allt eins farið upp á vegg heima hjá mér,“ sagði Azzariti eftir að hafa keypt um 20 grömm af marijúana.Skilar tekjum í ríkissjóð Aðeins eru tólf verslanir í Colorado þar sem hægt er að kaupa marijúna en þeim mun fjölga talsvert á næstu vikum. Ef marka má eftirspurnina á fyrsta söludegi þá gæti lögleiðingin skilað inn talsverðum tekjum í ríkissjóð Colorado. Kannanir sýna jafnframt að meirihluti Bandaríkjamanna styður lögleiðingu kannabisefnum. Aukið frjálslyndi virðist vera gagnvart ávanabinandi efnum í Bandaríkjunum því lögum hefur einnig verið breytt í Washingon-ríki þar sem ekki er lengur brot á lögum að hafa marijúana í fórum sínum. Sala er hins vegar enn ólögleg.
Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira