Fíkniefnalöggjöf á Jamaíku rýmkuð Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júní 2014 21:37 Jamaíkumaðurinn Bob Marley var mikill talsmaður marijúana á sínum tíma. VISIR/AFP Yfirvöld á Jamaíka hafa ákveðið að afglæpavæða neysluskammta af marijúana. Þetta kemur fram í frétt Al Jazeera um málið. Portia Simpson-Miller, forsætisráðherra landsins, og ráðuneyti hennar tóku ákvörðun þess efnis þann 2. júní síðastliðinn. Fyrirhugaðar lagabreytingar fela í sér að eignarhald á litlum sköttum af marijúana til einkanota varði ekki lengur fangelsisvist og að neysla þess heima fyrir og í læknisfræðilegum tilgangi verði að sama skapi lögleg. Yfirvöld hafa einnig til skoðunar að leyfa neyslu marijúana, eða ganja eins og það er betur þekkt á eyjunni, í trúarlegum tilgangi sem og að náða alla þá sem sitja nú í jamaískum fangelsum vegna brota á eldri fíkniefnalöggjöf. Í kjölfar lagabreytinganna verður löglegt að vera með allt að 56 grömm af efninu á sér á almannafæri. Mun Jamaíka þannig bætast í hóp fjölda annarra ríkja sem ákveðið hafa að fara þessa leið í fíkniefnamálum, nú síðast Úrúgvæ og fylkin Colorado og Washington í Bandaríkjunum. Tengdar fréttir Fólki heimilt að taka tilraunalyf í Colorado "Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eins og það hefur verið kallað var samþykkt. 18. maí 2014 18:28 Tónleikagestir hvattir til að koma með maríjúana að heiman Sinfóníuhljómsveit Colorado-fylkis í Bandaríkjunum skipuleggur nú tónleikaröðina Classically Cannabis: The High Note Series 30. apríl 2014 23:00 Fyrrverandi hermaður sá fyrsti til að kaupa löglegt marijúana Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúna til afþreyingar. 2. janúar 2014 20:03 Langar raðir eftir kannabis í Colorado Fólk kom víðs vegar að frá Bandaríkjunum til þess að kaupa sér efnið. 2. janúar 2014 10:12 Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. 11. mars 2014 07:53 Sala kannabisefna leyfð í Colorado Löggjafarþing ríkisins samþykkti lög þess efnis á síðasta ári, og tóku þau gildi 1. janúar. 2. janúar 2014 12:00 11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21. febrúar 2014 08:54 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Sjá meira
Yfirvöld á Jamaíka hafa ákveðið að afglæpavæða neysluskammta af marijúana. Þetta kemur fram í frétt Al Jazeera um málið. Portia Simpson-Miller, forsætisráðherra landsins, og ráðuneyti hennar tóku ákvörðun þess efnis þann 2. júní síðastliðinn. Fyrirhugaðar lagabreytingar fela í sér að eignarhald á litlum sköttum af marijúana til einkanota varði ekki lengur fangelsisvist og að neysla þess heima fyrir og í læknisfræðilegum tilgangi verði að sama skapi lögleg. Yfirvöld hafa einnig til skoðunar að leyfa neyslu marijúana, eða ganja eins og það er betur þekkt á eyjunni, í trúarlegum tilgangi sem og að náða alla þá sem sitja nú í jamaískum fangelsum vegna brota á eldri fíkniefnalöggjöf. Í kjölfar lagabreytinganna verður löglegt að vera með allt að 56 grömm af efninu á sér á almannafæri. Mun Jamaíka þannig bætast í hóp fjölda annarra ríkja sem ákveðið hafa að fara þessa leið í fíkniefnamálum, nú síðast Úrúgvæ og fylkin Colorado og Washington í Bandaríkjunum.
Tengdar fréttir Fólki heimilt að taka tilraunalyf í Colorado "Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eins og það hefur verið kallað var samþykkt. 18. maí 2014 18:28 Tónleikagestir hvattir til að koma með maríjúana að heiman Sinfóníuhljómsveit Colorado-fylkis í Bandaríkjunum skipuleggur nú tónleikaröðina Classically Cannabis: The High Note Series 30. apríl 2014 23:00 Fyrrverandi hermaður sá fyrsti til að kaupa löglegt marijúana Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúna til afþreyingar. 2. janúar 2014 20:03 Langar raðir eftir kannabis í Colorado Fólk kom víðs vegar að frá Bandaríkjunum til þess að kaupa sér efnið. 2. janúar 2014 10:12 Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. 11. mars 2014 07:53 Sala kannabisefna leyfð í Colorado Löggjafarþing ríkisins samþykkti lög þess efnis á síðasta ári, og tóku þau gildi 1. janúar. 2. janúar 2014 12:00 11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21. febrúar 2014 08:54 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Sjá meira
Fólki heimilt að taka tilraunalyf í Colorado "Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eins og það hefur verið kallað var samþykkt. 18. maí 2014 18:28
Tónleikagestir hvattir til að koma með maríjúana að heiman Sinfóníuhljómsveit Colorado-fylkis í Bandaríkjunum skipuleggur nú tónleikaröðina Classically Cannabis: The High Note Series 30. apríl 2014 23:00
Fyrrverandi hermaður sá fyrsti til að kaupa löglegt marijúana Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúna til afþreyingar. 2. janúar 2014 20:03
Langar raðir eftir kannabis í Colorado Fólk kom víðs vegar að frá Bandaríkjunum til þess að kaupa sér efnið. 2. janúar 2014 10:12
Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. 11. mars 2014 07:53
Sala kannabisefna leyfð í Colorado Löggjafarþing ríkisins samþykkti lög þess efnis á síðasta ári, og tóku þau gildi 1. janúar. 2. janúar 2014 12:00
11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21. febrúar 2014 08:54