Fíkniefnalöggjöf á Jamaíku rýmkuð Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júní 2014 21:37 Jamaíkumaðurinn Bob Marley var mikill talsmaður marijúana á sínum tíma. VISIR/AFP Yfirvöld á Jamaíka hafa ákveðið að afglæpavæða neysluskammta af marijúana. Þetta kemur fram í frétt Al Jazeera um málið. Portia Simpson-Miller, forsætisráðherra landsins, og ráðuneyti hennar tóku ákvörðun þess efnis þann 2. júní síðastliðinn. Fyrirhugaðar lagabreytingar fela í sér að eignarhald á litlum sköttum af marijúana til einkanota varði ekki lengur fangelsisvist og að neysla þess heima fyrir og í læknisfræðilegum tilgangi verði að sama skapi lögleg. Yfirvöld hafa einnig til skoðunar að leyfa neyslu marijúana, eða ganja eins og það er betur þekkt á eyjunni, í trúarlegum tilgangi sem og að náða alla þá sem sitja nú í jamaískum fangelsum vegna brota á eldri fíkniefnalöggjöf. Í kjölfar lagabreytinganna verður löglegt að vera með allt að 56 grömm af efninu á sér á almannafæri. Mun Jamaíka þannig bætast í hóp fjölda annarra ríkja sem ákveðið hafa að fara þessa leið í fíkniefnamálum, nú síðast Úrúgvæ og fylkin Colorado og Washington í Bandaríkjunum. Tengdar fréttir Fólki heimilt að taka tilraunalyf í Colorado "Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eins og það hefur verið kallað var samþykkt. 18. maí 2014 18:28 Tónleikagestir hvattir til að koma með maríjúana að heiman Sinfóníuhljómsveit Colorado-fylkis í Bandaríkjunum skipuleggur nú tónleikaröðina Classically Cannabis: The High Note Series 30. apríl 2014 23:00 Fyrrverandi hermaður sá fyrsti til að kaupa löglegt marijúana Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúna til afþreyingar. 2. janúar 2014 20:03 Langar raðir eftir kannabis í Colorado Fólk kom víðs vegar að frá Bandaríkjunum til þess að kaupa sér efnið. 2. janúar 2014 10:12 Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. 11. mars 2014 07:53 Sala kannabisefna leyfð í Colorado Löggjafarþing ríkisins samþykkti lög þess efnis á síðasta ári, og tóku þau gildi 1. janúar. 2. janúar 2014 12:00 11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21. febrúar 2014 08:54 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira
Yfirvöld á Jamaíka hafa ákveðið að afglæpavæða neysluskammta af marijúana. Þetta kemur fram í frétt Al Jazeera um málið. Portia Simpson-Miller, forsætisráðherra landsins, og ráðuneyti hennar tóku ákvörðun þess efnis þann 2. júní síðastliðinn. Fyrirhugaðar lagabreytingar fela í sér að eignarhald á litlum sköttum af marijúana til einkanota varði ekki lengur fangelsisvist og að neysla þess heima fyrir og í læknisfræðilegum tilgangi verði að sama skapi lögleg. Yfirvöld hafa einnig til skoðunar að leyfa neyslu marijúana, eða ganja eins og það er betur þekkt á eyjunni, í trúarlegum tilgangi sem og að náða alla þá sem sitja nú í jamaískum fangelsum vegna brota á eldri fíkniefnalöggjöf. Í kjölfar lagabreytinganna verður löglegt að vera með allt að 56 grömm af efninu á sér á almannafæri. Mun Jamaíka þannig bætast í hóp fjölda annarra ríkja sem ákveðið hafa að fara þessa leið í fíkniefnamálum, nú síðast Úrúgvæ og fylkin Colorado og Washington í Bandaríkjunum.
Tengdar fréttir Fólki heimilt að taka tilraunalyf í Colorado "Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eins og það hefur verið kallað var samþykkt. 18. maí 2014 18:28 Tónleikagestir hvattir til að koma með maríjúana að heiman Sinfóníuhljómsveit Colorado-fylkis í Bandaríkjunum skipuleggur nú tónleikaröðina Classically Cannabis: The High Note Series 30. apríl 2014 23:00 Fyrrverandi hermaður sá fyrsti til að kaupa löglegt marijúana Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúna til afþreyingar. 2. janúar 2014 20:03 Langar raðir eftir kannabis í Colorado Fólk kom víðs vegar að frá Bandaríkjunum til þess að kaupa sér efnið. 2. janúar 2014 10:12 Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. 11. mars 2014 07:53 Sala kannabisefna leyfð í Colorado Löggjafarþing ríkisins samþykkti lög þess efnis á síðasta ári, og tóku þau gildi 1. janúar. 2. janúar 2014 12:00 11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21. febrúar 2014 08:54 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira
Fólki heimilt að taka tilraunalyf í Colorado "Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eins og það hefur verið kallað var samþykkt. 18. maí 2014 18:28
Tónleikagestir hvattir til að koma með maríjúana að heiman Sinfóníuhljómsveit Colorado-fylkis í Bandaríkjunum skipuleggur nú tónleikaröðina Classically Cannabis: The High Note Series 30. apríl 2014 23:00
Fyrrverandi hermaður sá fyrsti til að kaupa löglegt marijúana Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúna til afþreyingar. 2. janúar 2014 20:03
Langar raðir eftir kannabis í Colorado Fólk kom víðs vegar að frá Bandaríkjunum til þess að kaupa sér efnið. 2. janúar 2014 10:12
Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. 11. mars 2014 07:53
Sala kannabisefna leyfð í Colorado Löggjafarþing ríkisins samþykkti lög þess efnis á síðasta ári, og tóku þau gildi 1. janúar. 2. janúar 2014 12:00
11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21. febrúar 2014 08:54