Ár frá sprengjuárásinni í Boston-maraþoninu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. apríl 2014 14:05 Frá minningarathöfn í fyrra. vísir/afp Í dag er liðið ár frá sprengjuárásinni í Boston-maraþoninu þar sem þrír týndu lífi og 264 særðust, margir hverjir mjög alvarlega. Atburðanna er minnst í Boston í dag og næstu daga en sjálft maraþonið fer fram á annan í páskum. Aðalminningarathöfnin fer fram við Boylston-stræti, skammt frá staðnum þar sem ódæðið var framið, og þar mun Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, ávarpa fjöldann.Dzhokar Tsarnaev, annar árásarmannanna, prýddi forsíðu Rolling Stone í fyrra og vakti það mikla reiði almennings.Sprengjurnar voru heimatilbúnar og sprungu með tólf sekúndna millibili skammt frá endalínunni. Bræðurnir Dzhokhar og Tamerlan Tsarnaev voru fljótlega grunaðir um aðild að sprengingunum og þremur dögum eftir árásina skutu þeir lögreglumann á skólalóð MIT-háskólans, stálu bifreið og hófu skothríð á fleiri lögreglumenn. Tamerlan særðist í skotbardaganum og varð á endanum undir bifreiðinni og lést samstundist. Dzhokhar var handtekinn degi síðar. Öryggisgæsla vegna maraþonsins verður tvíefld í ár og munu rúmlega 3.500 lögreglumenn vera á vakt. Þá verða einhverjir þeirra óeinkennisklæddir, auk þess sem notast verður við fjölda málmleitartækja og þefhunda. Réttarhöld hefjast yfir Dzhokhar Tsarnaev í nóvember en verjendur hans segja hann hafa verið beittan miklum þrýstingi frá eldri bróður sínum. Saksóknarar munu fara fram á dauðarefsingu. Tengdar fréttir Bræðurnir hefðu hugsanlega gert fleiri árásir Talið er að bræðurnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á sprengingunni í Boston maraþoninu hafi ætlað sér að gera fleiri árásir. Þetta segir Ed Davis, lögreglustjórinn í Boston. 21. apríl 2013 19:03 Tsarnaev ákærður fyrir sprengingarnar í Boston Hinn ungi Dzhokhar Tsarnaev, sem sprengdi þrjár sprengjur í Boston Maraþoninu ásamt bróður sínum, sem er látinn, hefur verið ákærður fyrir brot sín að því er BBC greinir frá á heimasíðu sinni. 22. apríl 2013 17:45 Ástvinir þeirra sem fórust í Boston fagna handtökunni Fjölskyldur þeirra sem fórust í sprengingunum í Boston á mánudaginn fögnuðu í nótt þegar ljóst var að Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem stóð að árásunum, hafði verið handtekinn í Watertown, úthverfi Boston. Sá eldri var skotinn til bana í fyrrinótt. 20. apríl 2013 10:09 Mál sprengjumannsins í Boston tekið fyrir í nóvember Dzhokhar Tsarnaev mætir fyrir dómara í nóvember vegna meintrar aðildar að sprengjuárásinni í Bostonmaraþoninu. 12. febrúar 2014 16:54 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Í dag er liðið ár frá sprengjuárásinni í Boston-maraþoninu þar sem þrír týndu lífi og 264 særðust, margir hverjir mjög alvarlega. Atburðanna er minnst í Boston í dag og næstu daga en sjálft maraþonið fer fram á annan í páskum. Aðalminningarathöfnin fer fram við Boylston-stræti, skammt frá staðnum þar sem ódæðið var framið, og þar mun Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, ávarpa fjöldann.Dzhokar Tsarnaev, annar árásarmannanna, prýddi forsíðu Rolling Stone í fyrra og vakti það mikla reiði almennings.Sprengjurnar voru heimatilbúnar og sprungu með tólf sekúndna millibili skammt frá endalínunni. Bræðurnir Dzhokhar og Tamerlan Tsarnaev voru fljótlega grunaðir um aðild að sprengingunum og þremur dögum eftir árásina skutu þeir lögreglumann á skólalóð MIT-háskólans, stálu bifreið og hófu skothríð á fleiri lögreglumenn. Tamerlan særðist í skotbardaganum og varð á endanum undir bifreiðinni og lést samstundist. Dzhokhar var handtekinn degi síðar. Öryggisgæsla vegna maraþonsins verður tvíefld í ár og munu rúmlega 3.500 lögreglumenn vera á vakt. Þá verða einhverjir þeirra óeinkennisklæddir, auk þess sem notast verður við fjölda málmleitartækja og þefhunda. Réttarhöld hefjast yfir Dzhokhar Tsarnaev í nóvember en verjendur hans segja hann hafa verið beittan miklum þrýstingi frá eldri bróður sínum. Saksóknarar munu fara fram á dauðarefsingu.
Tengdar fréttir Bræðurnir hefðu hugsanlega gert fleiri árásir Talið er að bræðurnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á sprengingunni í Boston maraþoninu hafi ætlað sér að gera fleiri árásir. Þetta segir Ed Davis, lögreglustjórinn í Boston. 21. apríl 2013 19:03 Tsarnaev ákærður fyrir sprengingarnar í Boston Hinn ungi Dzhokhar Tsarnaev, sem sprengdi þrjár sprengjur í Boston Maraþoninu ásamt bróður sínum, sem er látinn, hefur verið ákærður fyrir brot sín að því er BBC greinir frá á heimasíðu sinni. 22. apríl 2013 17:45 Ástvinir þeirra sem fórust í Boston fagna handtökunni Fjölskyldur þeirra sem fórust í sprengingunum í Boston á mánudaginn fögnuðu í nótt þegar ljóst var að Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem stóð að árásunum, hafði verið handtekinn í Watertown, úthverfi Boston. Sá eldri var skotinn til bana í fyrrinótt. 20. apríl 2013 10:09 Mál sprengjumannsins í Boston tekið fyrir í nóvember Dzhokhar Tsarnaev mætir fyrir dómara í nóvember vegna meintrar aðildar að sprengjuárásinni í Bostonmaraþoninu. 12. febrúar 2014 16:54 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Bræðurnir hefðu hugsanlega gert fleiri árásir Talið er að bræðurnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á sprengingunni í Boston maraþoninu hafi ætlað sér að gera fleiri árásir. Þetta segir Ed Davis, lögreglustjórinn í Boston. 21. apríl 2013 19:03
Tsarnaev ákærður fyrir sprengingarnar í Boston Hinn ungi Dzhokhar Tsarnaev, sem sprengdi þrjár sprengjur í Boston Maraþoninu ásamt bróður sínum, sem er látinn, hefur verið ákærður fyrir brot sín að því er BBC greinir frá á heimasíðu sinni. 22. apríl 2013 17:45
Ástvinir þeirra sem fórust í Boston fagna handtökunni Fjölskyldur þeirra sem fórust í sprengingunum í Boston á mánudaginn fögnuðu í nótt þegar ljóst var að Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem stóð að árásunum, hafði verið handtekinn í Watertown, úthverfi Boston. Sá eldri var skotinn til bana í fyrrinótt. 20. apríl 2013 10:09
Mál sprengjumannsins í Boston tekið fyrir í nóvember Dzhokhar Tsarnaev mætir fyrir dómara í nóvember vegna meintrar aðildar að sprengjuárásinni í Bostonmaraþoninu. 12. febrúar 2014 16:54