Yfirmaður ríkissjónvarpsins laminn og neyddur til að segja af sér Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. mars 2014 11:12 Nokkrir þingmenn úkraínska Svoboda-flokksins réðust inn á skrifstofu framkvæmdastjóra úkraínska ríkissjónvarpsins í gær, lömdu hann og neyddu hann til að segja af sér. Voru mennirnir reiðir yfir fréttaflutningi stöðvarinnar og ákvörðun framkvæmdastjórans um að sýna frá rússneska þinginu á þriðjudag, þar sem Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála þess efnis að sjálfsstjórnarhéraðið Krím yrði hluti af Rússlandi. Sökuðu mennirnir framkvæmdastjórann um landráð og sögðu þeir hann á bandi Pútíns. Maðurinn með taglið er formaður nefndar sem stendur vörð um málfrelsi í Úkraínu. Svoboda-flokkurinn er hægrisinnaður öfgaflokkur og tóku mennirnir atvikið upp á myndband. Atvikið hefur vakið mikla reiði fólks á samfélagsmiðlum og hefur innanríkisráðherra Úkraínu fordæmt árásina, en málið er í rannsókn. Úkraína Tengdar fréttir Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20 Réðust inn í bækistöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímaskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. 20. mars 2014 07:00 Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Nokkrir þingmenn úkraínska Svoboda-flokksins réðust inn á skrifstofu framkvæmdastjóra úkraínska ríkissjónvarpsins í gær, lömdu hann og neyddu hann til að segja af sér. Voru mennirnir reiðir yfir fréttaflutningi stöðvarinnar og ákvörðun framkvæmdastjórans um að sýna frá rússneska þinginu á þriðjudag, þar sem Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála þess efnis að sjálfsstjórnarhéraðið Krím yrði hluti af Rússlandi. Sökuðu mennirnir framkvæmdastjórann um landráð og sögðu þeir hann á bandi Pútíns. Maðurinn með taglið er formaður nefndar sem stendur vörð um málfrelsi í Úkraínu. Svoboda-flokkurinn er hægrisinnaður öfgaflokkur og tóku mennirnir atvikið upp á myndband. Atvikið hefur vakið mikla reiði fólks á samfélagsmiðlum og hefur innanríkisráðherra Úkraínu fordæmt árásina, en málið er í rannsókn.
Úkraína Tengdar fréttir Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20 Réðust inn í bækistöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímaskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. 20. mars 2014 07:00 Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20
Réðust inn í bækistöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímaskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. 20. mars 2014 07:00