Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Randver Kári Randversson skrifar 22. ágúst 2014 19:34 Þrír háttsettir foringjar Hamas voru felldir fyrr í vikunni. Vísir/AFP Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. Á vef Guardian kemur fram að fólkið, 19 karlmenn og 2 konur, hafi verið sakað um hafa aðstoðað Ísraela við að ákvarða skotmörk fyrir loftárásir og veitt þeim upplýsingar um staðsetningu meðlima Hamas, jarðgöng, og sprengiefna- og vopnageymslur samtakanna. Talið er að upplýsingarnar hafi gagnast Ísraelsmönnum við morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas, sem féllu í loftárás fyrr í vikunni. Þá lést 4 ára ísraelskur drengur í dag þegar bifreið var grandað nálægt landamærunum við Gasa. Drengurinn er fyrsti óbreytti borgarinn sem fellur frá því að tímabundið vopnahlé milli aðila var rofið fyrr í þessari viku. Þar með hafa fjórir óbreytti borgarinn fallið í Ísrael frá því átökin hófust í síðasta mánuði. Þá hafa 64 ísraelskir hermenn fallið. Á Gasa hafa alls um 2000 manns fallið frá því í síðasta mánuði, að stærstum hluta óbreyttir borgarar, þar af yfir 500 börn. Tengdar fréttir Þrír leiðtogar Hamas féllu í loftárás í morgun Ísraelski herinn gerði í nótt loftárás á hús í Gasaborg þar sem þrír háttsettir Hamas-liðar voru staðsettir. 21. ágúst 2014 08:05 Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30 Viðræður og vopnahlé út um þúfur Ísraelar gengu út af fundum og byrjuðu að varpa sprengjum á Gasa í gær, strax og sprengjuflaugum var skotið yfir til Ísraels. 20. ágúst 2014 06:00 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. Á vef Guardian kemur fram að fólkið, 19 karlmenn og 2 konur, hafi verið sakað um hafa aðstoðað Ísraela við að ákvarða skotmörk fyrir loftárásir og veitt þeim upplýsingar um staðsetningu meðlima Hamas, jarðgöng, og sprengiefna- og vopnageymslur samtakanna. Talið er að upplýsingarnar hafi gagnast Ísraelsmönnum við morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas, sem féllu í loftárás fyrr í vikunni. Þá lést 4 ára ísraelskur drengur í dag þegar bifreið var grandað nálægt landamærunum við Gasa. Drengurinn er fyrsti óbreytti borgarinn sem fellur frá því að tímabundið vopnahlé milli aðila var rofið fyrr í þessari viku. Þar með hafa fjórir óbreytti borgarinn fallið í Ísrael frá því átökin hófust í síðasta mánuði. Þá hafa 64 ísraelskir hermenn fallið. Á Gasa hafa alls um 2000 manns fallið frá því í síðasta mánuði, að stærstum hluta óbreyttir borgarar, þar af yfir 500 börn.
Tengdar fréttir Þrír leiðtogar Hamas féllu í loftárás í morgun Ísraelski herinn gerði í nótt loftárás á hús í Gasaborg þar sem þrír háttsettir Hamas-liðar voru staðsettir. 21. ágúst 2014 08:05 Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30 Viðræður og vopnahlé út um þúfur Ísraelar gengu út af fundum og byrjuðu að varpa sprengjum á Gasa í gær, strax og sprengjuflaugum var skotið yfir til Ísraels. 20. ágúst 2014 06:00 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Þrír leiðtogar Hamas féllu í loftárás í morgun Ísraelski herinn gerði í nótt loftárás á hús í Gasaborg þar sem þrír háttsettir Hamas-liðar voru staðsettir. 21. ágúst 2014 08:05
Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30
Viðræður og vopnahlé út um þúfur Ísraelar gengu út af fundum og byrjuðu að varpa sprengjum á Gasa í gær, strax og sprengjuflaugum var skotið yfir til Ísraels. 20. ágúst 2014 06:00