Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Randver Kári Randversson skrifar 22. ágúst 2014 19:34 Þrír háttsettir foringjar Hamas voru felldir fyrr í vikunni. Vísir/AFP Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. Á vef Guardian kemur fram að fólkið, 19 karlmenn og 2 konur, hafi verið sakað um hafa aðstoðað Ísraela við að ákvarða skotmörk fyrir loftárásir og veitt þeim upplýsingar um staðsetningu meðlima Hamas, jarðgöng, og sprengiefna- og vopnageymslur samtakanna. Talið er að upplýsingarnar hafi gagnast Ísraelsmönnum við morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas, sem féllu í loftárás fyrr í vikunni. Þá lést 4 ára ísraelskur drengur í dag þegar bifreið var grandað nálægt landamærunum við Gasa. Drengurinn er fyrsti óbreytti borgarinn sem fellur frá því að tímabundið vopnahlé milli aðila var rofið fyrr í þessari viku. Þar með hafa fjórir óbreytti borgarinn fallið í Ísrael frá því átökin hófust í síðasta mánuði. Þá hafa 64 ísraelskir hermenn fallið. Á Gasa hafa alls um 2000 manns fallið frá því í síðasta mánuði, að stærstum hluta óbreyttir borgarar, þar af yfir 500 börn. Tengdar fréttir Þrír leiðtogar Hamas féllu í loftárás í morgun Ísraelski herinn gerði í nótt loftárás á hús í Gasaborg þar sem þrír háttsettir Hamas-liðar voru staðsettir. 21. ágúst 2014 08:05 Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30 Viðræður og vopnahlé út um þúfur Ísraelar gengu út af fundum og byrjuðu að varpa sprengjum á Gasa í gær, strax og sprengjuflaugum var skotið yfir til Ísraels. 20. ágúst 2014 06:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. Á vef Guardian kemur fram að fólkið, 19 karlmenn og 2 konur, hafi verið sakað um hafa aðstoðað Ísraela við að ákvarða skotmörk fyrir loftárásir og veitt þeim upplýsingar um staðsetningu meðlima Hamas, jarðgöng, og sprengiefna- og vopnageymslur samtakanna. Talið er að upplýsingarnar hafi gagnast Ísraelsmönnum við morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas, sem féllu í loftárás fyrr í vikunni. Þá lést 4 ára ísraelskur drengur í dag þegar bifreið var grandað nálægt landamærunum við Gasa. Drengurinn er fyrsti óbreytti borgarinn sem fellur frá því að tímabundið vopnahlé milli aðila var rofið fyrr í þessari viku. Þar með hafa fjórir óbreytti borgarinn fallið í Ísrael frá því átökin hófust í síðasta mánuði. Þá hafa 64 ísraelskir hermenn fallið. Á Gasa hafa alls um 2000 manns fallið frá því í síðasta mánuði, að stærstum hluta óbreyttir borgarar, þar af yfir 500 börn.
Tengdar fréttir Þrír leiðtogar Hamas féllu í loftárás í morgun Ísraelski herinn gerði í nótt loftárás á hús í Gasaborg þar sem þrír háttsettir Hamas-liðar voru staðsettir. 21. ágúst 2014 08:05 Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30 Viðræður og vopnahlé út um þúfur Ísraelar gengu út af fundum og byrjuðu að varpa sprengjum á Gasa í gær, strax og sprengjuflaugum var skotið yfir til Ísraels. 20. ágúst 2014 06:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Þrír leiðtogar Hamas féllu í loftárás í morgun Ísraelski herinn gerði í nótt loftárás á hús í Gasaborg þar sem þrír háttsettir Hamas-liðar voru staðsettir. 21. ágúst 2014 08:05
Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30
Viðræður og vopnahlé út um þúfur Ísraelar gengu út af fundum og byrjuðu að varpa sprengjum á Gasa í gær, strax og sprengjuflaugum var skotið yfir til Ísraels. 20. ágúst 2014 06:00