Erlent

Þrír leiðtogar Hamas féllu í loftárás í morgun

Frá Gasa.
Frá Gasa. Vísir/AP
Ísraelski herinn gerði í nótt loftárás á hús í Gasaborg þar sem þrír háttsettir Hamas-liðar voru staðsettir. Þér féllu allir og þrír aðrir til viðbótar að því er talsmenn Hamas segja. Átökin á Gasa hafa verið linnulaus frá því á þriðjudag og kenna báðir aðilar hvor öðrum um að friðarviðræðurnar í Kaíró virðast nú vera farnar út um þúfur. Um 2200 manns hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur, langflestir þeirra voru almennir borgarar.


Tengdar fréttir

Viðræður og vopnahlé út um þúfur

Ísraelar gengu út af fundum og byrjuðu að varpa sprengjum á Gasa í gær, strax og sprengjuflaugum var skotið yfir til Ísraels.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×