Íris Dögg varði tvö víti og kom Fylki í undanúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2014 20:48 Íris Dögg Gunnarsdóttir Vísir/Daníel Íris Dögg Gunnarsdóttir var hetja Pepsi-deildar liðs Fylkis í kvöld þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni þegar Fylkir sló 1. deildarlið KR út úr átta liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta. Fylkir og KR gerðu 2-2 jafntefli í leiknum sjálfum en staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. Það er óhætt að segja að vítin hafi verið í aðalhlutverki í leiknum því þrjú af fjórum mörkum leiksins komu af vítapunktinum og úrslitin réðust síðan í vítakeppni. Fylkisliðið vann vítakeppnina 3-2 en KR-liðið klikkaði á þremur vítum og Fylkir einni. Íris Dögg varði víti frá Sigríði Maríu Sigurðardóttur og Söru Lissy Chontosh en KR skaut yfir úr einu víta sinna. Fyrr í kvöld komst Stjarnan einnig í undanúrslit en hinir tveir leikir átta liða úrslitanna fara fram á morgun þegar Valur tekur á móti Breiðbliki og Eyjakonur fara í heimsókn á Selfoss. Margrét María Hólmarsdóttir skoraði bæði mörk KR úr vítaspyrnum en þetta voru fyrstu mörkin sem Íris Dögg Gunnarsdóttir fær á sig síðan að Fylkir samdi við landsliðsmarkvörðinn Þóru B. Helgadóttur í byrjun júní. Íris Dögg hafði haldið marki sínu hreinu í 436 mínútur í deild og bikar þegar hún fékk á sig fyrra markið. Anna Björg Björnsdóttir kom Fylki í 1-0 með marki úr víti á 10. mínútu en Margrét María jafnaði metin úr öðru víti á 74. mínútu. Anna Björg fékk annað víti á 80. mínútu en tókst ekki að skora úr því. Leikurinn endaði 1-1 og því þurfti að framlengja leikinn. Margrét María kom KR yfir úr öðru víti sínu í leiknum á 100. mínútu en Ruth Þórðar Þórðardóttir tryggði Fylki vítaspyrnukeppni þegar hún jafnaði metin þremur mínútum fyrir lok framlengingarinnar. Upplýsingar um markaskorara og gang mála í leiknum eru fengnar frá fótboltavefsíðunni fótbolti.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Stjörnukonur fyrstar inn í undanúrslit Borgunarbikarsins í ár Íslandsmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta eftir 6-0 stórsigur á 1. deildarliði Þróttar á Valbjarnarvelli. 27. júní 2014 19:18 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fylkir 0-2 | Fyrsti sigur Fylkis á Vodafone-vellinum Varnarmúr Fylkis heldur enn. 24. júní 2014 16:23 Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. 25. júní 2014 19:00 Ekki fengið á sig mark síðan Þóra samdi Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Fylkis, sættir sig ekki við að setjast á bekkinn þegar Þóra kemur. 26. júní 2014 06:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Íris Dögg Gunnarsdóttir var hetja Pepsi-deildar liðs Fylkis í kvöld þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni þegar Fylkir sló 1. deildarlið KR út úr átta liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta. Fylkir og KR gerðu 2-2 jafntefli í leiknum sjálfum en staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. Það er óhætt að segja að vítin hafi verið í aðalhlutverki í leiknum því þrjú af fjórum mörkum leiksins komu af vítapunktinum og úrslitin réðust síðan í vítakeppni. Fylkisliðið vann vítakeppnina 3-2 en KR-liðið klikkaði á þremur vítum og Fylkir einni. Íris Dögg varði víti frá Sigríði Maríu Sigurðardóttur og Söru Lissy Chontosh en KR skaut yfir úr einu víta sinna. Fyrr í kvöld komst Stjarnan einnig í undanúrslit en hinir tveir leikir átta liða úrslitanna fara fram á morgun þegar Valur tekur á móti Breiðbliki og Eyjakonur fara í heimsókn á Selfoss. Margrét María Hólmarsdóttir skoraði bæði mörk KR úr vítaspyrnum en þetta voru fyrstu mörkin sem Íris Dögg Gunnarsdóttir fær á sig síðan að Fylkir samdi við landsliðsmarkvörðinn Þóru B. Helgadóttur í byrjun júní. Íris Dögg hafði haldið marki sínu hreinu í 436 mínútur í deild og bikar þegar hún fékk á sig fyrra markið. Anna Björg Björnsdóttir kom Fylki í 1-0 með marki úr víti á 10. mínútu en Margrét María jafnaði metin úr öðru víti á 74. mínútu. Anna Björg fékk annað víti á 80. mínútu en tókst ekki að skora úr því. Leikurinn endaði 1-1 og því þurfti að framlengja leikinn. Margrét María kom KR yfir úr öðru víti sínu í leiknum á 100. mínútu en Ruth Þórðar Þórðardóttir tryggði Fylki vítaspyrnukeppni þegar hún jafnaði metin þremur mínútum fyrir lok framlengingarinnar. Upplýsingar um markaskorara og gang mála í leiknum eru fengnar frá fótboltavefsíðunni fótbolti.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Stjörnukonur fyrstar inn í undanúrslit Borgunarbikarsins í ár Íslandsmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta eftir 6-0 stórsigur á 1. deildarliði Þróttar á Valbjarnarvelli. 27. júní 2014 19:18 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fylkir 0-2 | Fyrsti sigur Fylkis á Vodafone-vellinum Varnarmúr Fylkis heldur enn. 24. júní 2014 16:23 Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. 25. júní 2014 19:00 Ekki fengið á sig mark síðan Þóra samdi Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Fylkis, sættir sig ekki við að setjast á bekkinn þegar Þóra kemur. 26. júní 2014 06:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Stjörnukonur fyrstar inn í undanúrslit Borgunarbikarsins í ár Íslandsmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta eftir 6-0 stórsigur á 1. deildarliði Þróttar á Valbjarnarvelli. 27. júní 2014 19:18
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fylkir 0-2 | Fyrsti sigur Fylkis á Vodafone-vellinum Varnarmúr Fylkis heldur enn. 24. júní 2014 16:23
Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. 25. júní 2014 19:00
Ekki fengið á sig mark síðan Þóra samdi Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Fylkis, sættir sig ekki við að setjast á bekkinn þegar Þóra kemur. 26. júní 2014 06:30