Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. október 2014 11:15 José Mourinho saknar Diego Costa sem skoraði níu mörk í fyrstu sjö leikjum sínum í úrvalsdeildinni. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, kennir Vincente del Bosque, þjálfara spænska landsliðsins, um meiðsli DiegoCosta, stjörnuframherja liðsins. Costa hefur verið frá vegna meiðsla síðan hann spilaði tvo leiki fyrir Spán í undankeppni EM 2016 á dögunum þegar Spánverjar mættu Slóvökum og Lúxemborg. Bæði hefur hann verið meiddur og veikur. Mourinho segir Costa ekki lengur með vírusinn sem var að plaga hann, en hann glímir enn við meiðslin sem hann varð fyrir í landsliðsferðinni. „Honum er batnað af vírusnum, en það var erfitt. Hann þurfti að fara á sjúkraús sem gerir honum augljóslega ekki auðveldara fyrir í endurhæfingunni. Hann spilaði ekki á sunnudaginn vegna meiðslanna - ekki veikindanna,“ sagði Mourinho við portúgalska blaðamenn. „Diego er tognaður aftan í læri því hann spilaði tvo leiki á þremur dögunum með Spáni.“ Aðspurður hvort hann vonaðist til þess að meiðslavandræði Costa væru senn á enda svaraði Portúgalinn pirraður: „Hann á eftir að spila aftur fyrir landsliðið í nóvember!“ Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Neville: Chelsea skortir drápseðli Lærisveinar José Mourinho leyfðu Manchester-liðunum að stela af sér stigi, segir knattspyrnusérfræðingur Sky Sports. 28. október 2014 10:45 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Sjáðu markið sem rotaði lærisveina Mourinho Manchester United nældi í dramatískt jafntefli gegn Chelsea í dag með marki á elleftu stundu. 26. október 2014 18:05 SMS frá Mourinho: Vel gert stóri maður West Ham hjálpaði Chelsea í ensku deildinni með því að skella Man. City. Það kunni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, að meta. 26. október 2014 20:28 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Fleiri fréttir Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, kennir Vincente del Bosque, þjálfara spænska landsliðsins, um meiðsli DiegoCosta, stjörnuframherja liðsins. Costa hefur verið frá vegna meiðsla síðan hann spilaði tvo leiki fyrir Spán í undankeppni EM 2016 á dögunum þegar Spánverjar mættu Slóvökum og Lúxemborg. Bæði hefur hann verið meiddur og veikur. Mourinho segir Costa ekki lengur með vírusinn sem var að plaga hann, en hann glímir enn við meiðslin sem hann varð fyrir í landsliðsferðinni. „Honum er batnað af vírusnum, en það var erfitt. Hann þurfti að fara á sjúkraús sem gerir honum augljóslega ekki auðveldara fyrir í endurhæfingunni. Hann spilaði ekki á sunnudaginn vegna meiðslanna - ekki veikindanna,“ sagði Mourinho við portúgalska blaðamenn. „Diego er tognaður aftan í læri því hann spilaði tvo leiki á þremur dögunum með Spáni.“ Aðspurður hvort hann vonaðist til þess að meiðslavandræði Costa væru senn á enda svaraði Portúgalinn pirraður: „Hann á eftir að spila aftur fyrir landsliðið í nóvember!“
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Neville: Chelsea skortir drápseðli Lærisveinar José Mourinho leyfðu Manchester-liðunum að stela af sér stigi, segir knattspyrnusérfræðingur Sky Sports. 28. október 2014 10:45 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Sjáðu markið sem rotaði lærisveina Mourinho Manchester United nældi í dramatískt jafntefli gegn Chelsea í dag með marki á elleftu stundu. 26. október 2014 18:05 SMS frá Mourinho: Vel gert stóri maður West Ham hjálpaði Chelsea í ensku deildinni með því að skella Man. City. Það kunni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, að meta. 26. október 2014 20:28 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Fleiri fréttir Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15
Neville: Chelsea skortir drápseðli Lærisveinar José Mourinho leyfðu Manchester-liðunum að stela af sér stigi, segir knattspyrnusérfræðingur Sky Sports. 28. október 2014 10:45
Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01
Sjáðu markið sem rotaði lærisveina Mourinho Manchester United nældi í dramatískt jafntefli gegn Chelsea í dag með marki á elleftu stundu. 26. október 2014 18:05
SMS frá Mourinho: Vel gert stóri maður West Ham hjálpaði Chelsea í ensku deildinni með því að skella Man. City. Það kunni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, að meta. 26. október 2014 20:28