Pepsimörkin: Mörkin og tilþrifin úr 9. umferð 7. júlí 2011 08:05 Fimm leikir fóru fram í 9. umferð í Pepsideildinni i fótbolta karla í gær. Mörkin létu ekki á sér standa og í þessari samantekt úr þættinum Pepsimörkin frá því í gær eru öll mörkin sýnd og það er breska hljómsveitin Coldplay sem sér um undirleikinn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ómar: Þetta var stríð sem við unnum „Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá okkur í kvöld,“ sagði Ómar Jóhannsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. 6. júlí 2011 22:55 Óli Þórðar: Vorum teknir í kennslustund „Frá fyrstu mínútu til síðustu var þetta kennslustund í fótbolta. Við komumst yfir þvert gegn gangi leiksins og það var engan vegin sanngjarnt en svona er þetta. Fótbolti getur farið á alla vegu en Stjörnumenn héldu áfram og stútuðu okkur,“ sagði þungur á brún Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í kvöld. 6. júlí 2011 22:58 Guðmundur: Ómar var frábær í kvöld „Þetta var rosalega mikilvægt og virkilega langþráður sigur,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigur, 1-0, gegn Fram í kvöld. 6. júlí 2011 22:36 Þorvaldur: Komum ekki boltanum yfir línuna „Þetta er alltaf jafnt svekkjandi,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir ósigurinn í kvöld. Fram tapaði enn einum leiknum gegn Keflvíkingum, 1-0, í Keflavík í kvöld og er sem fyrr í næsta sæti með tvö stig. 6. júlí 2011 22:27 Viktor: Gaman að skora framhjá Ingvari Hinn 17 ára Viktor Jónsson sýndi góðan leik með Víkingum í kvöld og skoraði seinna mark sinna manna í leiknum og það gegn sínum gamla þjálfara. 6. júlí 2011 23:01 Umfjöllun: Flugeldasýning hjá FH-ingum FH-ingar vöknuðu af værum svefni í kvöld er þeir völtuðu yfir Grindavík, 7-2, í hreint út sagt ótrúlegum knattspyrnuleik. Spilamennska FH minnti á gamla góða FH-liðið en Grindvíkingar voru andlega fjarverandi. 6. júlí 2011 14:56 Andri: Mjög sáttur með framlag minna manna Andri Marteinsson þjálfarin Víkinga var ánægður með leik sinna manna en að sama skapi var hann ekki eins sáttur með úrslit leiksins. Víkingar sem leiddu lengi vel gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks misstu leikinn niður í 2-2 jafntefli þegar skammt lifði leiks. 6. júlí 2011 23:04 Þorsteinn: Þurfum að vera grimmari Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs var óánægður með dómara leiksins í kvöld. Hann sagði að þriðja mark Vals hefði ekki átt að standa og að dómgæslan í því hefði klárlega haft áhrif á spilamennsku liðsins. 6. júlí 2011 22:52 Umfjöllun: Jafntefli í Víkinni Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru í heimsókn í Fossvoginn í gærkvöldi og mættu Víkingum í Stjörnugrófinni í níundu umferð Pepsídeildar karla. Leikar fóru 2-2 í einum fjörugasta leik sumarsins. Bæði lið léku blússandi sóknarleik og skemmtu sér og þeim sem á horfðu. 6. júlí 2011 15:02 Umfjöllun: Valsmenn á toppinn Valsmenn tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Þór norðan heiða. Lokatölur voru 3-0 fyrir Val sem gefur þó ekki rétta mynd af gangi leiksins. Umdeilt mark afgreiddi Þórsara. 6. júlí 2011 14:36 Halldór: Viljinn og getan okkar megin Halldór Kristinn Halldórsson átti góðan leik fyrir Val í hjarta Valsvarnarinnar. Hann segir að viljinn hafi verið meiri Valsmegin en liðið lagði Þór 3-0 í kvöld. 6. júlí 2011 22:51 Haraldur: Vannst á návígjunum Haraldur Björnsson markmaður Vals segir að 3-0 sigurinn á Þór í kvöld hafi verið sanngjarn. Valsmenn komust á topp Pepsi-deildarinnar með sigrinum. 6. júlí 2011 22:54 Bjarni: Spiluðum frábærlega Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar hitti svo sannarlega naglan á höfuðið þegar hann skipti varnarmanninum Tryggva Sveini Bjarnasyni inná í framlínuna þegar tæpur hálftími var eftir af leiknum gegn Fylki í kvöld. Tryggvi skoraði eftir mínútu og það lagði grunninn að 4-1 sigrinum. 6. júlí 2011 22:56 Flösku kastað í höfuð Jóns Vilhelms Ungur stuðningsmaður Þórs var miður sín eftir að flaska sem hann kastaði inn á hlaupabrautina á Þórsvellinum hæfði Jón Vilhalm Ákason Valsmann í ennið. Það blæddi úr Jóni en Valsmenn voru að fagna 3-0 sigrinum á Þór þegar atvikið átti sér stað. 6. júlí 2011 22:48 Willum: Berjumst fyrir lífi okkar í deildinni „Við erum búnir að vera í allskonar vandræðum í sumar og því var þetta sérstaklega mikilvægur sigur fyrir okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn í kvöld. 6. júlí 2011 22:21 Umfjöllun: Stjarnan valtaði yfir Fylki Stjarnan vann öruggan 4-1 sigur á Fylki á Stjörnuvelli í kvöld. Þó öll mörk Stjörnunnar hafi komið síðustu 25 mínútur leiksins virtist fátt benda til annars frá upphafi að Stjarnan myndi sigra því yfirburðir liðsins á vellinum voru miklir gegn Fylkisliði sem lék líklega sinn slakast leik í sumar. 6. júlí 2011 15:19 Umfjöllun: Keflvíkingar höfðu betur í botnslagnum Keflvíkingar unnu langþráðan og mikilvægan sigur, 1-0, gegn botnliði Fram í Pepsi-deild karla suður með sjó í kvöld. Eina mark leiksins gerði Arnór Ingvi Traustason þegar um hálftími var eftir af leiknum. 6. júlí 2011 14:59 Arnar: Við erum í mikilli krísu "Við erum svo sannarlega komnir upp við vegg núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, leikmaður Fram, eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. 6. júlí 2011 22:46 Atli Viðar: Vonandi er krísan að baki Atli Viðar Björnsson skoraði þrennu í 7-2 sigri FH-inga gegn Grindavík í kvöld. Hann var skiljanlega ánægður með leik sinna manna. 6. júlí 2011 22:40 Ólafur: Barnaskapur að spila svona varnarleik Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika var sæmilega sáttur með leik sinna manna í samtali við blaðamann. Hann hafði hann áhyggjur af slælegum varnartilburðum sinna manna en er þó ekki farinn að örvænta þótt stigataflan sýni ekki eins mörg stig og margir Blikar höfðu vonast eftir. 6. júlí 2011 23:07 Ólafur Örn: Menn fara að kenna öðrum um en sjálfum sér Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn allt of gjafmilda við FH en Grindvíkingar lögðu upp tvö mörk Hafnfirðinga í leiknum. 6. júlí 2011 22:43 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í 9. umferð í Pepsideildinni i fótbolta karla í gær. Mörkin létu ekki á sér standa og í þessari samantekt úr þættinum Pepsimörkin frá því í gær eru öll mörkin sýnd og það er breska hljómsveitin Coldplay sem sér um undirleikinn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ómar: Þetta var stríð sem við unnum „Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá okkur í kvöld,“ sagði Ómar Jóhannsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. 6. júlí 2011 22:55 Óli Þórðar: Vorum teknir í kennslustund „Frá fyrstu mínútu til síðustu var þetta kennslustund í fótbolta. Við komumst yfir þvert gegn gangi leiksins og það var engan vegin sanngjarnt en svona er þetta. Fótbolti getur farið á alla vegu en Stjörnumenn héldu áfram og stútuðu okkur,“ sagði þungur á brún Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í kvöld. 6. júlí 2011 22:58 Guðmundur: Ómar var frábær í kvöld „Þetta var rosalega mikilvægt og virkilega langþráður sigur,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigur, 1-0, gegn Fram í kvöld. 6. júlí 2011 22:36 Þorvaldur: Komum ekki boltanum yfir línuna „Þetta er alltaf jafnt svekkjandi,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir ósigurinn í kvöld. Fram tapaði enn einum leiknum gegn Keflvíkingum, 1-0, í Keflavík í kvöld og er sem fyrr í næsta sæti með tvö stig. 6. júlí 2011 22:27 Viktor: Gaman að skora framhjá Ingvari Hinn 17 ára Viktor Jónsson sýndi góðan leik með Víkingum í kvöld og skoraði seinna mark sinna manna í leiknum og það gegn sínum gamla þjálfara. 6. júlí 2011 23:01 Umfjöllun: Flugeldasýning hjá FH-ingum FH-ingar vöknuðu af værum svefni í kvöld er þeir völtuðu yfir Grindavík, 7-2, í hreint út sagt ótrúlegum knattspyrnuleik. Spilamennska FH minnti á gamla góða FH-liðið en Grindvíkingar voru andlega fjarverandi. 6. júlí 2011 14:56 Andri: Mjög sáttur með framlag minna manna Andri Marteinsson þjálfarin Víkinga var ánægður með leik sinna manna en að sama skapi var hann ekki eins sáttur með úrslit leiksins. Víkingar sem leiddu lengi vel gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks misstu leikinn niður í 2-2 jafntefli þegar skammt lifði leiks. 6. júlí 2011 23:04 Þorsteinn: Þurfum að vera grimmari Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs var óánægður með dómara leiksins í kvöld. Hann sagði að þriðja mark Vals hefði ekki átt að standa og að dómgæslan í því hefði klárlega haft áhrif á spilamennsku liðsins. 6. júlí 2011 22:52 Umfjöllun: Jafntefli í Víkinni Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru í heimsókn í Fossvoginn í gærkvöldi og mættu Víkingum í Stjörnugrófinni í níundu umferð Pepsídeildar karla. Leikar fóru 2-2 í einum fjörugasta leik sumarsins. Bæði lið léku blússandi sóknarleik og skemmtu sér og þeim sem á horfðu. 6. júlí 2011 15:02 Umfjöllun: Valsmenn á toppinn Valsmenn tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Þór norðan heiða. Lokatölur voru 3-0 fyrir Val sem gefur þó ekki rétta mynd af gangi leiksins. Umdeilt mark afgreiddi Þórsara. 6. júlí 2011 14:36 Halldór: Viljinn og getan okkar megin Halldór Kristinn Halldórsson átti góðan leik fyrir Val í hjarta Valsvarnarinnar. Hann segir að viljinn hafi verið meiri Valsmegin en liðið lagði Þór 3-0 í kvöld. 6. júlí 2011 22:51 Haraldur: Vannst á návígjunum Haraldur Björnsson markmaður Vals segir að 3-0 sigurinn á Þór í kvöld hafi verið sanngjarn. Valsmenn komust á topp Pepsi-deildarinnar með sigrinum. 6. júlí 2011 22:54 Bjarni: Spiluðum frábærlega Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar hitti svo sannarlega naglan á höfuðið þegar hann skipti varnarmanninum Tryggva Sveini Bjarnasyni inná í framlínuna þegar tæpur hálftími var eftir af leiknum gegn Fylki í kvöld. Tryggvi skoraði eftir mínútu og það lagði grunninn að 4-1 sigrinum. 6. júlí 2011 22:56 Flösku kastað í höfuð Jóns Vilhelms Ungur stuðningsmaður Þórs var miður sín eftir að flaska sem hann kastaði inn á hlaupabrautina á Þórsvellinum hæfði Jón Vilhalm Ákason Valsmann í ennið. Það blæddi úr Jóni en Valsmenn voru að fagna 3-0 sigrinum á Þór þegar atvikið átti sér stað. 6. júlí 2011 22:48 Willum: Berjumst fyrir lífi okkar í deildinni „Við erum búnir að vera í allskonar vandræðum í sumar og því var þetta sérstaklega mikilvægur sigur fyrir okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn í kvöld. 6. júlí 2011 22:21 Umfjöllun: Stjarnan valtaði yfir Fylki Stjarnan vann öruggan 4-1 sigur á Fylki á Stjörnuvelli í kvöld. Þó öll mörk Stjörnunnar hafi komið síðustu 25 mínútur leiksins virtist fátt benda til annars frá upphafi að Stjarnan myndi sigra því yfirburðir liðsins á vellinum voru miklir gegn Fylkisliði sem lék líklega sinn slakast leik í sumar. 6. júlí 2011 15:19 Umfjöllun: Keflvíkingar höfðu betur í botnslagnum Keflvíkingar unnu langþráðan og mikilvægan sigur, 1-0, gegn botnliði Fram í Pepsi-deild karla suður með sjó í kvöld. Eina mark leiksins gerði Arnór Ingvi Traustason þegar um hálftími var eftir af leiknum. 6. júlí 2011 14:59 Arnar: Við erum í mikilli krísu "Við erum svo sannarlega komnir upp við vegg núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, leikmaður Fram, eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. 6. júlí 2011 22:46 Atli Viðar: Vonandi er krísan að baki Atli Viðar Björnsson skoraði þrennu í 7-2 sigri FH-inga gegn Grindavík í kvöld. Hann var skiljanlega ánægður með leik sinna manna. 6. júlí 2011 22:40 Ólafur: Barnaskapur að spila svona varnarleik Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika var sæmilega sáttur með leik sinna manna í samtali við blaðamann. Hann hafði hann áhyggjur af slælegum varnartilburðum sinna manna en er þó ekki farinn að örvænta þótt stigataflan sýni ekki eins mörg stig og margir Blikar höfðu vonast eftir. 6. júlí 2011 23:07 Ólafur Örn: Menn fara að kenna öðrum um en sjálfum sér Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn allt of gjafmilda við FH en Grindvíkingar lögðu upp tvö mörk Hafnfirðinga í leiknum. 6. júlí 2011 22:43 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Ómar: Þetta var stríð sem við unnum „Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá okkur í kvöld,“ sagði Ómar Jóhannsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. 6. júlí 2011 22:55
Óli Þórðar: Vorum teknir í kennslustund „Frá fyrstu mínútu til síðustu var þetta kennslustund í fótbolta. Við komumst yfir þvert gegn gangi leiksins og það var engan vegin sanngjarnt en svona er þetta. Fótbolti getur farið á alla vegu en Stjörnumenn héldu áfram og stútuðu okkur,“ sagði þungur á brún Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í kvöld. 6. júlí 2011 22:58
Guðmundur: Ómar var frábær í kvöld „Þetta var rosalega mikilvægt og virkilega langþráður sigur,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigur, 1-0, gegn Fram í kvöld. 6. júlí 2011 22:36
Þorvaldur: Komum ekki boltanum yfir línuna „Þetta er alltaf jafnt svekkjandi,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir ósigurinn í kvöld. Fram tapaði enn einum leiknum gegn Keflvíkingum, 1-0, í Keflavík í kvöld og er sem fyrr í næsta sæti með tvö stig. 6. júlí 2011 22:27
Viktor: Gaman að skora framhjá Ingvari Hinn 17 ára Viktor Jónsson sýndi góðan leik með Víkingum í kvöld og skoraði seinna mark sinna manna í leiknum og það gegn sínum gamla þjálfara. 6. júlí 2011 23:01
Umfjöllun: Flugeldasýning hjá FH-ingum FH-ingar vöknuðu af værum svefni í kvöld er þeir völtuðu yfir Grindavík, 7-2, í hreint út sagt ótrúlegum knattspyrnuleik. Spilamennska FH minnti á gamla góða FH-liðið en Grindvíkingar voru andlega fjarverandi. 6. júlí 2011 14:56
Andri: Mjög sáttur með framlag minna manna Andri Marteinsson þjálfarin Víkinga var ánægður með leik sinna manna en að sama skapi var hann ekki eins sáttur með úrslit leiksins. Víkingar sem leiddu lengi vel gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks misstu leikinn niður í 2-2 jafntefli þegar skammt lifði leiks. 6. júlí 2011 23:04
Þorsteinn: Þurfum að vera grimmari Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs var óánægður með dómara leiksins í kvöld. Hann sagði að þriðja mark Vals hefði ekki átt að standa og að dómgæslan í því hefði klárlega haft áhrif á spilamennsku liðsins. 6. júlí 2011 22:52
Umfjöllun: Jafntefli í Víkinni Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru í heimsókn í Fossvoginn í gærkvöldi og mættu Víkingum í Stjörnugrófinni í níundu umferð Pepsídeildar karla. Leikar fóru 2-2 í einum fjörugasta leik sumarsins. Bæði lið léku blússandi sóknarleik og skemmtu sér og þeim sem á horfðu. 6. júlí 2011 15:02
Umfjöllun: Valsmenn á toppinn Valsmenn tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Þór norðan heiða. Lokatölur voru 3-0 fyrir Val sem gefur þó ekki rétta mynd af gangi leiksins. Umdeilt mark afgreiddi Þórsara. 6. júlí 2011 14:36
Halldór: Viljinn og getan okkar megin Halldór Kristinn Halldórsson átti góðan leik fyrir Val í hjarta Valsvarnarinnar. Hann segir að viljinn hafi verið meiri Valsmegin en liðið lagði Þór 3-0 í kvöld. 6. júlí 2011 22:51
Haraldur: Vannst á návígjunum Haraldur Björnsson markmaður Vals segir að 3-0 sigurinn á Þór í kvöld hafi verið sanngjarn. Valsmenn komust á topp Pepsi-deildarinnar með sigrinum. 6. júlí 2011 22:54
Bjarni: Spiluðum frábærlega Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar hitti svo sannarlega naglan á höfuðið þegar hann skipti varnarmanninum Tryggva Sveini Bjarnasyni inná í framlínuna þegar tæpur hálftími var eftir af leiknum gegn Fylki í kvöld. Tryggvi skoraði eftir mínútu og það lagði grunninn að 4-1 sigrinum. 6. júlí 2011 22:56
Flösku kastað í höfuð Jóns Vilhelms Ungur stuðningsmaður Þórs var miður sín eftir að flaska sem hann kastaði inn á hlaupabrautina á Þórsvellinum hæfði Jón Vilhalm Ákason Valsmann í ennið. Það blæddi úr Jóni en Valsmenn voru að fagna 3-0 sigrinum á Þór þegar atvikið átti sér stað. 6. júlí 2011 22:48
Willum: Berjumst fyrir lífi okkar í deildinni „Við erum búnir að vera í allskonar vandræðum í sumar og því var þetta sérstaklega mikilvægur sigur fyrir okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn í kvöld. 6. júlí 2011 22:21
Umfjöllun: Stjarnan valtaði yfir Fylki Stjarnan vann öruggan 4-1 sigur á Fylki á Stjörnuvelli í kvöld. Þó öll mörk Stjörnunnar hafi komið síðustu 25 mínútur leiksins virtist fátt benda til annars frá upphafi að Stjarnan myndi sigra því yfirburðir liðsins á vellinum voru miklir gegn Fylkisliði sem lék líklega sinn slakast leik í sumar. 6. júlí 2011 15:19
Umfjöllun: Keflvíkingar höfðu betur í botnslagnum Keflvíkingar unnu langþráðan og mikilvægan sigur, 1-0, gegn botnliði Fram í Pepsi-deild karla suður með sjó í kvöld. Eina mark leiksins gerði Arnór Ingvi Traustason þegar um hálftími var eftir af leiknum. 6. júlí 2011 14:59
Arnar: Við erum í mikilli krísu "Við erum svo sannarlega komnir upp við vegg núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, leikmaður Fram, eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. 6. júlí 2011 22:46
Atli Viðar: Vonandi er krísan að baki Atli Viðar Björnsson skoraði þrennu í 7-2 sigri FH-inga gegn Grindavík í kvöld. Hann var skiljanlega ánægður með leik sinna manna. 6. júlí 2011 22:40
Ólafur: Barnaskapur að spila svona varnarleik Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika var sæmilega sáttur með leik sinna manna í samtali við blaðamann. Hann hafði hann áhyggjur af slælegum varnartilburðum sinna manna en er þó ekki farinn að örvænta þótt stigataflan sýni ekki eins mörg stig og margir Blikar höfðu vonast eftir. 6. júlí 2011 23:07
Ólafur Örn: Menn fara að kenna öðrum um en sjálfum sér Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn allt of gjafmilda við FH en Grindvíkingar lögðu upp tvö mörk Hafnfirðinga í leiknum. 6. júlí 2011 22:43