Umfjöllun: Stjarnan valtaði yfir Fylki Guðmundur Marinó Ingvarsson á Stjörnuvelli skrifar 6. júlí 2011 15:19 Stjörnumenn taka á móti Fylki á teppinu í Garðabæ Mynd/Stefán Stjarnan vann öruggan 4-1 sigur á Fylki á Stjörnuvelli í kvöld. Þó öll mörk Stjörnunnar hafi komið síðustu 25 mínútur leiksins virtist fátt benda til annars frá upphafi að Stjarnan myndi sigra því yfirburðir liðsins á vellinum voru miklir gegn Fylkisliði sem lék líklega sinn slakast leik í sumar. Fylkir komst yfir á 16. mínútu þvert gegn gangi leiksins og hefði getað komist í 2-0 rétt fyrir leikhlé úr öðru færi sínu og nánast sinni annarri sókn í leiknum þegar Andri Þór skallaði í slána eftir horn. Stjarnan fékk mun fleiri færi til að skora í fyrri hálfleik bæði fyrir og eftir markið en dauðafærin komu á færibandi eftir að Bjarni Jóhannsson setti varnarmanninn Tryggva Svein í framlínuna þegar 64. mínútu voru liðnar af leiknum. Tryggvi Sveinn skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja áður en Ellert Hreinsson gerði út um leikinn fimm mínútum fyrir leikslok. Stjarnan var betri á öllum sviðum leiksins. Þeir bláklæddu áttu miðjuna allan leikinn og þó Fylkir hafi átt nokkrar hættulega skyndisóknir fékk liðið í raun ekki fleiri en tvö áður nefndu færin. Framlína Stjörnunnar var frábær í leiknum og þá sérstaklega eftir að Tryggvi kom inn á og hefði sigurinn hæglega getað orðið stærri. Fylkir missti með tapinu af dýrmætu tækifæri til að halda sér í toppbaráttunni en Stjarnan lyfti sér að hlið Fylkis í fimmta sæti deildarinnar með sigrinum og ljóst að Garðbæingar ætlar að blanda sér í baráttuna um Evrópusæti hefur nú þegar þaggað niður í öllum spám um fallbaráttu þetta sumarið með góðri og skemmtilegri spilamennsku sem í senn gleður augað og vinnur sigra.Stjarnan-Fylkir 4-1 0-1 Andrés Már Jóhannesson ´16 1-1 Tryggvi Sveinn Bjarnason ´65 2-1 Halldór Orri Björnsson ´76 3-1 Tryggvi Sveinn Bjarnason ´81 4-1 Ellert Hreinsson ´85 Stjörnuvöllur. Áhorfendur: 793 Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson 5 Skot (á mark): 12-4 (8-4) Varið: Ingvar 2 – Fjalar 3 Hornspyrnur: 5-2 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 1-8Stjarnan 4-3-3: Ingvar Jónsson 5 Baldvin Sturluson 5 (87. Bjarki Páll Eysteinsson -) Daníel Laxdal 6 Nikolaj Pedersen 6 Hörður Árnason 7 Þorvaldur Árnason 6 Jesper Jensen 6 (92. Víðir Þorvarðarson -) Ellert Hreinsson 8 Jóhann Laxdal 7 Halldór Orri Björnsson 7 Garðar Jóhannsson 4 (*64. Tryggvi Bjarnason 8)Fylkir 4-3-3: Fjalar Þorgeirsson 4 Andri Þór Jónsson 3 Valur Fannar Gíslason 3 (87. Daníel Freyr Guðmundsson -) Þórir Hannesson 4 Kjartan Ágúst Breiðdal 4 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 5 Gylfi Einarsson 5 Baldur Bett 4 (70. Davíð Þór Ásbjörnsson 5) Andrés Már Jóhannesson 6 Ingimundur Níels Óskarsson 3 (Hjörtur Hermannsson -) Albert Brynjar Ingason 4 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Stjarnan vann öruggan 4-1 sigur á Fylki á Stjörnuvelli í kvöld. Þó öll mörk Stjörnunnar hafi komið síðustu 25 mínútur leiksins virtist fátt benda til annars frá upphafi að Stjarnan myndi sigra því yfirburðir liðsins á vellinum voru miklir gegn Fylkisliði sem lék líklega sinn slakast leik í sumar. Fylkir komst yfir á 16. mínútu þvert gegn gangi leiksins og hefði getað komist í 2-0 rétt fyrir leikhlé úr öðru færi sínu og nánast sinni annarri sókn í leiknum þegar Andri Þór skallaði í slána eftir horn. Stjarnan fékk mun fleiri færi til að skora í fyrri hálfleik bæði fyrir og eftir markið en dauðafærin komu á færibandi eftir að Bjarni Jóhannsson setti varnarmanninn Tryggva Svein í framlínuna þegar 64. mínútu voru liðnar af leiknum. Tryggvi Sveinn skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja áður en Ellert Hreinsson gerði út um leikinn fimm mínútum fyrir leikslok. Stjarnan var betri á öllum sviðum leiksins. Þeir bláklæddu áttu miðjuna allan leikinn og þó Fylkir hafi átt nokkrar hættulega skyndisóknir fékk liðið í raun ekki fleiri en tvö áður nefndu færin. Framlína Stjörnunnar var frábær í leiknum og þá sérstaklega eftir að Tryggvi kom inn á og hefði sigurinn hæglega getað orðið stærri. Fylkir missti með tapinu af dýrmætu tækifæri til að halda sér í toppbaráttunni en Stjarnan lyfti sér að hlið Fylkis í fimmta sæti deildarinnar með sigrinum og ljóst að Garðbæingar ætlar að blanda sér í baráttuna um Evrópusæti hefur nú þegar þaggað niður í öllum spám um fallbaráttu þetta sumarið með góðri og skemmtilegri spilamennsku sem í senn gleður augað og vinnur sigra.Stjarnan-Fylkir 4-1 0-1 Andrés Már Jóhannesson ´16 1-1 Tryggvi Sveinn Bjarnason ´65 2-1 Halldór Orri Björnsson ´76 3-1 Tryggvi Sveinn Bjarnason ´81 4-1 Ellert Hreinsson ´85 Stjörnuvöllur. Áhorfendur: 793 Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson 5 Skot (á mark): 12-4 (8-4) Varið: Ingvar 2 – Fjalar 3 Hornspyrnur: 5-2 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 1-8Stjarnan 4-3-3: Ingvar Jónsson 5 Baldvin Sturluson 5 (87. Bjarki Páll Eysteinsson -) Daníel Laxdal 6 Nikolaj Pedersen 6 Hörður Árnason 7 Þorvaldur Árnason 6 Jesper Jensen 6 (92. Víðir Þorvarðarson -) Ellert Hreinsson 8 Jóhann Laxdal 7 Halldór Orri Björnsson 7 Garðar Jóhannsson 4 (*64. Tryggvi Bjarnason 8)Fylkir 4-3-3: Fjalar Þorgeirsson 4 Andri Þór Jónsson 3 Valur Fannar Gíslason 3 (87. Daníel Freyr Guðmundsson -) Þórir Hannesson 4 Kjartan Ágúst Breiðdal 4 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 5 Gylfi Einarsson 5 Baldur Bett 4 (70. Davíð Þór Ásbjörnsson 5) Andrés Már Jóhannesson 6 Ingimundur Níels Óskarsson 3 (Hjörtur Hermannsson -) Albert Brynjar Ingason 4
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira