Þingmenn sniðgengu sigurveislu forseta Írans 25. júní 2009 12:19 Mahmoud Ahmadinejad. Mynd/AP Ríflega helmingur þingheims í Íran sniðgekk sigurveislu Mahmouds Ahmadinejads, endurkjörins forseta Írans, sem haldin var í gærkvöldi. Þetta mun til marks um djúpstæðan klofning á æðstu stöðum í Íran vegna forsetakosninganna fyrir hálfum mánuði. Öllum 290 þingmönnum á íranska löggjafarþinginu var boðið til veislunnar sem haldin var í Teheran í gærkvöldi. BBC greinir frá því að aðeins 105 þingmenn hafi mætt og því virðist sem 185 hafi sniðgengið veisluna. Fyrirfram var búist við að 50 þingmenn myndu ekki mæta enda væru það andstæðingar forsetans. Því kemur nokkuð á óvart að svo margir hafi ákveðið að halda sig heima. Þar á meðal var Ali Larijani, þingforseti. Hann er sammála harðri stefnu Ahmadinejads í mörgum málum en hefur gagnrýnt hvernig stjórnvöld hafa tekið á mótmælum stjórnarandstæðinga síðustu daga en mótframbjóðendur forsetans hafa hvatt til aðgerða og sakað Ahmadinejad um kosningasvik. Stjórnmálaskýrendur BBC segja þetta til marks um djúpstæðan ágreining á efstu stöðum í íranska stjórnkerfinu vegna málsins. Helsti andstæðingur Íransforseta, Mir Hussein Mousavi, hvatti áfram til mótmæla á vefsíðu sinni í morgun. Hann bað stuðningsmenn sína um að fara fram með friðsömum hætti. Hann ætli að halda baráttu sinni áfram þó mjög hafi verið þrýst á hann að hætta því. Til átaka hefur komið í mótmælum síðustu daga og margir fallið. Tengdar fréttir Átök milli mótmælenda og lögreglu Lögregla og sérsveitir börðu niður mótmæli í Teheran í Íran í gær. Hundruð mótmælenda höfðu komið saman þrátt fyrir bann og hótanir íranskra yfirvalda. 25. júní 2009 06:00 Bretar kalla fjölskyldur heim frá Íran Breska utanríkisráðuneytið hefur kallað fjölskyldur starfsmanna sendiráðsins í Íran heim vegna óróleika í landinu í kjölfar forsetakosninganna. Starfsmenn sendiráðsins munu dvelja áfram í Íran og sinna störfum sínum. 22. júní 2009 15:21 Írönsk yfirvöld banna bænir handa látnum frelsisengli Írönsk yfirvöld hafa sent út boð til allra moska í landinu þar sem prestum og fólki er bannað að biðjast fyrir vegna hinna 27 ára gömlu Neda Agha Soltan. 22. júní 2009 20:23 Breskir embættismenn reknir frá Íran Tveir breskir embættismenn í Íran voru sendir úr landi í gær. Það var gert í kjölfar ásakana um að bresk stjórnvöld hafi skipt sér með óeðlilegum hætti af kosningunum í Íran hinn 12. júní síðastliðinn. 24. júní 2009 04:15 Obama fordæmir ofbeldið í Íran Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, fordæmdi aðgerðir írönsku ríkisstjórnarinnar gagnvart mótmælendum harðlega í dag. 23. júní 2009 20:23 Ætla með kosningaúrslitin fyrir dómstóla Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Íran segjast munu leita réttar síns fyrir dómstólum vegna úrslita forsetakosninganna sem þeir fullyrða að hafi verið svindl. 25. júní 2009 08:45 Komu í veg fyrir hryðjuverkaárásir á kjördag Írönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir sprengjuárásir hryðjuverkamanna á kjördag í Íran fyrir tæpri viku. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneyti leyniþjónustumála tókst lögreglu og leyniþjónustustofnunum í Íran að koma í veg fyrir sprengjuárásir í moskum og á fjölförnum stöðum í höfuðborginni Teheran síðasta föstudag þegar forsetakosningar fóru fram í landinu. 18. júní 2009 14:58 Íranir endurskoða tengslin við Breta Utanríkismálanefnd íranska þingsins, lagði í dag að utanríkisráðuneytinu, að endurskoða tengslin við Bretland vegna óviðurkvæmilegra afskipta af hinum umdeildu forsetakosningum. 22. júní 2009 12:17 Mótmælendur deyja í Íran Ríkissjónvarpsstöðin í Íran greindi frá því í gær að þrettán hefðu látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær í miðborg Teheran í Íran. Fréttastofur á borð við CNN segja þó að tala látinna sé mun hærri. 21. júní 2009 10:10 Hluti atkvæða endurtalinn í Íran Byltingarráðið í Íran hefur ákveðið að endurtelja tíu prósent atkvæða í þeim tilgangi að róa mótmælendur sem halda því fram að niðurstöður kosninganna 12. júní síðastliðinn séu rangar. Tugir þúsunda mótmæltu í dag í miðborg Teheran í Íran. 20. júní 2009 18:49 Rólegra í Teheran Ró færðist yfir götur Teheran í Íran í dag eftir að ríkissjónvarpsstöðin þar í landi greindi frá því að tíu til viðbótar hafi látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær. Sjónvarpsstöðin greindi líka frá því lögregla hafi handtekið dóttur og fjóra aðra ættinga fyrrverandi forseta landsins, Hashemi Rafsanjani, í gær. Rafsanjani er einn valdamesti maður landsins. 21. júní 2009 18:42 Hvetur Írani til að hætta mótmælum vegna kosninganna Khamenei, æðstiklerkur í Íran, hvetur landa sína til að hætta mótmælum vegna forsetakosninganna í síðustu viku. Haldi mótmæli áfram verði blóðbað vegna þeirra á ábyrgð frambjóðenda sem játi sig enn ekki sigraða. 19. júní 2009 13:15 Byltingarráðið ógildir ekki forsetakosningarnar Byltingarráðið í Íran ætlar ekki að ógilda forsetakosningarnar sem fram fóru í landinu fyrr í mánuðinum enda bendi ekkert til alvarlegra annmarka á framkvæmd þeirra. Stjórnarandstæðignar eru hvattir til að mótmæla frekar. Guðjón Helgason. 23. júní 2009 12:37 Íranir segja CIA fjármagna mótmælin Íranska innanríkisráðuneytið segir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, fjármagni mótmæli síðustu daga gegn úrslitum forsetakosninganna í landinu fyrir tæpum hálfum mánuði. Það hafi Bretar og Ísraelar einnig gert. 24. júní 2009 12:21 Merkel gagnrýnir æðsta klerk Írans Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gagnrýnir Ali Khamenei, æðsta klerk Írans, og segir ræðu sem hann flutti í morgun hafa verið mikil vonbrigði. 19. júní 2009 13:57 Mousavi hvetur mótmælendur í Íran Mir Hossein Mousavi, forsetaframbjóðandi og leiðtogi írönsku stjórnarandstöðunnar, hvetur fylgismenn sína til að halda áfram mótmælum gegn endurkjöri Mahmoud Ahmadinejad forseta. 22. júní 2009 08:15 Mótmælt sjötta daginn í röð Búist er við fjölmennum mótmælum í Íran sjötta daginn í röð vegna úrslita forsetakosninga þar í landi fyrir tæpri viku. Byltingarráðið í Íran hefur kallað frambjóðendurna þrjá sem biðu ósigur til að bera vitni fyrir helgina vegna rannsóknar á ásökunum um kosningasvik. 18. júní 2009 12:27 Ban Ki-moon krefst þess að Íranar láti af ofbeldi Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, krefst þess að stjórnvöld í Íran láti þegar af handtökum og ofbeldi gegn mótmælendum sem undanfarna daga hafa haft uppi hávær mótmæli vegna úrslita forsetakosninganna þar í landi en grunur leikur á að endurkjör Mahmouds Ahmadinejad forseta hafi verið knúið fram með vafasömum hætti. 23. júní 2009 08:10 Háskólanum í Teheran rústað - myndir á Facebook Myndir voru birtar á samskiptasíðunni Facebook í dag sem sagðar eru sýna eyðileggingu í Háskólanum í Teheran. Varalið hliðhollt Íransforseta er sagt hafa ráðist þar með ofbeldi gegn stjórnarandstæðingum. Úrslitum forsetakosninganna í síðustu viku var áfram mótmælt í írönsku höfuðborginni í dag. 18. júní 2009 19:09 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Ríflega helmingur þingheims í Íran sniðgekk sigurveislu Mahmouds Ahmadinejads, endurkjörins forseta Írans, sem haldin var í gærkvöldi. Þetta mun til marks um djúpstæðan klofning á æðstu stöðum í Íran vegna forsetakosninganna fyrir hálfum mánuði. Öllum 290 þingmönnum á íranska löggjafarþinginu var boðið til veislunnar sem haldin var í Teheran í gærkvöldi. BBC greinir frá því að aðeins 105 þingmenn hafi mætt og því virðist sem 185 hafi sniðgengið veisluna. Fyrirfram var búist við að 50 þingmenn myndu ekki mæta enda væru það andstæðingar forsetans. Því kemur nokkuð á óvart að svo margir hafi ákveðið að halda sig heima. Þar á meðal var Ali Larijani, þingforseti. Hann er sammála harðri stefnu Ahmadinejads í mörgum málum en hefur gagnrýnt hvernig stjórnvöld hafa tekið á mótmælum stjórnarandstæðinga síðustu daga en mótframbjóðendur forsetans hafa hvatt til aðgerða og sakað Ahmadinejad um kosningasvik. Stjórnmálaskýrendur BBC segja þetta til marks um djúpstæðan ágreining á efstu stöðum í íranska stjórnkerfinu vegna málsins. Helsti andstæðingur Íransforseta, Mir Hussein Mousavi, hvatti áfram til mótmæla á vefsíðu sinni í morgun. Hann bað stuðningsmenn sína um að fara fram með friðsömum hætti. Hann ætli að halda baráttu sinni áfram þó mjög hafi verið þrýst á hann að hætta því. Til átaka hefur komið í mótmælum síðustu daga og margir fallið.
Tengdar fréttir Átök milli mótmælenda og lögreglu Lögregla og sérsveitir börðu niður mótmæli í Teheran í Íran í gær. Hundruð mótmælenda höfðu komið saman þrátt fyrir bann og hótanir íranskra yfirvalda. 25. júní 2009 06:00 Bretar kalla fjölskyldur heim frá Íran Breska utanríkisráðuneytið hefur kallað fjölskyldur starfsmanna sendiráðsins í Íran heim vegna óróleika í landinu í kjölfar forsetakosninganna. Starfsmenn sendiráðsins munu dvelja áfram í Íran og sinna störfum sínum. 22. júní 2009 15:21 Írönsk yfirvöld banna bænir handa látnum frelsisengli Írönsk yfirvöld hafa sent út boð til allra moska í landinu þar sem prestum og fólki er bannað að biðjast fyrir vegna hinna 27 ára gömlu Neda Agha Soltan. 22. júní 2009 20:23 Breskir embættismenn reknir frá Íran Tveir breskir embættismenn í Íran voru sendir úr landi í gær. Það var gert í kjölfar ásakana um að bresk stjórnvöld hafi skipt sér með óeðlilegum hætti af kosningunum í Íran hinn 12. júní síðastliðinn. 24. júní 2009 04:15 Obama fordæmir ofbeldið í Íran Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, fordæmdi aðgerðir írönsku ríkisstjórnarinnar gagnvart mótmælendum harðlega í dag. 23. júní 2009 20:23 Ætla með kosningaúrslitin fyrir dómstóla Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Íran segjast munu leita réttar síns fyrir dómstólum vegna úrslita forsetakosninganna sem þeir fullyrða að hafi verið svindl. 25. júní 2009 08:45 Komu í veg fyrir hryðjuverkaárásir á kjördag Írönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir sprengjuárásir hryðjuverkamanna á kjördag í Íran fyrir tæpri viku. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneyti leyniþjónustumála tókst lögreglu og leyniþjónustustofnunum í Íran að koma í veg fyrir sprengjuárásir í moskum og á fjölförnum stöðum í höfuðborginni Teheran síðasta föstudag þegar forsetakosningar fóru fram í landinu. 18. júní 2009 14:58 Íranir endurskoða tengslin við Breta Utanríkismálanefnd íranska þingsins, lagði í dag að utanríkisráðuneytinu, að endurskoða tengslin við Bretland vegna óviðurkvæmilegra afskipta af hinum umdeildu forsetakosningum. 22. júní 2009 12:17 Mótmælendur deyja í Íran Ríkissjónvarpsstöðin í Íran greindi frá því í gær að þrettán hefðu látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær í miðborg Teheran í Íran. Fréttastofur á borð við CNN segja þó að tala látinna sé mun hærri. 21. júní 2009 10:10 Hluti atkvæða endurtalinn í Íran Byltingarráðið í Íran hefur ákveðið að endurtelja tíu prósent atkvæða í þeim tilgangi að róa mótmælendur sem halda því fram að niðurstöður kosninganna 12. júní síðastliðinn séu rangar. Tugir þúsunda mótmæltu í dag í miðborg Teheran í Íran. 20. júní 2009 18:49 Rólegra í Teheran Ró færðist yfir götur Teheran í Íran í dag eftir að ríkissjónvarpsstöðin þar í landi greindi frá því að tíu til viðbótar hafi látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær. Sjónvarpsstöðin greindi líka frá því lögregla hafi handtekið dóttur og fjóra aðra ættinga fyrrverandi forseta landsins, Hashemi Rafsanjani, í gær. Rafsanjani er einn valdamesti maður landsins. 21. júní 2009 18:42 Hvetur Írani til að hætta mótmælum vegna kosninganna Khamenei, æðstiklerkur í Íran, hvetur landa sína til að hætta mótmælum vegna forsetakosninganna í síðustu viku. Haldi mótmæli áfram verði blóðbað vegna þeirra á ábyrgð frambjóðenda sem játi sig enn ekki sigraða. 19. júní 2009 13:15 Byltingarráðið ógildir ekki forsetakosningarnar Byltingarráðið í Íran ætlar ekki að ógilda forsetakosningarnar sem fram fóru í landinu fyrr í mánuðinum enda bendi ekkert til alvarlegra annmarka á framkvæmd þeirra. Stjórnarandstæðignar eru hvattir til að mótmæla frekar. Guðjón Helgason. 23. júní 2009 12:37 Íranir segja CIA fjármagna mótmælin Íranska innanríkisráðuneytið segir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, fjármagni mótmæli síðustu daga gegn úrslitum forsetakosninganna í landinu fyrir tæpum hálfum mánuði. Það hafi Bretar og Ísraelar einnig gert. 24. júní 2009 12:21 Merkel gagnrýnir æðsta klerk Írans Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gagnrýnir Ali Khamenei, æðsta klerk Írans, og segir ræðu sem hann flutti í morgun hafa verið mikil vonbrigði. 19. júní 2009 13:57 Mousavi hvetur mótmælendur í Íran Mir Hossein Mousavi, forsetaframbjóðandi og leiðtogi írönsku stjórnarandstöðunnar, hvetur fylgismenn sína til að halda áfram mótmælum gegn endurkjöri Mahmoud Ahmadinejad forseta. 22. júní 2009 08:15 Mótmælt sjötta daginn í röð Búist er við fjölmennum mótmælum í Íran sjötta daginn í röð vegna úrslita forsetakosninga þar í landi fyrir tæpri viku. Byltingarráðið í Íran hefur kallað frambjóðendurna þrjá sem biðu ósigur til að bera vitni fyrir helgina vegna rannsóknar á ásökunum um kosningasvik. 18. júní 2009 12:27 Ban Ki-moon krefst þess að Íranar láti af ofbeldi Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, krefst þess að stjórnvöld í Íran láti þegar af handtökum og ofbeldi gegn mótmælendum sem undanfarna daga hafa haft uppi hávær mótmæli vegna úrslita forsetakosninganna þar í landi en grunur leikur á að endurkjör Mahmouds Ahmadinejad forseta hafi verið knúið fram með vafasömum hætti. 23. júní 2009 08:10 Háskólanum í Teheran rústað - myndir á Facebook Myndir voru birtar á samskiptasíðunni Facebook í dag sem sagðar eru sýna eyðileggingu í Háskólanum í Teheran. Varalið hliðhollt Íransforseta er sagt hafa ráðist þar með ofbeldi gegn stjórnarandstæðingum. Úrslitum forsetakosninganna í síðustu viku var áfram mótmælt í írönsku höfuðborginni í dag. 18. júní 2009 19:09 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Átök milli mótmælenda og lögreglu Lögregla og sérsveitir börðu niður mótmæli í Teheran í Íran í gær. Hundruð mótmælenda höfðu komið saman þrátt fyrir bann og hótanir íranskra yfirvalda. 25. júní 2009 06:00
Bretar kalla fjölskyldur heim frá Íran Breska utanríkisráðuneytið hefur kallað fjölskyldur starfsmanna sendiráðsins í Íran heim vegna óróleika í landinu í kjölfar forsetakosninganna. Starfsmenn sendiráðsins munu dvelja áfram í Íran og sinna störfum sínum. 22. júní 2009 15:21
Írönsk yfirvöld banna bænir handa látnum frelsisengli Írönsk yfirvöld hafa sent út boð til allra moska í landinu þar sem prestum og fólki er bannað að biðjast fyrir vegna hinna 27 ára gömlu Neda Agha Soltan. 22. júní 2009 20:23
Breskir embættismenn reknir frá Íran Tveir breskir embættismenn í Íran voru sendir úr landi í gær. Það var gert í kjölfar ásakana um að bresk stjórnvöld hafi skipt sér með óeðlilegum hætti af kosningunum í Íran hinn 12. júní síðastliðinn. 24. júní 2009 04:15
Obama fordæmir ofbeldið í Íran Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, fordæmdi aðgerðir írönsku ríkisstjórnarinnar gagnvart mótmælendum harðlega í dag. 23. júní 2009 20:23
Ætla með kosningaúrslitin fyrir dómstóla Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Íran segjast munu leita réttar síns fyrir dómstólum vegna úrslita forsetakosninganna sem þeir fullyrða að hafi verið svindl. 25. júní 2009 08:45
Komu í veg fyrir hryðjuverkaárásir á kjördag Írönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir sprengjuárásir hryðjuverkamanna á kjördag í Íran fyrir tæpri viku. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneyti leyniþjónustumála tókst lögreglu og leyniþjónustustofnunum í Íran að koma í veg fyrir sprengjuárásir í moskum og á fjölförnum stöðum í höfuðborginni Teheran síðasta föstudag þegar forsetakosningar fóru fram í landinu. 18. júní 2009 14:58
Íranir endurskoða tengslin við Breta Utanríkismálanefnd íranska þingsins, lagði í dag að utanríkisráðuneytinu, að endurskoða tengslin við Bretland vegna óviðurkvæmilegra afskipta af hinum umdeildu forsetakosningum. 22. júní 2009 12:17
Mótmælendur deyja í Íran Ríkissjónvarpsstöðin í Íran greindi frá því í gær að þrettán hefðu látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær í miðborg Teheran í Íran. Fréttastofur á borð við CNN segja þó að tala látinna sé mun hærri. 21. júní 2009 10:10
Hluti atkvæða endurtalinn í Íran Byltingarráðið í Íran hefur ákveðið að endurtelja tíu prósent atkvæða í þeim tilgangi að róa mótmælendur sem halda því fram að niðurstöður kosninganna 12. júní síðastliðinn séu rangar. Tugir þúsunda mótmæltu í dag í miðborg Teheran í Íran. 20. júní 2009 18:49
Rólegra í Teheran Ró færðist yfir götur Teheran í Íran í dag eftir að ríkissjónvarpsstöðin þar í landi greindi frá því að tíu til viðbótar hafi látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær. Sjónvarpsstöðin greindi líka frá því lögregla hafi handtekið dóttur og fjóra aðra ættinga fyrrverandi forseta landsins, Hashemi Rafsanjani, í gær. Rafsanjani er einn valdamesti maður landsins. 21. júní 2009 18:42
Hvetur Írani til að hætta mótmælum vegna kosninganna Khamenei, æðstiklerkur í Íran, hvetur landa sína til að hætta mótmælum vegna forsetakosninganna í síðustu viku. Haldi mótmæli áfram verði blóðbað vegna þeirra á ábyrgð frambjóðenda sem játi sig enn ekki sigraða. 19. júní 2009 13:15
Byltingarráðið ógildir ekki forsetakosningarnar Byltingarráðið í Íran ætlar ekki að ógilda forsetakosningarnar sem fram fóru í landinu fyrr í mánuðinum enda bendi ekkert til alvarlegra annmarka á framkvæmd þeirra. Stjórnarandstæðignar eru hvattir til að mótmæla frekar. Guðjón Helgason. 23. júní 2009 12:37
Íranir segja CIA fjármagna mótmælin Íranska innanríkisráðuneytið segir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, fjármagni mótmæli síðustu daga gegn úrslitum forsetakosninganna í landinu fyrir tæpum hálfum mánuði. Það hafi Bretar og Ísraelar einnig gert. 24. júní 2009 12:21
Merkel gagnrýnir æðsta klerk Írans Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gagnrýnir Ali Khamenei, æðsta klerk Írans, og segir ræðu sem hann flutti í morgun hafa verið mikil vonbrigði. 19. júní 2009 13:57
Mousavi hvetur mótmælendur í Íran Mir Hossein Mousavi, forsetaframbjóðandi og leiðtogi írönsku stjórnarandstöðunnar, hvetur fylgismenn sína til að halda áfram mótmælum gegn endurkjöri Mahmoud Ahmadinejad forseta. 22. júní 2009 08:15
Mótmælt sjötta daginn í röð Búist er við fjölmennum mótmælum í Íran sjötta daginn í röð vegna úrslita forsetakosninga þar í landi fyrir tæpri viku. Byltingarráðið í Íran hefur kallað frambjóðendurna þrjá sem biðu ósigur til að bera vitni fyrir helgina vegna rannsóknar á ásökunum um kosningasvik. 18. júní 2009 12:27
Ban Ki-moon krefst þess að Íranar láti af ofbeldi Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, krefst þess að stjórnvöld í Íran láti þegar af handtökum og ofbeldi gegn mótmælendum sem undanfarna daga hafa haft uppi hávær mótmæli vegna úrslita forsetakosninganna þar í landi en grunur leikur á að endurkjör Mahmouds Ahmadinejad forseta hafi verið knúið fram með vafasömum hætti. 23. júní 2009 08:10
Háskólanum í Teheran rústað - myndir á Facebook Myndir voru birtar á samskiptasíðunni Facebook í dag sem sagðar eru sýna eyðileggingu í Háskólanum í Teheran. Varalið hliðhollt Íransforseta er sagt hafa ráðist þar með ofbeldi gegn stjórnarandstæðingum. Úrslitum forsetakosninganna í síðustu viku var áfram mótmælt í írönsku höfuðborginni í dag. 18. júní 2009 19:09