Obama fordæmir ofbeldið í Íran 23. júní 2009 20:23 Barack Obama gagnrýnir framgöngu íranskra yfirvalda. Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, fordæmdi aðgerðir írönsku ríkisstjórnarinnar gagnvart mótmælendum harðlega í dag. Gríðarleg mótmæli hafa verið í Tehran í Íran undanfarið vegna forsetakosninganna sem fram fóru fyrir stuttu. Þá sigraði sitjandi forseti, Mahmoud Ahmadinejad, andstæðing sinn með yfirburðum samkvæmt opinberum tölum sem hafa verið véfengdar og eru taldar rangar. Mahmoud hefur setið sem forseti Írans frá árinu 2005. Eftir að í ljós koma að hann sigraði kosningarnar hafa þegnar Írans farið út á götur til þess að mótmæla kosningunum. Í kjölfarið hefur verið sett fjölmiðlabann á fréttamenn sem eru staddir í Íran. Það dugar hinsvegar ekki því gríðarlega mikið af upplýsingum um mótmælin berast á bloggum og samskiptasíðum eins og Facebook og Twitter. Sú upplýsingabylting sem virðist fara samhliða þeirri sem á sér stað á götum úti í Íran, hefur orðið til þess að myndband af ungri Íranskri konu, Nedu Agha-Soltan, hefur lekið á netið. Myndbandið sýnir þegar hún lætur lífið eftir að hafa verið skotin í hjartað. Myndbandið hefur haft gríðarleg áhrif á heimsbyggðina. Þá hafa yfirvöld í Íran bannað að hennar sé minnst með bænahaldi þar í landi. Margir vilja meina að hún sé orðinn táknmynd mótmælanna. Aðrir leggja myndbandið að jöfnu við áhrifaríkustu fréttaljósmyndir sögunnar. Á blaðamannafundi sagði Obama um ástandið í Íran: Bandaríkin og alþjóðasamfélagið eru hneyksluð á þeim hótunum, barsmíðum og fangelsunum sem hafa átt sér stað undanfarna daga. Ég fordæmi þessar óréttmætu aðgerðir og syrgi, auk bandarísku þjóðarinnar, öll þau líf sem hafa veri tekin í mótmælunum." Að auki segir Obama að tilraun íranska yfirvalda til þess að þagga niður umfjöllun um mótmælin muni ekki duga. Hann segir engan járnhnefa svo sterkan að hann geti falið slíka atburði fyrir alþjóðasamfélaginu. Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, fordæmdi aðgerðir írönsku ríkisstjórnarinnar gagnvart mótmælendum harðlega í dag. Gríðarleg mótmæli hafa verið í Tehran í Íran undanfarið vegna forsetakosninganna sem fram fóru fyrir stuttu. Þá sigraði sitjandi forseti, Mahmoud Ahmadinejad, andstæðing sinn með yfirburðum samkvæmt opinberum tölum sem hafa verið véfengdar og eru taldar rangar. Mahmoud hefur setið sem forseti Írans frá árinu 2005. Eftir að í ljós koma að hann sigraði kosningarnar hafa þegnar Írans farið út á götur til þess að mótmæla kosningunum. Í kjölfarið hefur verið sett fjölmiðlabann á fréttamenn sem eru staddir í Íran. Það dugar hinsvegar ekki því gríðarlega mikið af upplýsingum um mótmælin berast á bloggum og samskiptasíðum eins og Facebook og Twitter. Sú upplýsingabylting sem virðist fara samhliða þeirri sem á sér stað á götum úti í Íran, hefur orðið til þess að myndband af ungri Íranskri konu, Nedu Agha-Soltan, hefur lekið á netið. Myndbandið sýnir þegar hún lætur lífið eftir að hafa verið skotin í hjartað. Myndbandið hefur haft gríðarleg áhrif á heimsbyggðina. Þá hafa yfirvöld í Íran bannað að hennar sé minnst með bænahaldi þar í landi. Margir vilja meina að hún sé orðinn táknmynd mótmælanna. Aðrir leggja myndbandið að jöfnu við áhrifaríkustu fréttaljósmyndir sögunnar. Á blaðamannafundi sagði Obama um ástandið í Íran: Bandaríkin og alþjóðasamfélagið eru hneyksluð á þeim hótunum, barsmíðum og fangelsunum sem hafa átt sér stað undanfarna daga. Ég fordæmi þessar óréttmætu aðgerðir og syrgi, auk bandarísku þjóðarinnar, öll þau líf sem hafa veri tekin í mótmælunum." Að auki segir Obama að tilraun íranska yfirvalda til þess að þagga niður umfjöllun um mótmælin muni ekki duga. Hann segir engan járnhnefa svo sterkan að hann geti falið slíka atburði fyrir alþjóðasamfélaginu.
Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Sjá meira