Man. Utd. og Chelsea halda sínu striki 10. febrúar 2007 16:53 Ji-Sung Park sést hér koma Man. Utd. yfir í leik liðsins gegn Charlton á Old Trafford í dag. Markið skoraði Park með góðum skalla. MYND/Getty Manchester United heldur sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins en Man. Utd og Chelsea unnu bæði leiki sína í dag. Vonir Liverpool um að blanda sér alvarlega í toppbaráttunni hurfu líklega endanlega með tapi liðsins fyrir Newcastle í dag. Það var kóreyski vængmaðurinn Ji-Sung Park og skoski miðjumaðurinn Darren Fletcher sem skoruðu mörk Man. Utd gegn Charlton. í dag. Gestirnir voru síst lakari aðilinn í leiknum en Man. Utd. nýtti sín færi vel og tryggði sér áframhaldandi sex stiga forystu í deildinni. Meistarar Chelsea áttu ekki í erfiðleikum með Middlesbrough og unnu 3-0 sigur. Didier Drogba hélt uppteknum hætti fyrir Chelsea og skoraði tvívegis en eitt markanna var sjálfsmark. Man. Utd. hefur 66 stig á toppnum, Chelsea er með 60 stig en í 3. sæti er Liverpool með 50 stig. Liverpool varð að sætta sig við tap gegn Newcastle þrátt fyrir að hafa komist yfir strax í upphafi leiks með marki Craig Bellamy. Obafemi Martins og Nolberto Solano tryggðu heimamönnum hins vegar þrjú dýrmæt stig. Leikmenn Liverpool fengu fjölmörg afburða færi í leiknum en voru engan veginn á skotskónum og því fór sem fór. Ófarir West Ham halda áfram og í dag tapaði liðið á heimavelli fyrir Watford í gríðarlega þýðingarmiklum fallslag sem mun koma til með að ráða miklu um lokastöðu deildarinnar. West Ham var mun sterkari aðilinn í leiknum en Ben Foster í marki gestanna átti stórleik og reyndist sóknarmönnum West Ham óyfirstíganleg hindrun. Sheffield United sýndi mikinn karakter með því að skora tvö mörk og tryggja sér sigur gegn Tottenham á heimavelli eftir að gestirnir höfðu komist yfir strax á 2. mínútu. Þá vann Everton góðan heimasigur á Blackburn þar sem Andy Johnson skoraði eina mark leiksins á 10. mínútu. Leikur Portsmouth og Man. City. Hefst kl. 17.15 en fyrr í dag sigraði Reading lið Aston Villa, 2-0. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Manchester United heldur sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins en Man. Utd og Chelsea unnu bæði leiki sína í dag. Vonir Liverpool um að blanda sér alvarlega í toppbaráttunni hurfu líklega endanlega með tapi liðsins fyrir Newcastle í dag. Það var kóreyski vængmaðurinn Ji-Sung Park og skoski miðjumaðurinn Darren Fletcher sem skoruðu mörk Man. Utd gegn Charlton. í dag. Gestirnir voru síst lakari aðilinn í leiknum en Man. Utd. nýtti sín færi vel og tryggði sér áframhaldandi sex stiga forystu í deildinni. Meistarar Chelsea áttu ekki í erfiðleikum með Middlesbrough og unnu 3-0 sigur. Didier Drogba hélt uppteknum hætti fyrir Chelsea og skoraði tvívegis en eitt markanna var sjálfsmark. Man. Utd. hefur 66 stig á toppnum, Chelsea er með 60 stig en í 3. sæti er Liverpool með 50 stig. Liverpool varð að sætta sig við tap gegn Newcastle þrátt fyrir að hafa komist yfir strax í upphafi leiks með marki Craig Bellamy. Obafemi Martins og Nolberto Solano tryggðu heimamönnum hins vegar þrjú dýrmæt stig. Leikmenn Liverpool fengu fjölmörg afburða færi í leiknum en voru engan veginn á skotskónum og því fór sem fór. Ófarir West Ham halda áfram og í dag tapaði liðið á heimavelli fyrir Watford í gríðarlega þýðingarmiklum fallslag sem mun koma til með að ráða miklu um lokastöðu deildarinnar. West Ham var mun sterkari aðilinn í leiknum en Ben Foster í marki gestanna átti stórleik og reyndist sóknarmönnum West Ham óyfirstíganleg hindrun. Sheffield United sýndi mikinn karakter með því að skora tvö mörk og tryggja sér sigur gegn Tottenham á heimavelli eftir að gestirnir höfðu komist yfir strax á 2. mínútu. Þá vann Everton góðan heimasigur á Blackburn þar sem Andy Johnson skoraði eina mark leiksins á 10. mínútu. Leikur Portsmouth og Man. City. Hefst kl. 17.15 en fyrr í dag sigraði Reading lið Aston Villa, 2-0.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira