Hvað er í gangi á milli Wenger og Henry? 3. desember 2006 18:30 Samband Thierry Henri og Arsene Wenger virðist ekki vera eins og það á að sér að vera þessa dagana. MYND/Getty Images Það ríkir undarlegt ástand í herbúðum Arsenal um þessar mundir og orðrómurinn um ósætti milli fyrirliðans Thierry Henry og stjórans Arsene Wenger fer vaxandi. Wenger hefur nú gefið í skyn að Henry muni ekki spila meira á árinu, þrátt fyrir að hann sé heill heilsu, og að hann muni ekki koma neinn leikmann í janúar. Henry hafði lýst því yfir fyrir helgi að hann væri leikfær og klár í slaginn gegn Tottenham í leiknum sem Arsenal vann 3-0 í gær. Hins vegar var Henry ekki í hópnum og var það ákvörðun Arsene Wenger að skilja fyrirliða sinn eftir utan hóps. Franski þjálfarinn sagðist einfaldlega ekki hafa viljað taka neina áhættu. Í dag er annað hljóð komið í skrokkinn hjá Wenger og svo virðist sem að stjórinn sé ósáttur með framlag Henry það sem af er leiktíð. "Það er erfitt fyrir mig að tjá mig um þetta mál þar sem ég vil fyrst setjast niður með Henry og segja honum hvers er vænst af honum þegar hann snýr aftur á völlinn," sagði Wenger. "Ég er ekki að segja að hann sé ánægður eða óánægður, aðeins að hann er ekki tilbúin að spila. Hann er þreyttur og þarf tíma til að jafna sig. Hann getur aukinheldur ekki búist við því að hann gangi strax aftur inn í byrjunarliðið," sagði Wenger jafnframt og bætti við að hann væri að velta því fyrir sér að láta Henry ekki spila aftur fyrr en í næsta mánuði. "Ég hef sagt það áður og segi það einu sinni enn: Þetta er ekki eins manns lið," sagði Wenger ákveðinn. Wenger tjáði sig jafnframt um ummæli Henry frá því í gær þar sem hann skoraði á stjóra sinn að auka breiddina í leikmannahópnum með því að kaupa leikmenn í janúar. Spurður út í þau ummæli sagði Wenger: "Ég mun ekki kaupa neinn. Við spilum út þessa leiktíð með þá leikmenn sem við höfum í dag." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira
Það ríkir undarlegt ástand í herbúðum Arsenal um þessar mundir og orðrómurinn um ósætti milli fyrirliðans Thierry Henry og stjórans Arsene Wenger fer vaxandi. Wenger hefur nú gefið í skyn að Henry muni ekki spila meira á árinu, þrátt fyrir að hann sé heill heilsu, og að hann muni ekki koma neinn leikmann í janúar. Henry hafði lýst því yfir fyrir helgi að hann væri leikfær og klár í slaginn gegn Tottenham í leiknum sem Arsenal vann 3-0 í gær. Hins vegar var Henry ekki í hópnum og var það ákvörðun Arsene Wenger að skilja fyrirliða sinn eftir utan hóps. Franski þjálfarinn sagðist einfaldlega ekki hafa viljað taka neina áhættu. Í dag er annað hljóð komið í skrokkinn hjá Wenger og svo virðist sem að stjórinn sé ósáttur með framlag Henry það sem af er leiktíð. "Það er erfitt fyrir mig að tjá mig um þetta mál þar sem ég vil fyrst setjast niður með Henry og segja honum hvers er vænst af honum þegar hann snýr aftur á völlinn," sagði Wenger. "Ég er ekki að segja að hann sé ánægður eða óánægður, aðeins að hann er ekki tilbúin að spila. Hann er þreyttur og þarf tíma til að jafna sig. Hann getur aukinheldur ekki búist við því að hann gangi strax aftur inn í byrjunarliðið," sagði Wenger jafnframt og bætti við að hann væri að velta því fyrir sér að láta Henry ekki spila aftur fyrr en í næsta mánuði. "Ég hef sagt það áður og segi það einu sinni enn: Þetta er ekki eins manns lið," sagði Wenger ákveðinn. Wenger tjáði sig jafnframt um ummæli Henry frá því í gær þar sem hann skoraði á stjóra sinn að auka breiddina í leikmannahópnum með því að kaupa leikmenn í janúar. Spurður út í þau ummæli sagði Wenger: "Ég mun ekki kaupa neinn. Við spilum út þessa leiktíð með þá leikmenn sem við höfum í dag."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira