Hermann í ljótasta liði ársins 11. október 2006 16:44 Hermann Hreiðarsson og Craig Bellamy eru báðir í ljótasta liði ársins í ensku úrvalsdeildinni NordicPhotos/GettyImages Það er ekkert nýtt undir sólinni í knattspyrnuheiminum og nú hefur íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson orðið þess vafasama heiðurs aðnjótandi að vera valinn í úrvalslið ljótustu leikmanna í ensku úrvalsdeildinni að mati vefsíðu sem hefur útlit knattspyrnumanna að umtalsefni. Vefsíðan stillir upp byrjunarliði ljótustu 11 leikmanna deildarinnar með 3 menn á varamannabekk og þá er valinn ljótasti þjálfarinn. Það vekur athygli að ef tekið er mið af ljótleika leikmanna í deildinni, virðast miðjumenn vera almennt fallegri en varnar- og sóknarmenn. Þannig er þeim Hermanni og Phil Neville stillt upp á miðjuna í þessu athyglisverða liði, en þeir eru í grunninn varnarmenn. Það verður þó að segja Hermanni til varnar, að fær fæst "ljótleikastig" allra í byrjunarliðinu ásamt Ricardo Carvalho - aðeins þrjú. Það er hinsvegar þjálfarinn sem ber höfuð og herðar yfir aðra í liðinu hvað varðar ljótleika, en hann fær fullt hús stiga - fulla 10. Næstir honum í ljótleika koma framherjarnir Peter Crouch og Marlon Harewood með 8 ljótleikastig. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum og innan sviga er fjöldi ljótleikastiga: Í marki stendur Paddy Kenny frá Sheffield United (7), varnarmenn eru Peter Ramage Newcastle (7), Anton Ferdinand West Ham (6), Ricardo Carvalho (3) og Wes Brown Man Utd (4). Miðjumenn eru Hermann Hreiðarsson Charlton (3) og Phil Neville Everton (7). Framherjar Craig Bellamy Liverpool (7), David Thompson Portsmouth (5), Peter Crouch Liverpool (8) og Marlon Harewood (8). Varamenn eru Claus Jensen Fulham (4), Antoine Sibierski Man City (3) og James Milner Newcastle (5). Þjálfari er eins og áður sagði Ian Dowie hjá Charlton með fullt hús (10). Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira
Það er ekkert nýtt undir sólinni í knattspyrnuheiminum og nú hefur íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson orðið þess vafasama heiðurs aðnjótandi að vera valinn í úrvalslið ljótustu leikmanna í ensku úrvalsdeildinni að mati vefsíðu sem hefur útlit knattspyrnumanna að umtalsefni. Vefsíðan stillir upp byrjunarliði ljótustu 11 leikmanna deildarinnar með 3 menn á varamannabekk og þá er valinn ljótasti þjálfarinn. Það vekur athygli að ef tekið er mið af ljótleika leikmanna í deildinni, virðast miðjumenn vera almennt fallegri en varnar- og sóknarmenn. Þannig er þeim Hermanni og Phil Neville stillt upp á miðjuna í þessu athyglisverða liði, en þeir eru í grunninn varnarmenn. Það verður þó að segja Hermanni til varnar, að fær fæst "ljótleikastig" allra í byrjunarliðinu ásamt Ricardo Carvalho - aðeins þrjú. Það er hinsvegar þjálfarinn sem ber höfuð og herðar yfir aðra í liðinu hvað varðar ljótleika, en hann fær fullt hús stiga - fulla 10. Næstir honum í ljótleika koma framherjarnir Peter Crouch og Marlon Harewood með 8 ljótleikastig. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum og innan sviga er fjöldi ljótleikastiga: Í marki stendur Paddy Kenny frá Sheffield United (7), varnarmenn eru Peter Ramage Newcastle (7), Anton Ferdinand West Ham (6), Ricardo Carvalho (3) og Wes Brown Man Utd (4). Miðjumenn eru Hermann Hreiðarsson Charlton (3) og Phil Neville Everton (7). Framherjar Craig Bellamy Liverpool (7), David Thompson Portsmouth (5), Peter Crouch Liverpool (8) og Marlon Harewood (8). Varamenn eru Claus Jensen Fulham (4), Antoine Sibierski Man City (3) og James Milner Newcastle (5). Þjálfari er eins og áður sagði Ian Dowie hjá Charlton með fullt hús (10).
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira