Shevchenko mun aldrei leika vel á Englandi 12. desember 2006 17:30 Shevchenko á ekki sjö dagana sæla á Englandi í vetur NordicPhotos/GettyImages Tony Cascarino, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko muni aldrei ná sér á strik með Chelsea og segir að ferill hans verði rjúkandi rúst ef hann komi sér ekki frá Englandi. Shevchenko hefur skoraði 4 mörk í 19 leikjum í öllum keppnum með Chelsea í vetur eftir að hafa verið einn besti - ef ekki besti - framherji heimsins undanfarinn áratug. Cascarino spilaði á sínum tíma í nær tvo áratugi á Englandi og í Frakklandi og hann segir að Shevchenko sé í mjög vondum málum. "Ég er viss um að Shevchenko nær aldrei að sýna sitt rétta andlit á Englandi og ég hef trú á því að stærsta vandamál hans sé á andlega sviðinu. Mér sýnist hann hreinlega vanta allt sjálfstraust og það hefur sýnt sig að það getur komið fyrir þá bestu eins og aðra. Hann er eins og lítill og hræddur strákur úti á vellinum og sjálfstraust hans er í molum - nokkuð sem maður á ekki von á að sjá frá slíkum leikmanni. Það hefur reynst honum erfitt að fóta sig á Englandi og það er auðvitað hægt að koma upp með góðar afsakanir fyrir hann - en mergurinn málsins er sá að væntingarnar til hans verða alltaf gríðarlegar. Ekki bara frá okkur, heldur einnig frá honum sjálfum - og því lengur sem það viðgengst, því erfiðara verður allt fyrir hann. Það er gríðarlega erfitt að rífa sig upp þegar mótlætið hefur verið svona mikið svona lengi og bara fyrir nokkrum dögum var Mourinho knattspyrnustjóri að lýsa því yfir að Shevchenko væri ekki einn af þeim leikmönnum sem hann telji ósnertanlega í hóp sínum. Hvernig haldið þið að hann bregðist við þessu?" sagði Cascarino í samtali við vef Eurosport. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Fleiri fréttir Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira
Tony Cascarino, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko muni aldrei ná sér á strik með Chelsea og segir að ferill hans verði rjúkandi rúst ef hann komi sér ekki frá Englandi. Shevchenko hefur skoraði 4 mörk í 19 leikjum í öllum keppnum með Chelsea í vetur eftir að hafa verið einn besti - ef ekki besti - framherji heimsins undanfarinn áratug. Cascarino spilaði á sínum tíma í nær tvo áratugi á Englandi og í Frakklandi og hann segir að Shevchenko sé í mjög vondum málum. "Ég er viss um að Shevchenko nær aldrei að sýna sitt rétta andlit á Englandi og ég hef trú á því að stærsta vandamál hans sé á andlega sviðinu. Mér sýnist hann hreinlega vanta allt sjálfstraust og það hefur sýnt sig að það getur komið fyrir þá bestu eins og aðra. Hann er eins og lítill og hræddur strákur úti á vellinum og sjálfstraust hans er í molum - nokkuð sem maður á ekki von á að sjá frá slíkum leikmanni. Það hefur reynst honum erfitt að fóta sig á Englandi og það er auðvitað hægt að koma upp með góðar afsakanir fyrir hann - en mergurinn málsins er sá að væntingarnar til hans verða alltaf gríðarlegar. Ekki bara frá okkur, heldur einnig frá honum sjálfum - og því lengur sem það viðgengst, því erfiðara verður allt fyrir hann. Það er gríðarlega erfitt að rífa sig upp þegar mótlætið hefur verið svona mikið svona lengi og bara fyrir nokkrum dögum var Mourinho knattspyrnustjóri að lýsa því yfir að Shevchenko væri ekki einn af þeim leikmönnum sem hann telji ósnertanlega í hóp sínum. Hvernig haldið þið að hann bregðist við þessu?" sagði Cascarino í samtali við vef Eurosport.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Fleiri fréttir Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira