Shevchenko ekki í úrvalsliði Mourinho 8. desember 2006 13:43 NordicPhotos/GettyImages Jose Mourinho segir að það séu aðeins bestu leikmennirnir hverju sinni sem fái sæti í liði Chelsea og hefur lýst því yfir að Andriy Shevchenko sé ekki einn þeirra, að minnsta kosti ekki í augnablikinu. Mikið er rætt um framtíð framherjans á Englandi þessa dagana. "Ef Abramovic (eigandi Chelsea) treystir mér ekki til að velja liðið sjálfur, á hann næga peninga til að reka mig," sagði Mourinho þegar hann var spurður út í Shevchenko og samband hans við eiganda Chelsea. "Sheva er ekki ósnertanlegur vegna spilamennsku sinnar undanfarið. Ég læt alltaf mína bestu menn spila hverju sinni og hann er ekki einn af þeim núna. Makelele, Essien og Lampard eru ósnertanlegir vegna þess hve vel þeir spila - ekki af því mér sé frekar annt um þá en aðra leikmenn. Ballack er ósnertanlegur vegna þess hverig hann spilar og sömu sögu er að segja af Carvalho, Terry Cole og Drogba," sagði Mourinho, en tók þó upp hanskann fyrir Shevchenko að lokum. "Það er einfaldlega gjörólíkt hvernig boltinn er spilaður á Ítalíu eða á Englandi og besta dæmið um það er Thierry Henry þegar hann kom fyrsti til Arsenal á sínum tíma. Hann skoraði aðeins 1 mark í fyrstu 12 leikjum sínum með liðinu, en hann hefur eins og allir vita verið besti framherji deildarinnar undanfarin ár. Menn þurfa einfaldlega tíma til að aðlagast og það góða við Sheva er að hann er óánægður með það hvernig hann er að spila um þessar mundir og hann má líka vera það," sagði Mourinho. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Jose Mourinho segir að það séu aðeins bestu leikmennirnir hverju sinni sem fái sæti í liði Chelsea og hefur lýst því yfir að Andriy Shevchenko sé ekki einn þeirra, að minnsta kosti ekki í augnablikinu. Mikið er rætt um framtíð framherjans á Englandi þessa dagana. "Ef Abramovic (eigandi Chelsea) treystir mér ekki til að velja liðið sjálfur, á hann næga peninga til að reka mig," sagði Mourinho þegar hann var spurður út í Shevchenko og samband hans við eiganda Chelsea. "Sheva er ekki ósnertanlegur vegna spilamennsku sinnar undanfarið. Ég læt alltaf mína bestu menn spila hverju sinni og hann er ekki einn af þeim núna. Makelele, Essien og Lampard eru ósnertanlegir vegna þess hve vel þeir spila - ekki af því mér sé frekar annt um þá en aðra leikmenn. Ballack er ósnertanlegur vegna þess hverig hann spilar og sömu sögu er að segja af Carvalho, Terry Cole og Drogba," sagði Mourinho, en tók þó upp hanskann fyrir Shevchenko að lokum. "Það er einfaldlega gjörólíkt hvernig boltinn er spilaður á Ítalíu eða á Englandi og besta dæmið um það er Thierry Henry þegar hann kom fyrsti til Arsenal á sínum tíma. Hann skoraði aðeins 1 mark í fyrstu 12 leikjum sínum með liðinu, en hann hefur eins og allir vita verið besti framherji deildarinnar undanfarin ár. Menn þurfa einfaldlega tíma til að aðlagast og það góða við Sheva er að hann er óánægður með það hvernig hann er að spila um þessar mundir og hann má líka vera það," sagði Mourinho.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti