Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Lægð í örum vexti

Í dag er útlit fyrir norðan- og norðvestanátt á landinu, fimm til þrettán metra á sekúndu en þrettán til átján í vindstrengjum á Suðausturlandi og Austfjörðum.

Veður
Fréttamynd

Ró­legra eftir átök helgarinnar

Veðrið hefur nú róast töluvert eftir átök helgarinnar, en í dag verður suðvestlæg eða breytileg átt, 5 til 13 m/s og víða skúrir. Sums staðar verða þó él um landið norðanvert.

Veður
Fréttamynd

Skúrir og suð­vestan vindur

Veðurstofan spáir suðvestan 5 til 13 metrum á sekúndu og skúrum í dag, en víða léttskýjað austantil á landinu. Hitinn verður á bilinu 7 til 13 stig.

Veður
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.