„Stuttermabolir og samfélagsmiðlar munu ekki breyta neinu“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. apríl 2019 11:30 Raheem Sterling er búinn að vera frábær á tímabilinu, innan sem utan vallar vísir/getty Tímabilið í ár býður upp á eina mest spennandi titilbaráttu sem sést hefur í mörg ár í ensku úrvalsdeildinni. Einn af lykilmönnunum í þessari baráttu er Raheem Sterling en hann hefur þó verið meira áberandi í annari baráttu. Í vetur hefur kynþáttaníð frá stuðningsmönnum verið mjög áberandi og hefur Sterling verið einn af þeim sem hafa tekið af skarið og talað opinskátt um málið og barist fyrir harðari refsingum. Sterling segist sjálfur ekki vilja vera einhver talsmaður baráttunnar gegn kynþáttanýði en hann vill þó nýta þá stöðu sem hann er í og athyglina sem hann fær til þess að tala fyrir aðgerðum. „Með fullri virðingu fyrir Kick It Out þá eru herferðir þeirra, með stuttermabolum og öðru, þær sýna okkur hvaða skilaboðum á að koma á framfæri en hvað gera þær í raun og veru? Við þurfum að hjálpa Kick It Out og öðrum ýta aðeins lengra,“ sagði Sterling í viðtali við Sky Sports. „Úrvalsdeildin stakk upp á þessum mótmælum á samfélagsmiðlum. Aftur, þá hugsaði ég „allt í lagi, fólk sér þetta á samfélagsmiðlum en hvað gerir þetta? Hvaða árangri skilar þetta?“.“ „Við, leikmennirnir sem höfum lent í þessu, viljum sjá eitthvað gerast. Stuttermabolir og samfélagsmiðlar eru ekki að fara að breyta neinu.“ Sterling hefur talað opinskátt um kynþáttaníð í vetur en hann segist sýna þeim skilning sem eiga erfiðara með að opna sig um málið. „Enginn segir neitt og þeir halda tilfinningum sínum fyrir sig og fyrir mér er það rangt. En á sama tíma þá vill enginn að það komi í bakið á þeim. Þegar ég tók af skarið og sagði eitthvað þá var það bara til þess að fá fólk til þess að skilja hvernig þetta er.“ „Við erum með tækifæri núna til þess að gera eitthvað og breyta þessu þannig að eftir tíu ár þá viti leikmenn að þegar þeir eru á fótboltavellinum þá geti þetta ekki gerst.“ „Við þurfum að gera eitthvað sem lætur fólk hugsa sig oftar en tvisvar um.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling stoltur af húðlit sínum Hefur lent í rasískum ummælum á undanförnum vikum en stendur borubrattur. 9. apríl 2019 07:30 Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Raheem Sterling hefur enn sterka tengingu við gamla skólann sinn. 4. apríl 2019 12:00 Þrír frá City tilnefndir Tilnefningarnar fyrir besta leikmann og besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið opinberaður. 20. apríl 2019 11:30 Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00 Sterling borgar fyrir jarðaför ungs drengs Fallega gert af enska framherjanum. 23. apríl 2019 06:00 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Tímabilið í ár býður upp á eina mest spennandi titilbaráttu sem sést hefur í mörg ár í ensku úrvalsdeildinni. Einn af lykilmönnunum í þessari baráttu er Raheem Sterling en hann hefur þó verið meira áberandi í annari baráttu. Í vetur hefur kynþáttaníð frá stuðningsmönnum verið mjög áberandi og hefur Sterling verið einn af þeim sem hafa tekið af skarið og talað opinskátt um málið og barist fyrir harðari refsingum. Sterling segist sjálfur ekki vilja vera einhver talsmaður baráttunnar gegn kynþáttanýði en hann vill þó nýta þá stöðu sem hann er í og athyglina sem hann fær til þess að tala fyrir aðgerðum. „Með fullri virðingu fyrir Kick It Out þá eru herferðir þeirra, með stuttermabolum og öðru, þær sýna okkur hvaða skilaboðum á að koma á framfæri en hvað gera þær í raun og veru? Við þurfum að hjálpa Kick It Out og öðrum ýta aðeins lengra,“ sagði Sterling í viðtali við Sky Sports. „Úrvalsdeildin stakk upp á þessum mótmælum á samfélagsmiðlum. Aftur, þá hugsaði ég „allt í lagi, fólk sér þetta á samfélagsmiðlum en hvað gerir þetta? Hvaða árangri skilar þetta?“.“ „Við, leikmennirnir sem höfum lent í þessu, viljum sjá eitthvað gerast. Stuttermabolir og samfélagsmiðlar eru ekki að fara að breyta neinu.“ Sterling hefur talað opinskátt um kynþáttaníð í vetur en hann segist sýna þeim skilning sem eiga erfiðara með að opna sig um málið. „Enginn segir neitt og þeir halda tilfinningum sínum fyrir sig og fyrir mér er það rangt. En á sama tíma þá vill enginn að það komi í bakið á þeim. Þegar ég tók af skarið og sagði eitthvað þá var það bara til þess að fá fólk til þess að skilja hvernig þetta er.“ „Við erum með tækifæri núna til þess að gera eitthvað og breyta þessu þannig að eftir tíu ár þá viti leikmenn að þegar þeir eru á fótboltavellinum þá geti þetta ekki gerst.“ „Við þurfum að gera eitthvað sem lætur fólk hugsa sig oftar en tvisvar um.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling stoltur af húðlit sínum Hefur lent í rasískum ummælum á undanförnum vikum en stendur borubrattur. 9. apríl 2019 07:30 Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Raheem Sterling hefur enn sterka tengingu við gamla skólann sinn. 4. apríl 2019 12:00 Þrír frá City tilnefndir Tilnefningarnar fyrir besta leikmann og besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið opinberaður. 20. apríl 2019 11:30 Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00 Sterling borgar fyrir jarðaför ungs drengs Fallega gert af enska framherjanum. 23. apríl 2019 06:00 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Sterling stoltur af húðlit sínum Hefur lent í rasískum ummælum á undanförnum vikum en stendur borubrattur. 9. apríl 2019 07:30
Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Raheem Sterling hefur enn sterka tengingu við gamla skólann sinn. 4. apríl 2019 12:00
Þrír frá City tilnefndir Tilnefningarnar fyrir besta leikmann og besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið opinberaður. 20. apríl 2019 11:30
Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00