Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. mars 2019 11:00 Guardiola er tilbúinn til þess að leikmenn hans labbi af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð vísir/getty Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. Mikið hefur borið á kynþáttaníði frá stuðningsmönnum víðsvegar um Evrópu á tímabilinu og segir Pep Guardiola að ástandið fari versnandi. Jurgen Klopp segir fótboltann þurfa að gera allt sem í valdi hans standi til þess að koma í veg fyrir kynþáttaníð. „Það á enginn skilið að það sé níðst á þeim. Ef það gerist er ég fyrstur til þess að segja: Hættum leik, við ætlum ekki að spila lengur,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham. Klopp og Guardiola tóku báðir undir það. Varnarmaður Tottenham, Danny Rose, var á meðal ensku leikmannanna sem þurftu að sitja undir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Svartfjallalands í 5-1 sigri Englands í undankeppni EM 2020. „Það er ekkert mikilvægara í þessu lífi en að vernda þessi gildi og undirstöðuatriði. Það má enginn níðast á öðrum. Þú mátt ekki koma fram við annað fólk á þennan hátt,“ bætti Pochettino við.Best way to silence the haters (and yeah I mean racists) #2019 #getsomeeducationpic.twitter.com/ohhkOJtdey — Raheem Sterling (@sterling7) March 25, 2019 Neil Warnock, stjóri Cardiff, fór það langt að leggja til að liðum væri hent úr keppni ef stuðningsmenn þeirra eru uppvísir um kynþáttaníð. Harðari refsingar fyrir kynþáttaníð er eitthvað sem fleiri hafa kallað eftir, meðal annars Raheem Sterling, einn af stjörnuleikmönnum Manchester City. „Staðan breytist ekki nema eitthvað verði gert. Þess vegna er fólk eins og Raheem að biðja um harðari refsingar, það er betra fyrir samfélagið,“ sagði Guardiola. „Fótbolti er sterkt vopn til þess að verja undirstöðuatriði mannkynsins.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling: Kominn tími til þess að fólkið sem ræður taki á kynþáttaníði Sigur Englands á Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020 stendur í skugganum af kynþáttaníði sem leikmenn Englands sátu undir frá stuðningsmönnum Svartfjallalands. 26. mars 2019 08:30 Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. 29. mars 2019 09:30 Danny Rose varð fyrir kynþáttaníði í kvöld: „Þetta er ekki boðlegt“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, staðfesti eftir leik Englands gegn Svartfjallalandi í kvöld að Danny Rose, bakvörður Englands, hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 25. mars 2019 22:19 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Fleiri fréttir „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sjá meira
Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. Mikið hefur borið á kynþáttaníði frá stuðningsmönnum víðsvegar um Evrópu á tímabilinu og segir Pep Guardiola að ástandið fari versnandi. Jurgen Klopp segir fótboltann þurfa að gera allt sem í valdi hans standi til þess að koma í veg fyrir kynþáttaníð. „Það á enginn skilið að það sé níðst á þeim. Ef það gerist er ég fyrstur til þess að segja: Hættum leik, við ætlum ekki að spila lengur,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham. Klopp og Guardiola tóku báðir undir það. Varnarmaður Tottenham, Danny Rose, var á meðal ensku leikmannanna sem þurftu að sitja undir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Svartfjallalands í 5-1 sigri Englands í undankeppni EM 2020. „Það er ekkert mikilvægara í þessu lífi en að vernda þessi gildi og undirstöðuatriði. Það má enginn níðast á öðrum. Þú mátt ekki koma fram við annað fólk á þennan hátt,“ bætti Pochettino við.Best way to silence the haters (and yeah I mean racists) #2019 #getsomeeducationpic.twitter.com/ohhkOJtdey — Raheem Sterling (@sterling7) March 25, 2019 Neil Warnock, stjóri Cardiff, fór það langt að leggja til að liðum væri hent úr keppni ef stuðningsmenn þeirra eru uppvísir um kynþáttaníð. Harðari refsingar fyrir kynþáttaníð er eitthvað sem fleiri hafa kallað eftir, meðal annars Raheem Sterling, einn af stjörnuleikmönnum Manchester City. „Staðan breytist ekki nema eitthvað verði gert. Þess vegna er fólk eins og Raheem að biðja um harðari refsingar, það er betra fyrir samfélagið,“ sagði Guardiola. „Fótbolti er sterkt vopn til þess að verja undirstöðuatriði mannkynsins.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling: Kominn tími til þess að fólkið sem ræður taki á kynþáttaníði Sigur Englands á Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020 stendur í skugganum af kynþáttaníði sem leikmenn Englands sátu undir frá stuðningsmönnum Svartfjallalands. 26. mars 2019 08:30 Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. 29. mars 2019 09:30 Danny Rose varð fyrir kynþáttaníði í kvöld: „Þetta er ekki boðlegt“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, staðfesti eftir leik Englands gegn Svartfjallalandi í kvöld að Danny Rose, bakvörður Englands, hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 25. mars 2019 22:19 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Fleiri fréttir „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sjá meira
Sterling: Kominn tími til þess að fólkið sem ræður taki á kynþáttaníði Sigur Englands á Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020 stendur í skugganum af kynþáttaníði sem leikmenn Englands sátu undir frá stuðningsmönnum Svartfjallalands. 26. mars 2019 08:30
Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. 29. mars 2019 09:30
Danny Rose varð fyrir kynþáttaníði í kvöld: „Þetta er ekki boðlegt“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, staðfesti eftir leik Englands gegn Svartfjallalandi í kvöld að Danny Rose, bakvörður Englands, hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 25. mars 2019 22:19