8 Hlutabréfaverð flugfélaganna fellur og smærri fjárfestar færa sig í Alvotech Innherji
Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Fjölbreyttur fréttatími er fram undan á Sýn. Við heyrum meðal annars í Dorrit Moussaieff sem er lemstruð eftir rán, hittum unga konu sem leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt og verðum í beinni útsendingu frá pakkaflóði eftir afsláttardaga. Innlent
Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Noregur og Danmörk tryggðu sér efsta sætið í sínum riðli með sigri í lokaumferðinni í riðlakeppni HM kvenna í handbolta í kvöld. Svíar gátu gert hið sama en töpuðu á móti Brasilíu. Handbolti
Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Breska rokksveitin Radiohead hefur frestað tónleikum sínum sem fara áttu fram í Royal Arena í Kaupmannahöfn annars vegar í kvöld og hins vegar annað kvöld. Ástæðan eru veikindi söngvarans Thom Yorke. Lífið
Ísland í dag - Var að drepa sig á dópi en fann Guð Tónlistarkonan Dagbjört Rúriksdóttir var langt leidd í fíkniefnaneyslu þegar að hún fann Guð og trúna. Guð bjargaði lífi hennar, eins og hún segir sjálf frá og hún telur sig hafa verið snerta persónulega af heilögum anda. Hún er búin að vera edrú í sex ár og byrjar hvern dag á að biðja til æðri máttarvalda. Ísland í dag heimsótti Dagbjörtu og spjallaði um áföllin, vímuefnin, Guð og tónlistina. Ísland í dag
Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Tvísýnt er um hvort framboð á raforku mæti eftirspurn á þessum áratug ef ný orkuspá stjórnvalda gengur eftir. Orkuskipti ganga hægar en áður var gert ráð fyrir, mikil óvissa er um notkun stórnotenda og verulegri aukningu er spáð í notkun jarðvarma. Viðskipti
Bandarískir gagnaversrisar kljást um að kaupa atNorth fyrir nærri 700 milljarða Tvö af stærstu gagnaversrekstrarfélögum heimsins eru nú í baráttu um að kaupa atNorth, sem starfrækir meðal annars þrjú gagnaver hér á landi, en líklegt er að norræna fyrirtækið verði selt fyrir nærri sjö hundruð milljarða. Innherji
Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Kvikmyndir hafa verið líf mitt og yndi alla tíð. Ég var ekki nema þriggja ára gamall þegar mér var rúllað í barnakerru inn í Nýja bíó í Keflavík árið 1968 til að horfa á mína fyrstu kvikmynd,“ segir Björn Árnason framkvæmda- og fjármálastjóri Sambíóanna. Lífið samstarf