4 Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson Skoðun
Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson Skoðun
Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt Mjófirðingum líst vel á ákvörðun atvinnuvegaráðherra að hefja undirbúning laxeldis í Mjóafirði. Ráðgjafi í fiskeldismálum áætlar að fjörðurinn gæti árlega skilað tíu til tólf milljarða króna útflutningsverðmæti. Innlent
Valskonur á mikilli siglingu Valskonur unnu sinn þriðja leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær sóttu tvö stig í Garðabæinn. Körfubolti
Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Frasinn „six-seven“ eða „sex-sjö“ hefur upp á síðkastið verið afar vinsæll meðal yngri kynslóðarinnar. Vinsældir frasans, sem virðist ekki hafa neina sérstaka merkingu, má rekja til mikillar útbreiðslu á samfélagsmiðlum og hafa krakkar og unglingar víða um heim tekið upp frasann sem þykir mikið notaður í þeirra daglega tali. Svo mikið er gripið til frasans að kennurum í skóla nokkrum í Tinglev í Danmörku þótti nóg um og hafa þeir gert tilraun til að lýsa yfir endalokum frasans. Lífið
Ísland í dag - Íslendingar í lykilhlutverki á plötu áratugarins Meistaraverk og plata áratugarins eru orð sem notuð hafa verið til að lýsa nýrri plötu spænsku stórstjörnunnar Rosalíu. Platan hefur fengið mikið lof en íslenska tónskáldið Daníel Bjarnason stýrði sinfóníuhljómsveitinni sem spilar stórt hlutverk á plötunni. Ísland í dag ræddi við Daníel um þetta merkilega verk og aðkomu hans að því en hann segir viðbrögðin við plötunni meiri en hann hefði nokkru sinni órað fyrir. Björk bregður einnig fyrir á plötunni en í þættinum er einnig rætt við þrjá íslenska aðdáendur og álitsgjafa um hvað það er við Rosalíu og þessa nýju plötu Lux sem þykir svo stórbrotið. Ísland í dag
Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Pétur Freyr Pétursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna ehf. Viðskipti innlent
Skörp kröfulækkun ríkisbréfa með milljarða innfæði frá erlendum sjóðum Markaðsvextir óverðtryggðra ríkisskuldabréfa lækkuðu skarpt í dag í umtalsverðri veltu sem er meðal annars rakin til milljarða króna fjármagnsinnflæðis frá erlendum skuldabréfasjóðum. Eftir að hafa veikst nokkuð á undanförnum vikum styrktist gengi krónunnar því á nýjan leik. Innherji
Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Sjöfn Asare tekur fyrir bók Önnu Rósar Árnadóttur, Fyrir vísindin, í Lestrarklefanum. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf