Vísir

Mest lesið á Vísi

Fréttamynd

Krefjast þess enn að Úkraínu­menn hörfi frá Donbas

Bandaríkjamenn hafa farið fram á það við Úkraínumenn að þeir gefi eftir það landsvæði sem þeir stjórna enn á Donbas-svæðinu svokallaða og segja að slíkt sé skilyrði fyrir friðarviðræðum við Rússa. Þá þykir orðið ólíklegt að hægt verði að nota frystar eigur Rússa í Belgíu til að fjármagna lán handa Úkraínumönnum og er það meðal annars vegna þrýstings frá Washington DC.

Erlent




Fréttamynd

Skipta dekkin máli?

Margir hugsa lítið um það hvaða dekk eru undir bílnum þrátt fyrir að þau séu eini snertiflötur bílsins við veginn. Gæði dekkja geta ráðið úrslitum á íslenskum vegum þar sem aðstæður breytast hratt. Öryggi og akstursþægindi eru lykilatriði þegar kemur að því að velja. Dekkjaframleiðandinn Continental, sem er á meðal þeirra fremstu í heiminum, hefur vakið verðskuldaða athygli hér á landi eftir að Dekkjahöllin hóf samstarf við framleiðandann fyrir rúmu ári síðan.

Samstarf