Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Valur Páll Eiríksson skrifar 24. desember 2025 13:00 Sean Dyche var léttur á blaðamannafundi, að venju. Getty/James Gill Sean Dyche, þjálfari Nottingham Forest, fór mikinn á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks hans manna við Manchester City næsta laugardag. Dyche tekst á við Pep Guardiola og Manchester City eftir þrjá daga en misjafnt er hvernig undirbúningi er háttað í kringum hátíðarnar. Guardiola veitti jólafrí og er haldinn til Barcelona að fagna jólum með fjölskyldu sinni. Leikmenn fá frí en þurfa að fara varlega í jólamatinn samkvæmt Guardiola. Líkt og greint var frá á Vísi í fyrradag voru leikmenn City vigtaðir fyrir frí og verða vegnir á ný eftir jólafrí. „Um leið og þeir koma eftir þriggja daga frí vil ég sjá hvernig þeir koma til baka. Þeir mega borða en ég vil hafa stjórn á þeim,“ sagði Pep Guardiola. „Ímyndaðu þér leikmann sem er í fullkomnu formi núna en kemur svo þremur kílóum þyngri til baka. Sá hinn sami verður eftir í Manchester, hann mun ekki ferðast til Nottingham Forest,“ sagði Guardiola. Á að vigta Guardiola líka? Dyche var spurður út í ummæli og aðferðir Guardiola. Hann svaraði á léttu nótunum. „Ætlar Pep sjálfur að stíga vigtina? Haldið þið það?“ spurði Dyche léttur. „Leikmennirnir þurfa einfaldlega að beita almennri skynsemi. Það skiptir mig engu þó þeir borði jólamat. Af hverju ekki?“ Come for Sean Dyche's take on weighing players over Christmas ⚖️🎄Stay for his impression of legendary Forest manager Brian Clough 🗣️💬 pic.twitter.com/JAyWA13HnE— Match of the Day (@BBCMOTD) December 23, 2025 „Við munum hvetja þá til að njóta dagsins. Þeir fá frí en vera skynsamir. Þeir eiga allir að vita hvað þeir eiga að borða, hvenær og hvernig á að hugsa um sig, þurfa góðan svefn og allt það,“ sagði Dyche á blaðamannafundi í gær. Clough yrði ekki yfir sig hrifinn Hann var þá spurður um hvað Brian Clough heitnum, goðsögn hjá Forest sem stýrði liðinu frá 1975 til 1993, myndi finnast um aðferðir Guardiola. Dyche dustaði þá rykið af frægri eftirhermu, en hann vakti athygli á blaðamannafundi þegar hann lék eftir Clough stuttu eftir að hann tók við Forest-liðinu. „Þetta er það sem þú vildir, er það ekki?“ sagði Dyche léttur og blaðamaður í salnum jánkaði. Eftirhermuna og ummælin má sjá í spilaranum. Enski boltinn yfir hátíðarnar Föstudagur 26. desember 19:40 Manchester United – Newcastle (Sýn Sport) Laugardagur 27. desember 12:10 Nottingham Forest – Manchester City (Sýn Sport) 14:40 Doc Zone (Sýn Sport) 14:40 Liverpool – Wolves (Sýn Sport 2) 14:40 Arsenal – Brighton (Sýn Sport 3) 14:40 Brentford – Bournemouth (Sýn Sport 4) 14:50 West Ham – Fulham (Sýn Sport 5) 14:50 Burnley – Everton (Sýn Sport 6) 17:05 Laugardagsmörkin (Sýn Sport) 17:20 Chelsea – Aston Villa (Sýn Sport) Sunnudagur 28. desember 13:40 Sunderland – Leeds (Sýn Sport) 16:10 Crystal Palace – Tottenham (Sýn Sport) 18:35 Sunnudagsmessan (Sýn Sport) Mánudagur 29. desember 21:00 VARsjáin (Sýn Sport) Þriðjudagur 30. desember 19:15 Doc Zone (Sýn Sport) 19:15 Chelsea – Bournemouth (Sýn Sport 4) 19:15 Nottingham Forest – Everton (Sýn Sport 5) 19:20 Burnley – Newcastle (Sýn Sport 6) 19:20 West Ham – Brighton (Sýn Sport Ísland 2) 19:55 Manchester United – Wolves (Sýn Sport 2) 19:55 Arsenal – Aston Villa (Sýn Sport 3) 22:25 Þriðjudagsmörkin (Sýn Sport 2) Fimmtudagur 1. janúar 17:10 Liverpool – Leeds (Sýn Sport) Enski boltinn Nottingham Forest Manchester City Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Dyche tekst á við Pep Guardiola og Manchester City eftir þrjá daga en misjafnt er hvernig undirbúningi er háttað í kringum hátíðarnar. Guardiola veitti jólafrí og er haldinn til Barcelona að fagna jólum með fjölskyldu sinni. Leikmenn fá frí en þurfa að fara varlega í jólamatinn samkvæmt Guardiola. Líkt og greint var frá á Vísi í fyrradag voru leikmenn City vigtaðir fyrir frí og verða vegnir á ný eftir jólafrí. „Um leið og þeir koma eftir þriggja daga frí vil ég sjá hvernig þeir koma til baka. Þeir mega borða en ég vil hafa stjórn á þeim,“ sagði Pep Guardiola. „Ímyndaðu þér leikmann sem er í fullkomnu formi núna en kemur svo þremur kílóum þyngri til baka. Sá hinn sami verður eftir í Manchester, hann mun ekki ferðast til Nottingham Forest,“ sagði Guardiola. Á að vigta Guardiola líka? Dyche var spurður út í ummæli og aðferðir Guardiola. Hann svaraði á léttu nótunum. „Ætlar Pep sjálfur að stíga vigtina? Haldið þið það?“ spurði Dyche léttur. „Leikmennirnir þurfa einfaldlega að beita almennri skynsemi. Það skiptir mig engu þó þeir borði jólamat. Af hverju ekki?“ Come for Sean Dyche's take on weighing players over Christmas ⚖️🎄Stay for his impression of legendary Forest manager Brian Clough 🗣️💬 pic.twitter.com/JAyWA13HnE— Match of the Day (@BBCMOTD) December 23, 2025 „Við munum hvetja þá til að njóta dagsins. Þeir fá frí en vera skynsamir. Þeir eiga allir að vita hvað þeir eiga að borða, hvenær og hvernig á að hugsa um sig, þurfa góðan svefn og allt það,“ sagði Dyche á blaðamannafundi í gær. Clough yrði ekki yfir sig hrifinn Hann var þá spurður um hvað Brian Clough heitnum, goðsögn hjá Forest sem stýrði liðinu frá 1975 til 1993, myndi finnast um aðferðir Guardiola. Dyche dustaði þá rykið af frægri eftirhermu, en hann vakti athygli á blaðamannafundi þegar hann lék eftir Clough stuttu eftir að hann tók við Forest-liðinu. „Þetta er það sem þú vildir, er það ekki?“ sagði Dyche léttur og blaðamaður í salnum jánkaði. Eftirhermuna og ummælin má sjá í spilaranum. Enski boltinn yfir hátíðarnar Föstudagur 26. desember 19:40 Manchester United – Newcastle (Sýn Sport) Laugardagur 27. desember 12:10 Nottingham Forest – Manchester City (Sýn Sport) 14:40 Doc Zone (Sýn Sport) 14:40 Liverpool – Wolves (Sýn Sport 2) 14:40 Arsenal – Brighton (Sýn Sport 3) 14:40 Brentford – Bournemouth (Sýn Sport 4) 14:50 West Ham – Fulham (Sýn Sport 5) 14:50 Burnley – Everton (Sýn Sport 6) 17:05 Laugardagsmörkin (Sýn Sport) 17:20 Chelsea – Aston Villa (Sýn Sport) Sunnudagur 28. desember 13:40 Sunderland – Leeds (Sýn Sport) 16:10 Crystal Palace – Tottenham (Sýn Sport) 18:35 Sunnudagsmessan (Sýn Sport) Mánudagur 29. desember 21:00 VARsjáin (Sýn Sport) Þriðjudagur 30. desember 19:15 Doc Zone (Sýn Sport) 19:15 Chelsea – Bournemouth (Sýn Sport 4) 19:15 Nottingham Forest – Everton (Sýn Sport 5) 19:20 Burnley – Newcastle (Sýn Sport 6) 19:20 West Ham – Brighton (Sýn Sport Ísland 2) 19:55 Manchester United – Wolves (Sýn Sport 2) 19:55 Arsenal – Aston Villa (Sýn Sport 3) 22:25 Þriðjudagsmörkin (Sýn Sport 2) Fimmtudagur 1. janúar 17:10 Liverpool – Leeds (Sýn Sport)
Enski boltinn Nottingham Forest Manchester City Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira