Ítalski boltinn Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Pepe Reina, hinn 42 ára gamli markvörður, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir tæplega þrjá áratugi sem atvinnumaður í fótbolta. Hann mun spila sinn síðasta leik með Como í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar næsta föstudag. Fótbolti 20.5.2025 16:02 Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Napoli getur tryggt sér ítalska deildarmeistaratitilinn næsta föstudag en ef Inter tekst að jafna liðið að stigum verður hreinn úrslitaleikur um titilinn spilaður á mánudag á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 20.5.2025 13:01 Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Afar óvænt tíðindi bárust frá Ítalíu þegar miðillinn La Stampa fullyrti að Þjóðverjinn Jürgen Klopp hefði samþykkt í fyrrakvöld að verða næsti þjálfari Roma. Aðeins langsótt kenning virðist hafa legið að baki fréttinni. Fótbolti 20.5.2025 08:06 Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Svo gæti farið að Inter og Napoli þurfi að spila hreinan úrslitaleik um ítalska meistaratitilinn í fótbolta, samkvæmt reglum sem samþykktar voru fyrir þremur árum, eftir dramatíska næstsíðustu umferð í gær. Fótbolti 19.5.2025 09:30 Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Napoli heldur efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar ein umferð er eftir af deildinni. Inter missti af gullnu tækifæri að ná efsta sætinu í kvöld. Fótbolti 18.5.2025 20:58 Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Bologna lagði AC Milan 1-0 í úrslitum ítölsku bikarkeppni karla. Fótbolti 14.5.2025 21:28 Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Hið sögufræga félag Sampdoria má muna sinn fífil fegurri. Í gær féll Sampdoria niður í C-deildina á Ítalíu í fyrsta sinn. Fótbolti 14.5.2025 10:32 Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti þökk sé 2-1 sigri á Fiorentina í 36. umferð Serie A, efstu deildar ítalska fótboltans. Fótbolti 12.5.2025 16:00 Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð vaktina í marki Inter þegar liðið lagði Ítalíumeistara Juventus í lokaumferð deildarinnar. Sem besti markvörður deildarinnar var við hæfi að Cecilía Rán hélt marki sínu hreinu. Fótbolti 10.5.2025 20:42 Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Real Betis er komið áfram í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar þar sem þeir munu mæta Chelsea. Fótbolti 8.5.2025 18:30 „Ótrúlega mikill heiður“ Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á mánudagskvöldið valin besti markvörður ítölsku seríu A-deildarinnar. Fótbolti 7.5.2025 10:01 „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Yann Sommer átti stórleik í kvöld þegar Internazionale tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 4-3 sigur í seinni undanúrslitaleiknum á móti Barcelona. Fótbolti 6.5.2025 22:27 Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Internazionale tekur í kvöld á móti Barcelona í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Það er ljóst að það verður sett nýtt met á San Siro. Fótbolti 6.5.2025 17:46 Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn með Inter á sinni fyrstu leiktíð í ítölsku A-deildinni í fótbolta og útlit er fyrir að hún verði áfram í deildinni. Fótbolti 6.5.2025 12:01 Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í kvöld valin besti markvörður ítölsku deildarinnar, Seríu A. Fótbolti 5.5.2025 20:26 Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Albert Guðmundsson spilaði síðasta hálftímann fyrir Fiorentina í 1-0 tapi gegn Roma í 35. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fiorentina missti þar af mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni. Fótbolti 4.5.2025 15:31 Juventus-parið hætt saman Fótboltafólkið Alisha Lehmann og Douglas Luiz ku hafa slitið sambandi sínu. Þau leika bæði með Juventus á Ítalíu. Fótbolti 2.5.2025 09:32 Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce nældu sér í mikilvægt stig er liðið heimsótti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.4.2025 20:44 Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Juventus vann sterkan 2-0 sigur er liði tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, þrátt fyrir að hafa þurft að leika allan seinni hálfleinn manni færri. Fótbolti 27.4.2025 17:57 Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina unnu 2-1 heimasigur á Empoli í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.4.2025 12:32 Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn AC Milan í þriðju síðustu umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 25.4.2025 16:07 Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Leik Atalanta og Lecce, liðs Þóris Jóhanns Helgasonar, í efstu deild ítalska fótboltans hefur verið frestað um tvo daga eftir andlát sjúkraþjálfara Lecce. Fótbolti 25.4.2025 07:03 Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni AC Milan tryggði sér sæti í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með 0-3 sigri á grönnum sínum í Inter í kvöld. Fótbolti 23.4.2025 21:47 Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Fiorentina sem vann 1-2 útisigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.4.2025 18:47 Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Ítalska úrvalsdeildin, Sería A, hefur tekið þá ákvörðun að fresta fleiri leikjum í deildinni en öllum leikjum mánudagsins var frestað eftir að Frans páfi lést. Fótbolti 23.4.2025 06:32 Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Ítölsku fótboltarisarnir AC Milan og Internazionale Milan vilja fá nýjan leikvang í næstu framtíð en þau vilja líka vera áfram á San Siro svæðinu. Ein frumleg lausn á því vandamáli hefur vakið athygli. Fótbolti 22.4.2025 11:33 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Öllum fótboltaleikjum sem áttu að fara fram á Ítalíu í dag hefur verið frestað vegna andláts Frans páfa. Fótbolti 21.4.2025 10:01 Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Ítalíumeistarar Inter, sem eru jafnframt topplið Serie A – efstu deildar knattspyrnu karla þar í landi, máttu þola 1-0 tap á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 20.4.2025 20:45 Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Hákon Arnar Haraldsson var í liði Lille sem vann 3-0 sigur gegn Auxerre í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag og komst þar með skrefi nær því að spila aftur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Félagi hans úr landsliðinu, Mikael Egill Ellertsson, varð hins vegar að sætta sig við svekkjandi jafntefli og er áfram í fallsæti á Ítalíu. Fótbolti 20.4.2025 15:22 McTominay hetja Napoli Skotinn Scott McTominay skoraði eina mark Napoli í 1-0 útisigri á Monza. Sigurinn heldur titilvonum lærisveina Antonio Conte á lífi. París Saint-Germain vann þá 2-1 sigur á Le Havre. Fótbolti 19.4.2025 18:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 203 ›
Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Pepe Reina, hinn 42 ára gamli markvörður, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir tæplega þrjá áratugi sem atvinnumaður í fótbolta. Hann mun spila sinn síðasta leik með Como í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar næsta föstudag. Fótbolti 20.5.2025 16:02
Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Napoli getur tryggt sér ítalska deildarmeistaratitilinn næsta föstudag en ef Inter tekst að jafna liðið að stigum verður hreinn úrslitaleikur um titilinn spilaður á mánudag á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 20.5.2025 13:01
Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Afar óvænt tíðindi bárust frá Ítalíu þegar miðillinn La Stampa fullyrti að Þjóðverjinn Jürgen Klopp hefði samþykkt í fyrrakvöld að verða næsti þjálfari Roma. Aðeins langsótt kenning virðist hafa legið að baki fréttinni. Fótbolti 20.5.2025 08:06
Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Svo gæti farið að Inter og Napoli þurfi að spila hreinan úrslitaleik um ítalska meistaratitilinn í fótbolta, samkvæmt reglum sem samþykktar voru fyrir þremur árum, eftir dramatíska næstsíðustu umferð í gær. Fótbolti 19.5.2025 09:30
Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Napoli heldur efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar ein umferð er eftir af deildinni. Inter missti af gullnu tækifæri að ná efsta sætinu í kvöld. Fótbolti 18.5.2025 20:58
Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Bologna lagði AC Milan 1-0 í úrslitum ítölsku bikarkeppni karla. Fótbolti 14.5.2025 21:28
Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Hið sögufræga félag Sampdoria má muna sinn fífil fegurri. Í gær féll Sampdoria niður í C-deildina á Ítalíu í fyrsta sinn. Fótbolti 14.5.2025 10:32
Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti þökk sé 2-1 sigri á Fiorentina í 36. umferð Serie A, efstu deildar ítalska fótboltans. Fótbolti 12.5.2025 16:00
Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð vaktina í marki Inter þegar liðið lagði Ítalíumeistara Juventus í lokaumferð deildarinnar. Sem besti markvörður deildarinnar var við hæfi að Cecilía Rán hélt marki sínu hreinu. Fótbolti 10.5.2025 20:42
Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Real Betis er komið áfram í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar þar sem þeir munu mæta Chelsea. Fótbolti 8.5.2025 18:30
„Ótrúlega mikill heiður“ Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á mánudagskvöldið valin besti markvörður ítölsku seríu A-deildarinnar. Fótbolti 7.5.2025 10:01
„Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Yann Sommer átti stórleik í kvöld þegar Internazionale tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 4-3 sigur í seinni undanúrslitaleiknum á móti Barcelona. Fótbolti 6.5.2025 22:27
Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Internazionale tekur í kvöld á móti Barcelona í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Það er ljóst að það verður sett nýtt met á San Siro. Fótbolti 6.5.2025 17:46
Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn með Inter á sinni fyrstu leiktíð í ítölsku A-deildinni í fótbolta og útlit er fyrir að hún verði áfram í deildinni. Fótbolti 6.5.2025 12:01
Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í kvöld valin besti markvörður ítölsku deildarinnar, Seríu A. Fótbolti 5.5.2025 20:26
Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Albert Guðmundsson spilaði síðasta hálftímann fyrir Fiorentina í 1-0 tapi gegn Roma í 35. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fiorentina missti þar af mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni. Fótbolti 4.5.2025 15:31
Juventus-parið hætt saman Fótboltafólkið Alisha Lehmann og Douglas Luiz ku hafa slitið sambandi sínu. Þau leika bæði með Juventus á Ítalíu. Fótbolti 2.5.2025 09:32
Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce nældu sér í mikilvægt stig er liðið heimsótti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.4.2025 20:44
Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Juventus vann sterkan 2-0 sigur er liði tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, þrátt fyrir að hafa þurft að leika allan seinni hálfleinn manni færri. Fótbolti 27.4.2025 17:57
Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina unnu 2-1 heimasigur á Empoli í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.4.2025 12:32
Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn AC Milan í þriðju síðustu umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 25.4.2025 16:07
Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Leik Atalanta og Lecce, liðs Þóris Jóhanns Helgasonar, í efstu deild ítalska fótboltans hefur verið frestað um tvo daga eftir andlát sjúkraþjálfara Lecce. Fótbolti 25.4.2025 07:03
Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni AC Milan tryggði sér sæti í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með 0-3 sigri á grönnum sínum í Inter í kvöld. Fótbolti 23.4.2025 21:47
Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Fiorentina sem vann 1-2 útisigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.4.2025 18:47
Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Ítalska úrvalsdeildin, Sería A, hefur tekið þá ákvörðun að fresta fleiri leikjum í deildinni en öllum leikjum mánudagsins var frestað eftir að Frans páfi lést. Fótbolti 23.4.2025 06:32
Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Ítölsku fótboltarisarnir AC Milan og Internazionale Milan vilja fá nýjan leikvang í næstu framtíð en þau vilja líka vera áfram á San Siro svæðinu. Ein frumleg lausn á því vandamáli hefur vakið athygli. Fótbolti 22.4.2025 11:33
Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Öllum fótboltaleikjum sem áttu að fara fram á Ítalíu í dag hefur verið frestað vegna andláts Frans páfa. Fótbolti 21.4.2025 10:01
Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Ítalíumeistarar Inter, sem eru jafnframt topplið Serie A – efstu deildar knattspyrnu karla þar í landi, máttu þola 1-0 tap á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 20.4.2025 20:45
Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Hákon Arnar Haraldsson var í liði Lille sem vann 3-0 sigur gegn Auxerre í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag og komst þar með skrefi nær því að spila aftur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Félagi hans úr landsliðinu, Mikael Egill Ellertsson, varð hins vegar að sætta sig við svekkjandi jafntefli og er áfram í fallsæti á Ítalíu. Fótbolti 20.4.2025 15:22
McTominay hetja Napoli Skotinn Scott McTominay skoraði eina mark Napoli í 1-0 útisigri á Monza. Sigurinn heldur titilvonum lærisveina Antonio Conte á lífi. París Saint-Germain vann þá 2-1 sigur á Le Havre. Fótbolti 19.4.2025 18:33