Fréttamynd

Inter frestar fagnaðar­höldum ná­granna sinna

Inter vann 3-1 útisigur á Cagliari í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn þýðir að það ræðst í síðustu umferð hver verður Ítalíumeistari en AC Milan er með tveggja stiga forystu á Inter fyrir lokaumferðina.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert og félagar nálgast fall

Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurfa nú sigur í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar og treysta á hagstæð úrslit annarsstaðar til að halda sæti sínu í deildinni eftir 3-0 tap gegn Napoli í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Fiorentina jafnaði Roma og Atalanta að stigum

Fiorentina vann 2-0 sigur á Roma í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fiorentina jafnar þar með bæði Roma og Atlanta að stigum í baráttunni um 6. sæti deildarinnar en að gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.