Ítalski boltinn Algjör markaþurrð í Seríu A Þrír leikir fóru fram í dag í Seríu A á Ítalíu og lauk þeim öllum með markalausu jafntefli. Fótbolti 8.11.2025 18:58 Inter missti niður tveggja marka forskot Lið Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, Inter, fór illa að ráði sínu gegn Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2. Fótbolti 8.11.2025 13:28 Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Albert Guðmundsson er mættur aftur til Ítalíu eftir stutt stopp á Íslandi með viðkomu í dómssal. Hann verður með á æfingu Fiorentina síðdegis, sem nýr þjálfari liðsins mun stýra. Fótbolti 7.11.2025 13:32 „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Cristian Chivu, þjálfari ítalska félagsins Internazionale, heitir stuðningi við markvörðinn Josep Martínez sem varð valdur að banaslysi í síðustu viku. Fótbolti 5.11.2025 10:31 Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sky Sports á Ítalíu hefur rekið tvo lærlinga sem sáust fagna marki í beinni útsendingu. Fótbolti 4.11.2025 16:32 Þjálfari Alberts rekinn Stefano Pioli hefur verið látinn fara úr þjálfarastarfinu hjá Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni, þar sem liðið er án sigurs eftir tíu umferðir. Daniele Gallopa mun þjálfa Albert Guðmundsson og félaga meðan leitað er að eftirmanni. Fótbolti 4.11.2025 11:03 Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Mikael Egill Ellertsson og félagar í Genoa léku í kvöld sinn fyrsta leik í Seríu A eftir að Patrick Viera var leystur frá störfum sem þjálfari liðsins þegar liðið sótti Sassuolo heim. Fótbolti 3.11.2025 19:46 Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Í lokaleik Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu, vann AC Milan 1-0 heimasigur á Roma. Sigurinn þýðir að aðeins munar einu stigi á 1. og 4. sæti deildarinnar þegar 10 umferðir eru búnar. Fótbolti 2.11.2025 21:50 Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Íslenski landsliðsbakvörðurinn Mikael Egill Ellertsson er að fá nýjan þjálfara því Genoa ákvað að láta Patrick Vieira fara í gær. Fótbolti 2.11.2025 11:33 Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Juventus lék sinn fyrsta leik undir stjórn Luciano Spalletti í kvöld og má segja að hann hafi fengið draumabyrjun en liðið lagði Cremonese á útivelli 1-2. Fótbolti 1.11.2025 21:40 Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Luciano Spalletti er tekinn við sem nýr þjálfari stórliðs Juventus en það gæti verið erfitt fyrir stuðningsmenn félagsins að líta fram hjá sterkum tengslum nýja þjálfarans við erkifjendurna í Napoli. Myndarlegt húðflúr hjálpar vissulega ekki til. Fótbolti 31.10.2025 09:32 Juventus ræður Spalletti út tímabilið Hinn 66 ára gamli Luciano Spalletti hefur verið ráðinn þjálfari Juventus út tímabilið. Hann stýrði síðast ítalska A-landsliðinu. Fótbolti 30.10.2025 18:58 Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Roma jafnaði Ítalíumeistara Napoli að stigum með 2-1 sigri á Parma í Serie A, efstu deild karla þar í landi. Inter vann þá öruggan sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Genoa sem tapaði enn einum leiknum. Bæði Íslendingaliðin eru í bullandi fallhættu. Fótbolti 29.10.2025 22:01 Anguissa hetja meistaranna Tveir leikir fóru fram í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu, í kvöld. Ítalíumeistarar Napoli lögðu Lecce naumlega á meðan Atalanta og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 28.10.2025 21:44 Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Varamarkvörður ítalska stórliðsins Internazionale varð valdur að banaslysi í umferðinni í morgun. Sport 28.10.2025 11:32 De Bruyne verður lengi frá Ítalíumeistarar Napoli urðu fyrir áfalli um helgina er Belginn Kevin de Bruyne meiddist illa. Fótbolti 27.10.2025 16:46 Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Slæmt gengi Juventus síðustu vikurnar réði örlögum þjálfarans Igor Tudor sem tók við ítalska stórliðinu í vor. Fótbolti 27.10.2025 14:30 Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Albert Guðmundsson skoraði úr vítaspyrnu fyrir Fiorentina í dag en það dugði ekki til að koma liðinu úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Niðustaðan varð 2-2 jafntefli í dramatískum leik við Bologna. Fótbolti 26.10.2025 16:32 Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta mark fyrir Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær og fagnaði með stæl. Fótbolti 26.10.2025 10:33 Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag Napoli tyllti sér á topp ítölsku deildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 3-1 sigur gegn Inter í toppslag deildarinnar í dag. Fótbolti 25.10.2025 18:02 Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Mikael Neville Anderon var á skotskónum hjá Djurgården sem vann stórsigur á Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Það gekk hins vegar ekki jafn vel hjá Þóri Jóhanni Helgasyni á Ítalíu. Fótbolti 25.10.2025 15:01 Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Króatinn Luka Modric er í hópi bestu knattspyrnumanna sinnar kynslóðar en hann var busi í haust. Nýliðinn hjá AC Milan vildi þó alls ekki syngja fyrir liðfélaga sína. Sport 23.10.2025 23:15 Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var hetja síns liðs í ítalska fótboltanum um helgina. Fótbolti 20.10.2025 22:31 Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Topplið AC Milan í Seríu A tók á móti Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina í kvöld en Fiorentina hefur ekki farið vel af stað í deildinni og var án sigurs fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 19.10.2025 18:17 Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Genoa sem gerði markalaust jafntefli við Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Genoa fékk gullið tækifæri til að tryggja sér sigurinn í uppbótartíma. Fótbolti 19.10.2025 15:22 Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Como gerði sér lítið fyrir og vann Juventus, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Þetta var fyrsti sigur Como á Juventus í efstu deild síðan 1952. Fótbolti 19.10.2025 13:42 Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Ítalíumeistarar Napólí töpuðu nokkuð óvænt í dag þegar liðið sótti Tórínó heim. Giovanni Simeone skoraði eina mark leiksins á 32. mínútu. Fótbolti 18.10.2025 20:46 Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var hetja Fiorentina gegn AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Flórensliðið var 2-3 undir þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en vann samt, 4-3. Fótbolti 18.10.2025 15:04 Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Þjálfari ítalska fótboltalandsliðsins hótar því að fara í útlegð frá sínu eigin landi ef landsliðið hans kemst ekki á þriðja heimsmeistaramótið í röð. Fótbolti 16.10.2025 23:02 Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Ítalska félagið Internazionale er komið áfram í sextán liða úrslit í Evrópubikar kvenna í fótbolta. Fótbolti 15.10.2025 17:54 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 208 ›
Algjör markaþurrð í Seríu A Þrír leikir fóru fram í dag í Seríu A á Ítalíu og lauk þeim öllum með markalausu jafntefli. Fótbolti 8.11.2025 18:58
Inter missti niður tveggja marka forskot Lið Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, Inter, fór illa að ráði sínu gegn Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2. Fótbolti 8.11.2025 13:28
Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Albert Guðmundsson er mættur aftur til Ítalíu eftir stutt stopp á Íslandi með viðkomu í dómssal. Hann verður með á æfingu Fiorentina síðdegis, sem nýr þjálfari liðsins mun stýra. Fótbolti 7.11.2025 13:32
„Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Cristian Chivu, þjálfari ítalska félagsins Internazionale, heitir stuðningi við markvörðinn Josep Martínez sem varð valdur að banaslysi í síðustu viku. Fótbolti 5.11.2025 10:31
Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sky Sports á Ítalíu hefur rekið tvo lærlinga sem sáust fagna marki í beinni útsendingu. Fótbolti 4.11.2025 16:32
Þjálfari Alberts rekinn Stefano Pioli hefur verið látinn fara úr þjálfarastarfinu hjá Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni, þar sem liðið er án sigurs eftir tíu umferðir. Daniele Gallopa mun þjálfa Albert Guðmundsson og félaga meðan leitað er að eftirmanni. Fótbolti 4.11.2025 11:03
Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Mikael Egill Ellertsson og félagar í Genoa léku í kvöld sinn fyrsta leik í Seríu A eftir að Patrick Viera var leystur frá störfum sem þjálfari liðsins þegar liðið sótti Sassuolo heim. Fótbolti 3.11.2025 19:46
Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Í lokaleik Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu, vann AC Milan 1-0 heimasigur á Roma. Sigurinn þýðir að aðeins munar einu stigi á 1. og 4. sæti deildarinnar þegar 10 umferðir eru búnar. Fótbolti 2.11.2025 21:50
Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Íslenski landsliðsbakvörðurinn Mikael Egill Ellertsson er að fá nýjan þjálfara því Genoa ákvað að láta Patrick Vieira fara í gær. Fótbolti 2.11.2025 11:33
Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Juventus lék sinn fyrsta leik undir stjórn Luciano Spalletti í kvöld og má segja að hann hafi fengið draumabyrjun en liðið lagði Cremonese á útivelli 1-2. Fótbolti 1.11.2025 21:40
Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Luciano Spalletti er tekinn við sem nýr þjálfari stórliðs Juventus en það gæti verið erfitt fyrir stuðningsmenn félagsins að líta fram hjá sterkum tengslum nýja þjálfarans við erkifjendurna í Napoli. Myndarlegt húðflúr hjálpar vissulega ekki til. Fótbolti 31.10.2025 09:32
Juventus ræður Spalletti út tímabilið Hinn 66 ára gamli Luciano Spalletti hefur verið ráðinn þjálfari Juventus út tímabilið. Hann stýrði síðast ítalska A-landsliðinu. Fótbolti 30.10.2025 18:58
Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Roma jafnaði Ítalíumeistara Napoli að stigum með 2-1 sigri á Parma í Serie A, efstu deild karla þar í landi. Inter vann þá öruggan sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Genoa sem tapaði enn einum leiknum. Bæði Íslendingaliðin eru í bullandi fallhættu. Fótbolti 29.10.2025 22:01
Anguissa hetja meistaranna Tveir leikir fóru fram í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu, í kvöld. Ítalíumeistarar Napoli lögðu Lecce naumlega á meðan Atalanta og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 28.10.2025 21:44
Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Varamarkvörður ítalska stórliðsins Internazionale varð valdur að banaslysi í umferðinni í morgun. Sport 28.10.2025 11:32
De Bruyne verður lengi frá Ítalíumeistarar Napoli urðu fyrir áfalli um helgina er Belginn Kevin de Bruyne meiddist illa. Fótbolti 27.10.2025 16:46
Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Slæmt gengi Juventus síðustu vikurnar réði örlögum þjálfarans Igor Tudor sem tók við ítalska stórliðinu í vor. Fótbolti 27.10.2025 14:30
Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Albert Guðmundsson skoraði úr vítaspyrnu fyrir Fiorentina í dag en það dugði ekki til að koma liðinu úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Niðustaðan varð 2-2 jafntefli í dramatískum leik við Bologna. Fótbolti 26.10.2025 16:32
Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta mark fyrir Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær og fagnaði með stæl. Fótbolti 26.10.2025 10:33
Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag Napoli tyllti sér á topp ítölsku deildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 3-1 sigur gegn Inter í toppslag deildarinnar í dag. Fótbolti 25.10.2025 18:02
Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Mikael Neville Anderon var á skotskónum hjá Djurgården sem vann stórsigur á Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Það gekk hins vegar ekki jafn vel hjá Þóri Jóhanni Helgasyni á Ítalíu. Fótbolti 25.10.2025 15:01
Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Króatinn Luka Modric er í hópi bestu knattspyrnumanna sinnar kynslóðar en hann var busi í haust. Nýliðinn hjá AC Milan vildi þó alls ekki syngja fyrir liðfélaga sína. Sport 23.10.2025 23:15
Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var hetja síns liðs í ítalska fótboltanum um helgina. Fótbolti 20.10.2025 22:31
Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Topplið AC Milan í Seríu A tók á móti Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina í kvöld en Fiorentina hefur ekki farið vel af stað í deildinni og var án sigurs fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 19.10.2025 18:17
Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Genoa sem gerði markalaust jafntefli við Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Genoa fékk gullið tækifæri til að tryggja sér sigurinn í uppbótartíma. Fótbolti 19.10.2025 15:22
Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Como gerði sér lítið fyrir og vann Juventus, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Þetta var fyrsti sigur Como á Juventus í efstu deild síðan 1952. Fótbolti 19.10.2025 13:42
Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Ítalíumeistarar Napólí töpuðu nokkuð óvænt í dag þegar liðið sótti Tórínó heim. Giovanni Simeone skoraði eina mark leiksins á 32. mínútu. Fótbolti 18.10.2025 20:46
Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var hetja Fiorentina gegn AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Flórensliðið var 2-3 undir þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en vann samt, 4-3. Fótbolti 18.10.2025 15:04
Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Þjálfari ítalska fótboltalandsliðsins hótar því að fara í útlegð frá sínu eigin landi ef landsliðið hans kemst ekki á þriðja heimsmeistaramótið í röð. Fótbolti 16.10.2025 23:02
Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Ítalska félagið Internazionale er komið áfram í sextán liða úrslit í Evrópubikar kvenna í fótbolta. Fótbolti 15.10.2025 17:54