Ítalski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vildi gleðja unga stelpu sem er að berjast við krabbamein. Fótbolti 9.1.2026 08:34 Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Minnstu munaði að AC Milan tapaði sínum fyrsta deildarleik síðan í ágúst, þegar liðið mætti Mikael Agli Ellertssyni og félögum í Genoa í kvöld. Niðurstaðan 1-1 jafntefli eftir að vítaspyrna Genoa í blálokin fór forgörðum. Fótbolti 8.1.2026 22:06 Birta eltir ástina og semur við Genoa Birta Georgsdóttir er gengin til liðs við Genoa á Ítalíu frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hún mun því spila fyrir sama lið og kærasti sinn, landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson. Íslenski boltinn 8.1.2026 17:02 Albert snuðaður um sigurmark Albert Guðmundsson kom Fiorentina í 2-1 gegn Lazio á útivelli í kvöld, rétt fyrir leikslok, en horfði svo á liðsfélaga sína missa leikinn niður í jafntefli í blálokin. Fótbolti 7.1.2026 22:00 Gamla konan í stuði Juventus vann þægilegan 3-0 sigur á Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.1.2026 21:40 Lærisveinn Heimis að finna taktinn Evan Ferguson virðist loks vera að finna fjölina í ítölsku höfuðborginni. Hann skoraði í 2-0 sigri Roma á Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce í kvöld. Fótbolti 6.1.2026 18:57 Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Internazionale er komið í efsta sæti Seríu A á Ítalíu á ný eftir 3-1 heimasigur á Bologna í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:43 Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Fiorentina vann 1-0 gegn Cremonese í 18. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Moise Kean kom inn á fyrir Albert Guðmundsson og skoraði sigurmarkið. Fótbolti 4.1.2026 16:10 Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Þremur rauðum spjöldum var lyft á loft og þjálfarinn Antonio Conte lenti í áflogum þegar Napoli sótti 2-0 sigur á útivelli gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.1.2026 15:50 Þórir og félagar tóku stig af Juventus Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce tóku stig af stórliði Juventus á útivelli í ítalska fótboltanum í kvöld. Fótbolti 3.1.2026 18:58 Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael Mikael Egill Ellertsson var nokkuð óvænt á varamannabekknum hjá Genoa í fyrsta leik liðsins á árinu en spilaði síðasta korterið í 1-1 jafntefli gegn Pisa. Fótbolti 3.1.2026 16:13 AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið AC Milan komst í kvöld í efsta sætið í Seríu A á Ítalíu eftir nauman útisigur á Cagliari. Fótbolti 2.1.2026 21:40 „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Yfirmaður íþróttamála hjá Napoli hrósar danska framherjanum Rasmus Højlund í hástert og reiknar með að festa á honum kaup næsta sumar. Fótbolti 31.12.2025 16:02 Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Mikael Egill Ellertsson og félagar í Genoa fengu skell í kvöld á gamla heimavelli þjálfara síns í Róm. Það stefndi í stórtap eftir hræðilegan fyrri hálfleik en Genóamenn björguðu andlitinu með því að halda aftur af heimamönnum í þeim síðari. Fótbolti 29.12.2025 21:40 Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Lazio og fyrrum stjóri Cheslea, hefur gengist undir minni háttar hjartaaðgerð. Fótbolti 29.12.2025 20:00 Hneysklaður á ósönnum orðrómum Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic, leikmaður AC Milan á Ítalíu, segir ósatt að hann og leikkonan Sydney Sweeney séu að hittast. Hann vill að blaðamenn séu dregnir til ábyrgðar. Fótbolti 29.12.2025 07:00 Martínez skaut Inter á toppinn Internazionale frá Mílanó vann 1-0 útisigur á Atalanta í Bergamó í ítölsku úrvalsdeildinni. Með sigrinum stökk liðið á topp deildarinnar. Fótbolti 28.12.2025 21:38 Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Danski framherjinn Rasmus Højlund heldur áfram að gera það gott með Napoli og skoraði bæði mörk liðsins í 0-2 útisigri á Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.12.2025 16:45 Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn AC Milan endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Verona á heimavelli í dag. Fótbolti 28.12.2025 13:33 Juventus stigi frá toppnum Juventus þurfti að hafa mikið fyrir því að leggja Pisa að velli en vann að lokum 2-0 útisigur og er aðeins stigi frá toppnum í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 27.12.2025 21:51 Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Þórir Jóhann Helgason spilaði rúmar tíu mínútur í 3-0 tapi Lecce fyrir Como í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 27.12.2025 16:22 Enn tapa Albert og félagar Sigurhrina Fiorentina á Ítalíu teygðist ekki í meira en einn leik og liðið áfram límt við botn A-deildarinnar eftir 1-0 tap fyrir Parma í dag. Fótbolti 27.12.2025 13:29 Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Þýski framherjinn Nicklas Fullkrug er á förum frá West Ham til AC Milan að láni en belgíski framherjinn Divock Origi mun yfirgefa höfuðborg Ítalíu í janúar. Fótbolti 23.12.2025 16:29 Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Ítalska úrvalsdeildin hefur hætt við að halda leik milli AC Milan og Como í Ástralíu á næsta ári en óvíst er hvar leikurinn mun fara fram. Fótbolti 23.12.2025 12:48 „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Rasmus Højlund vann til verðlauna í fyrsta sinn sem leikmaður Napoli í gærkvöldi og nýtti tækifærið til að senda fyrrum félagi sínu sneiðar. Fótbolti 23.12.2025 07:39 Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Brasilíumaðurinn David Neres sá til þess að Ítalíumeistarar Napoli færu með sigur af hólmi í ítalska ofurbikarnum í fótbolta í kvöld, með 2-0 sigri gegn Bologna í úrslitaleik. Fótbolti 22.12.2025 21:07 Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði frábært mark í langþráðum sigri Fiorentina í ítölsku Seriu A-deildinni í gær. Fótbolti 22.12.2025 09:02 Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Albert Guðmundsson, skoraði eitt marka Fiorentina í afar kærkomnum fyrsta sigri liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í dag gegn Udinese. Lokatölur 5-1 sigur Fiorentina. Fótbolti 21.12.2025 16:30 Katla skoraði annan leikinn í röð Íslendingaliðin Fiorentina og Inter tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 21.12.2025 16:22 Immobile skaut Bologna í úrslit Bologna er komið í úrslit ítalska ofurbikarsins í fótbolta sem leikinn er í Sádi-Arabíu. Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá undanúrslitaleik liðsins við Inter. Fótbolti 19.12.2025 21:23 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 210 ›
Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vildi gleðja unga stelpu sem er að berjast við krabbamein. Fótbolti 9.1.2026 08:34
Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Minnstu munaði að AC Milan tapaði sínum fyrsta deildarleik síðan í ágúst, þegar liðið mætti Mikael Agli Ellertssyni og félögum í Genoa í kvöld. Niðurstaðan 1-1 jafntefli eftir að vítaspyrna Genoa í blálokin fór forgörðum. Fótbolti 8.1.2026 22:06
Birta eltir ástina og semur við Genoa Birta Georgsdóttir er gengin til liðs við Genoa á Ítalíu frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hún mun því spila fyrir sama lið og kærasti sinn, landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson. Íslenski boltinn 8.1.2026 17:02
Albert snuðaður um sigurmark Albert Guðmundsson kom Fiorentina í 2-1 gegn Lazio á útivelli í kvöld, rétt fyrir leikslok, en horfði svo á liðsfélaga sína missa leikinn niður í jafntefli í blálokin. Fótbolti 7.1.2026 22:00
Gamla konan í stuði Juventus vann þægilegan 3-0 sigur á Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.1.2026 21:40
Lærisveinn Heimis að finna taktinn Evan Ferguson virðist loks vera að finna fjölina í ítölsku höfuðborginni. Hann skoraði í 2-0 sigri Roma á Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce í kvöld. Fótbolti 6.1.2026 18:57
Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Internazionale er komið í efsta sæti Seríu A á Ítalíu á ný eftir 3-1 heimasigur á Bologna í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:43
Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Fiorentina vann 1-0 gegn Cremonese í 18. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Moise Kean kom inn á fyrir Albert Guðmundsson og skoraði sigurmarkið. Fótbolti 4.1.2026 16:10
Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Þremur rauðum spjöldum var lyft á loft og þjálfarinn Antonio Conte lenti í áflogum þegar Napoli sótti 2-0 sigur á útivelli gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.1.2026 15:50
Þórir og félagar tóku stig af Juventus Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce tóku stig af stórliði Juventus á útivelli í ítalska fótboltanum í kvöld. Fótbolti 3.1.2026 18:58
Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael Mikael Egill Ellertsson var nokkuð óvænt á varamannabekknum hjá Genoa í fyrsta leik liðsins á árinu en spilaði síðasta korterið í 1-1 jafntefli gegn Pisa. Fótbolti 3.1.2026 16:13
AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið AC Milan komst í kvöld í efsta sætið í Seríu A á Ítalíu eftir nauman útisigur á Cagliari. Fótbolti 2.1.2026 21:40
„Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Yfirmaður íþróttamála hjá Napoli hrósar danska framherjanum Rasmus Højlund í hástert og reiknar með að festa á honum kaup næsta sumar. Fótbolti 31.12.2025 16:02
Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Mikael Egill Ellertsson og félagar í Genoa fengu skell í kvöld á gamla heimavelli þjálfara síns í Róm. Það stefndi í stórtap eftir hræðilegan fyrri hálfleik en Genóamenn björguðu andlitinu með því að halda aftur af heimamönnum í þeim síðari. Fótbolti 29.12.2025 21:40
Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Lazio og fyrrum stjóri Cheslea, hefur gengist undir minni háttar hjartaaðgerð. Fótbolti 29.12.2025 20:00
Hneysklaður á ósönnum orðrómum Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic, leikmaður AC Milan á Ítalíu, segir ósatt að hann og leikkonan Sydney Sweeney séu að hittast. Hann vill að blaðamenn séu dregnir til ábyrgðar. Fótbolti 29.12.2025 07:00
Martínez skaut Inter á toppinn Internazionale frá Mílanó vann 1-0 útisigur á Atalanta í Bergamó í ítölsku úrvalsdeildinni. Með sigrinum stökk liðið á topp deildarinnar. Fótbolti 28.12.2025 21:38
Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Danski framherjinn Rasmus Højlund heldur áfram að gera það gott með Napoli og skoraði bæði mörk liðsins í 0-2 útisigri á Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.12.2025 16:45
Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn AC Milan endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Verona á heimavelli í dag. Fótbolti 28.12.2025 13:33
Juventus stigi frá toppnum Juventus þurfti að hafa mikið fyrir því að leggja Pisa að velli en vann að lokum 2-0 útisigur og er aðeins stigi frá toppnum í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 27.12.2025 21:51
Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Þórir Jóhann Helgason spilaði rúmar tíu mínútur í 3-0 tapi Lecce fyrir Como í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 27.12.2025 16:22
Enn tapa Albert og félagar Sigurhrina Fiorentina á Ítalíu teygðist ekki í meira en einn leik og liðið áfram límt við botn A-deildarinnar eftir 1-0 tap fyrir Parma í dag. Fótbolti 27.12.2025 13:29
Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Þýski framherjinn Nicklas Fullkrug er á förum frá West Ham til AC Milan að láni en belgíski framherjinn Divock Origi mun yfirgefa höfuðborg Ítalíu í janúar. Fótbolti 23.12.2025 16:29
Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Ítalska úrvalsdeildin hefur hætt við að halda leik milli AC Milan og Como í Ástralíu á næsta ári en óvíst er hvar leikurinn mun fara fram. Fótbolti 23.12.2025 12:48
„Svona lítur frábær ákvörðun út“ Rasmus Højlund vann til verðlauna í fyrsta sinn sem leikmaður Napoli í gærkvöldi og nýtti tækifærið til að senda fyrrum félagi sínu sneiðar. Fótbolti 23.12.2025 07:39
Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Brasilíumaðurinn David Neres sá til þess að Ítalíumeistarar Napoli færu með sigur af hólmi í ítalska ofurbikarnum í fótbolta í kvöld, með 2-0 sigri gegn Bologna í úrslitaleik. Fótbolti 22.12.2025 21:07
Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði frábært mark í langþráðum sigri Fiorentina í ítölsku Seriu A-deildinni í gær. Fótbolti 22.12.2025 09:02
Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Albert Guðmundsson, skoraði eitt marka Fiorentina í afar kærkomnum fyrsta sigri liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í dag gegn Udinese. Lokatölur 5-1 sigur Fiorentina. Fótbolti 21.12.2025 16:30
Katla skoraði annan leikinn í röð Íslendingaliðin Fiorentina og Inter tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 21.12.2025 16:22
Immobile skaut Bologna í úrslit Bologna er komið í úrslit ítalska ofurbikarsins í fótbolta sem leikinn er í Sádi-Arabíu. Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá undanúrslitaleik liðsins við Inter. Fótbolti 19.12.2025 21:23