Spænski boltinn

Fréttamynd

Orri Steinn fær portúgalska sam­keppni

Real Sociedad er að ganga frá kaupum á portúgalska framherjanum Goncalo Guedes frá enska úrvalsdeildarliðinu Wolves. Íslenski landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson fær því enn frekari samkeppni um framherjastöðuna hjá spænska félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona biður UEFA um leyfi

Barcelona gengur frekar illa að binda lokahöndina á endurbæturnar á Nývangi og nú er orðið ljóst að ekki tekst að klára leikvanginn fyrir nýtt tímabil.

Fótbolti
Fréttamynd

Rashford mættur til Barcelona

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er mættur til Barcelona og mun að öllum líkindum skrifa undir samning við Börsunga á næstunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Rashford nálgast Barcelona

Barcelona er að vinna markvisst að því að fá enska framherjann Marcus Rashford frá Manchester United. Nú lítur út fyrir að það sé að bera árangur.

Enski boltinn
Fréttamynd

Yamal tekur ó­hræddur við tíunni

Lamine Yamal mun spila í treyju númer tíu hjá Barcelona á komandi tímabili en margar af stærstu stjörnum Barcelona hafa spilað með númerið á bakinu í gegnum árin.

Fótbolti
Fréttamynd

Fer­tugur Cazorla er hvergi nærri hættur

Fyrrum leikmaður Arsenal, Santi Cazorla, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félag sitt Real Oviedo. Félagið komst upp í spænsku úrvalsdeildina í gegnum umspilið á síðasta tímabili.

Fótbolti