Spænski boltinn

Mbappé klikkaði á vítaspyrnu og meiddist | Barcelona fékk á sig mark
Stórliðin París Saint-Germain og Barcelona unnu bæði sigra þegar þau juku forskot sitt á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og þeirri spænsku.

Óleikfær í fyrsta sinn síðan 2016
Ótrúlegt afrek Inaki Williams fékk endi í kvöld þegar hann var fjarri góðu gamni vegna meiðsla í leik Athletic Bilbao og Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Markalaust á Bernabeu og Barcelona með fimm stiga forskot
Ekkert mark var skorað þegar Real Madrid og Real Sociedad áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Pedri jók forystu Börsunga á toppnum
Ungstirnið Pedri tryggði Barcelona 1-0 útisigur á Girona í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Real í undanúrslit eftir sigur á Atletico í framlengdum leik
Real Madrid er komið áfram í undanúrslit spænska konungsbikarsins í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Atletico í framlengdum leik í kvöld.

Brúða klædd í búning Vinicius Jr. hengd frá brú í Madríd
Brúða íklædd Real Madrid treyju með nafni hins brasilíska Vinicius Jr. var hengd frá brú í Madríd í gær. Nágrannaliðin Real Madrid og Atletico Madrid eigast við í kvöld í spænska konungsbikarnum.

Sá með bleika hárið fann þá bleikustu í stúkunni og gaf henni treyjuna
Franski knattspyrnumaðurinn Antoine Griezmann hefur vakið athygli undanfarið fyrir sérstaka hárgreiðslu.

Diego Simeone vill hætta með framlengingar í fótbolta
Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atletico Madrid, hefur sterkar skoðanir á framlengingum í fótbolta.

Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“
Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára.

Barcelona í undanúrslit bikarsins
Ousmane Dembele skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Barcelona á Real Sociedad í 8-liða úrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu.

Þurftu að flytja Dani Alves á milli fangelsa af öryggisástæðum
Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona, dúsar í fangelsi þessa dagana eftir að hafa verið handtekinn fyrir nauðgun.

Spánarmeistararnir halda í við Börsunga
Real Madríd vann 2-0 sigur á Athletic Bilbao í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Pedri hetja Barcelona
Pedri sá til þess að Barcelona jók forystu sína á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Madrídingar snéru taflinu við og eru á leið í átta liða úrslit
Real Madrid vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Villarreal í spænsku bikarkeppninni Copa del Rey í kvöld. Heimamenn leiddu með tveimur mörkum eftir fyrri hálfleikinn, en Madrídingar snéru taflinu við í þeim síðari.

Börsungar í átta liða úrslit eftir stórsigur
Barelona er á leið í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar, Copa del Rey, eftir 5-0 stórsigur er liðið heimsótti C-deildarlið Ceuta í kvöld.

„Ef þið fallið þá getið þið hvergi falið ykkur“
Spænska knattspyrnufélagið Sevilla hefur upplifað mun betri tíma en þá sem leikmenn og stuðningsmenn þurfa að ganga í gegnum þessa dagana.

Sjáðu hvernig táningurinn kláraði Real Madrid
Hinn átján ára gamli Pablo Martín Páez Gavira, eða Gavi eins og hann er oftast kallaður, átti sannkallaðan stórleik þegar Barcelona vann í gær sinn fyrsta titil undir stjórn Xavi.

Barcelona vann spænska ofurbikarinn eftir öruggan sigur á erkifjendunum
Barcelona tryggði sér í kvöld spænska ofurbikarinn í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. Sigur Barcelona var öruggur en Real klóraði í bakkann í uppbótartíma.

Atletico Madrid tapaði stigum
Atletico Madrid tapaði dýrmætum stigum í spænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Almeria á útivelli.

Arsenal beinir sjónum sínum að Raphinha
Edu Gaspar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, hefur haft sambandið við Dece, umboðsmann brasilíska framherjans Raphinha, sem er á mála hjá Barcelona, með vistaskipti leikmannsins í huga.